Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 9 __________FRETTIR________ Deilt um greinargerð Ingu Jónu í borgarráði GREINARGERÐIN sem Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins vann fyrir Markús Örn Antosson þáverandi borgar- stjóra var lögð fram í borgarráði í gær. I bókun Reykjavíkurlistans sem lögð var fram á fundinum segir að sjálfstæðismenn hafi vísvitandi haldið upplýsingum frá þáverandi minnihluta í þeim tilgangi að kom- ast hjá óþægilegum umræðum rétt fyrir kosningar. Á fundinum var einnig lögð fram yfirlýsing Ingu Jónu, sem birt var í heild í Morgunblaðinu í gær, én þar segir meðal annars að með framgöngu sinni, fráleitum hug- myndum og hreinum ósannindum hafi borgarstjóri sett sig í hóp þeirra stjórnmálamanna sem stundi lág- kúruleg vinnubrögð. í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf- JÓHANNA Sigurðardóttir, formað- ur Þjóðvaka, hefur sent Davíð Odds- syni forsætisráðherra bréf með áskorun um að hann beiti sér sem verkstjóri ríkisstjórnarinnar til að fundin verði lausn á kennaradeil- unni. Meira fjármagn en ríkiðhefur boðið „Til að ljúka þessari kjaradeilu þurfa orð og efndir að fara saman hjá ríkisvaldinu um nauðsynlegar breytingar á skólakerfinu," en til þess þarf meira fjármagn en ríkis- valdið hefur boðið. Verði það gert er fyrst hægt að segja að marktæk skref hafi verið tekin í átt til þess skólakerfis sem allir virðast sam- mála um, foreldrar og kennarar, sem og höfundar skýrslna og laga- frumvarpa. Þannig væri einnig hægt að leggja drög að þeirri fjárfestingu í verkmenntun, sem leggja mun grunn að frekari velferð fólksins í landinu. Kjaradeilan er orðin svo alvarleg, að Þjóðvaki telur forsætisráðherra skylt, sem verkstjóra ríkisstjórnar- innar, að höggva á þann hnút sem stæðisflokksins, sem birtist sem grein eftir Árna Sigfússon, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn, í blaðinu í gær, segir að af framkomu borgarstjóra bendi margt til að um sviðsetningu sé að ræða vegna kom- andi kosninga. Átti að greiðast af Sjálfstæðisflokki í bókun Reykjavíkurlistans kem- ur meðal annars fram að greinar- gerð Ingu Jónu hafi verið kynnt borgarfulltrúum Sj álfstæðisflokks en ekki borgarfulltrúum þáverandi minnihluta þrátt fyrir að allir borg- arfulltrúar hafi sömu réttindi og skyldur. Þarna sé því um pólitíska vinnu að ræða sem hefði átt að greiðast af Sjálfstæðisflokki en ekki af sam- eiginlegum sjóði borgarbúa. Markús Örn Antonsson fyrrver- deilan er í, svb samningar náist. Þeirri áskorun er hér með komið á framfæri. Þannig yrði aflétt þeirri óvissu sem ríkir um frekara skóla- hald á þessari önn, samhliða því að lagður yrði grunnur að þeirri fjárfestingu í menntun sem er for- senda framfara og atvinnuupp- byggingar á komandi árum,“ segir m.a. í bréfi Jóhönnu tii Davíðs. andi borgarstjóri hafi látið hafa eftir sér að það komi á óvart að skýrslan og önnur gögn hafi ekki fundist í Ráðhúsinu. Hafi þau verið á skrifstofu hans þegar hann lét af störfum þá hljóti Árni Sigfússon að svara til um hvað hafi orðið um gögnin eftir að hann tók við störf- um. Fundur skýrslunnar sviðsett sjónarspil í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins segir meðal annars að Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi R-lista hafi margoft gefið í skyn að hún hefði eintak skýrslunn- ar undir höndum. Það kæmi því ekki á óvart að borgarstjóri hafi sjálfur sent sér skýrsluna til að skapa tilefni til biaðamannafundar svo unnt væri að segja að þar væri komin einkavæðingarskýrslan. Þá segir að í málamyndaviðræð- um Ingu Jónu og borgarstjóra hálf- tíma fyrir blaðamannafundinn hafi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri sagt að hún vissi frá hverjum greinargerðin væri komin en myndi ekki upplýsa það. Við fjöhniðla sagðist hún hins vegar hafa fengið skýrsluna senda nafnlaust í pósti og ekki vita um sendandann. Jafnframt hafi hún velt vöngum yfir hugsanlegum ástæðum sendingarinnar og taldi þær kynnu áð vera innanflokksátök í Sjálfstæðisflokknum. Þessi mál- flutningur og framkoma undirstriki hvílíkt sjónarspil R-listinn hafi sett á svið rétt fyrir alþingiskosningar. Þessi hegðun sé ósamboðin emb- ætti borgarstjóra Reykjavíkur. Utankjörstaðaskrifstofa M S j álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. Kennaradeilan Jóhanna skorar á Davíð að höggva á hnútinn XB Framsóknarflokkurinn Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi að persónuafsláttur hjóna og sambýlisfólks sé millifæranlegur að fullu. 2. sætið í Reykjavík Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa mcö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningan!Frd kr. 2.0ÖQ Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir í sima 687111 Hótel Island kynnir skemmtidagskrána BJORGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆIJSTONLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSO.N Iítur yflr dagsverkið sern dægurlagasöngvari á hljóniplötum í aldarfjórðung, og við heyrum na>r 60 lög i'rá glæstum i'erli - i'rá 1969 til okkar daga Gestasöngxari: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓ' Leikmynd og leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hljónisveitarstjórii: GUNNAR ÞÓRDARSON ásanú 10 manna hl,jómsTeit Kynnir: , JÓN AXKL ÓLAFSSON Islaiuis- og Norðiirhindaineislarar i sainkiainisdönsiiin lr;i Dansskola Anóar llaralds s>na dans. RÍKISVÍXILL KR, L4N.M MU.UON Ríkisvíxlar! • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ráðgjafar Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa veita þér allar nánari upplýsingar í síma 562 6040. Þú getur boðið í vextina á ríkisvíxlum til 3ja, 6 eða 12 mánaða í útboðinu fyrir kl. 14 í dag. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoða þig við kaup á ríkisvixlum. Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068 ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.