Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Frumsýnir gamanmyndina
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
Leikstjóri myndarinnar er
Ang Lee sem kominn er í hóp
þeirra ungu leikstjóra sem
hvað mestar vonir eru
bundnar við og gerði m.a.
Brúðkaupsveisluna eða
The Wedding Banquet.
Myndin er útnefnd til
Óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin og var
einnig útnefnd til Golden
Globe verðlaunanna
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
er lystaukandi gamanmynd
sem kitlar jafnt hláturtaugar
sem bragðlauka.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyn-
dagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðará
í myndir í STJÖRNUBÍÓI.
Verð kr. 39.90 mln.
Sími
16500
Hann ætlaði í sólina á
Hawaii, en hafnaði I
ísköldum faðmi drauga
og furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með
ívafi spennu og dularfullra
atburða. Nýjasta kvikmynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar
um ævintýri ungs
Japana á Islandi.
Stuttmynd Ingu Lísu
Middleton,
„i draumi sérhvers
manns",eftir sögu
Þórarins Eidjárns
sýnd á undan
„ Á KÖLDUM
KLAKA".
Aðalhlutverk:
Ingvar E. Sigurðsson.
Ó.H.T. Rás 2.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Miöaverð 700 kr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r MARY SHELLEY’S T
FrankensteiN
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Sýnd kl. 11. B. i. 16ára.
Skagfirð-
inga
skemmtun
SKAGFIRSKT söng- og
skemmtikvöld var haldið á Hót-
Islandi síðastliðið föstudags-
kvöld og ríkti að vonum mikil
stemmning í húsinu enda Skag-
firðingar annálaðir gleðimenn.
Karlakórinn Heimir mætti til
leiks með bráðskemmtilegt
söngprógram undir stjórn Stef-
áns R. Gíslasonar og voru und-
irleikarar Thomas Higgerson
og Jón St. Gíslason. Efnt var
til hagyrðingaþáttar að skagf-
irskum hætti undir stjórn Ei-
ríks Jónssonar, Álftagerðis-
bræður tóku lagið og Omar
Ragnarsson flutti gamanmál
við undirleik Hauks Heiðars.
Kynnir kvöldsins var séra
Hjálmar Jónsson og að sjálf-
sögðu mætti Geirmundur Val-
týsson með hljómsveit sína og
lék fyrir dansi fram eftir nóttu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞÆR skemmtu sér konunglega yfir gamansömum kveðskap Skag-
firðinga María Valdimarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Helga
Claesen og Stella Hjörleifsdóttir.
KYNNIR kvöldsins, séra Hjálmar Jónsson, ásamt Erlu Guð-
mundsdóttur, Árna Johnsen og Eddu Karlsdóttur.
Mannfagnaður
KRISTJÁN Stefánsson afhendir Pétri Péturssyni 50 ára afmæl-
isgjöf frá kórfélögum.
ÞAU létu sig ekki vanta á Skagfirðingakvöldið Jóna Anna Stef-
ánsdóttir, Sigurbjörg Stefánsdóttir og Pétur Sveinsson.
KARL Th. Birgisson ritstjóri Heimsmyndar, Eiríkur Jónsson
sjónvarpsmaður og Herdís Þorgeirsdóttir fyrsti ritstjóri Mann-
lífs og stofnandi og fyrrum ritstjóri Heimsmyndar.
ÓLAFUR Pétursson forstjóri, Bragi Þ. Jósepsson ljósmyndari,
Gerður Kristný blaðamaður og Hreinn Hreinsson Ijósmyndari.
Tímamót
hjá
Mannlífi
TÍMARITIÐ Mannlíf hélt nýverið
upp á útgáfu 100. tölublaðsins og
var velunnurum blaðsins og fyrrver-
andi og núverandi starfsmönnum
boðið til veislu af því tilefni. Sam-
kvæmið var haldið á Skuggabam-
um á Hótel Borg og má hér sjá
nokkra veislugesti á góðri stund.
Morgunblaðið/Halldór
ÞÆR voru kátar í
samkvæminu
Gullveig Sæ-
mundsdóttir rit-
stjóri Nýs Lífs og
Erla Björg stílisti
hjá Mannlífi.
KELSEY Grammer.
Tvísýnt mál
► ÚTVARPSSÁLINN Frazier,
réttu nafni Kelsey Grammer, hef-
ur verið í vondum málum, eins og
greint hefur verið frá hér á síð-
unni. Nú hefur verið tekin fyrir
kæra 17 ára stúlkunnar og for-
eldra hennar, sem héldu því fram
að Grammer hafi haft í frammi
lostafullt athæfi við stúlkuna fyrir
tveimur árum, er hún starfaði í
hjáverkum sem barnapía heima
hjá leikaranuin.
Þetta er tvísýnt mál, en Gramer
og lögfræðingar hans hafa brugð-
ist ókvæða við og halda því fram
að fólkið fari með ósannindi í
ábatskini. Grammer hefur sjálfur
í hyggju að kæra fólkið fyrir róg-
burð og segist ekki munu reiða
fram einn einasta eyri.