Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 <M\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 .... Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. erome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins 4. sýn. í kvöld uppseit - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá sæti laus - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt sun. 2/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Á morgun uppselt - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. 0 GA URAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar - þri. 14/3 örfá sæti laus - mið. 15/3 örfá sæti laus. Síðustu sýningar. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: Barnaleikritið 0 LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Frumsýning á morgun kl. 15. Miðaverð kr. 600,-. 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright I kvöld uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppseit - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 - sun. 2/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 0 OLEANNA eftir David Mamet Á morgun sun. síðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans 0 DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 12/3 kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 0 Söngleikurínn KABARETT Sýn. í kvöld, lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3. 0 LEYNIMELUR 13 eftir Haraid Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. 0 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fá- ein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, graen kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 0 „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN7I Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: 0 „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 0 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. 0 FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld örfá sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 örfá sæti laus, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 örfá sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavíkur sun. 12. mars kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. _____________________________________________________________________ blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM Sjón er sögu ríkari ►Á TÍSKUSÝNINGUM í Milano fyrir skömmu sýndu marg- ir af helstu fatahönnuðum heims flíkur sínar á heimsins fegurstu og hæst launuðu sýningarstúlkum. Voru þar lagðar iínurnar fyrir haust- og vetrartískuna í ár. Það taldist til tíðinda að fatahönnuðurinn Ferre gagnrýndi toppfyrirsæturnar fyrir að taka starf sitt ekki alvarlega. Tískusýningarnar í Milano, sem eru tvisvar á ári, væru að verða eins og fjölleika- hús. Claudia Schiffer og Naomi Campbell væru til dæmis í Milano að þessu sinni fyrst og fremst til að kynna bækur sínar. Viðtalið var birt nokkrum klukkustundum áður en Schiffer, sem fær sjö hundruð þúsund fyrir hverja tískusýningu, hóf að árita bækur sínar í Milano. Umboðsmenn fyrirsætanna eru ekki á sama máli og Ferre. „Toppfyrirsætunum hnignar ekki,“ sagði David Brown sem er umboðsmaður Camp- bell og Cörlu Bruni. „Þær eru nú sterkari en nokkru sinni og hafa meira á sinni könnu. Yfir- lýsing Ferres er óréttlát. Því miður hafa topp- stúlkur eins og Naomi fleiri skuldbindingar sem eru alveg jafn mikilvægar og sýningarstörf." Allt þetta málæði skilar þó litlu þegar tísku- sýningar eru annars vegar. Þá er best að láta myndirnar tala sína máli, enda er sjón sögu ríkari. HONNUÐURINN Gianni Versace á heiðurinn af þessum kvöldkjól. ■ NAOMI Campbell og Eva Herzigova í gegnsæjum fatnaði frá ítalska hönnuðin- um Lauru Biagotti. BRASIL- sýning- arstúlkan Gianne er til hægri á sýningu italska hönnuð- arins Chi- ara Boni, en hún er aðeins þrettán ára. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGO í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 17. sýn. laugard. 11. mars kl. 20. 18. sýn. sunnud. 12. mars kl. 20. Síðustu sýningar. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ 0 Mjallhvít og dvergarnir 7 i dag kl. 15, sun 12/3 kl. 15. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. í kvöld, fim. 16/3, fös. 17/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í simsvara 554-1985. V * K * 'mWFILÍ/ h u. H 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 KattiLeíhliúsíb I III.ADVARPANUM Vesturgötu 3 Alheimsferöir Erna 9. sýn. í kvöld 10. sýn. 17. mars Miðim/motkr. 1.600 Leggur og skel bomaleikrii ó morgun kl. 15. Kr. 550. Sápa fvö; sex við sama borð 5. sýn 16. mars örfá sæfi laus 6. sýn 24. mars Mioi m/mat kr. 1.800 Skilaboð til Dimmu auKasýn. Sun. 12. mars r Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 1 F R Ú F. M 1 L í A BlL E 1 K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20, UPPSELT. Aukasýning mán. 13/3 kl. 20, fáein sæti laus. Allra síðasta sýning. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara, simi 12233. í TJARNARBÍÓI S. 610280 BAAL Lokasýning í kvöld kl. 23. Miðasalan opin 17-20 virka daga. Símsvari allan sólarhr., s. 988 18284. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Aa Nqr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.