Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Æ\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppseit - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 upp- selt sun. 2/4 nokkur sæti laus - fös. 7/4 nokkur sæti laus - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGÁNG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. • FÁVITIHN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Á morgun - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • GAURÁGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Kl. 20.00: Aukasýn. í kvöld uppselt. Ósóttar pantanir seldar við inngang. Sfð- asta sýning. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 19/3 kl. 14 — sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 18/3 kl. 15 Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 19/3 kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wtesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í Islensku óperunni. Miðasaian er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. KaífiLelKhMÍÍ Vesturgötu 3 I HLAHVAKPANUM NÝJTJNG í DA6SKHÁ! j----- Sögukvöld í kaffileikhúsinu í kvöld 15. mars kl. 21 MiðoverS oðeins 500 kr. Sópa tvö; sex við samo borð 5. sýn 16. mars uppselt 6. sýn. 19. mars 7. sýn. 25. mars Mioi m/mot kr. 1.800 Alheimsferðir Erna 10. sýn. 17. mars 11. sýn. 18. mars 12. sýn. 23. mars Miði m/mat kr. 1.600 Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 B Q> P W w fú < Aristófanes i hátíðarsal Fjölbautaskóla Breiðholts, símar 78330 og 15051 Ys og þys útaf engu I kvöld kl. 20, 16/3 kl. 23, 17/3 kl. 20 og kl. 23. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fös. 17/3, sun. 19/3, fös. 23/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. FÓLK í FRÉTTUM í sinni nýjustn mynd, „Iinniortal Beloved“ leiknr Oldman tóiisnillinginn Beethov- en. Oldman er sjálfur snjall píanisti, en gerði sér samt far um að leika verk Beetliovens ininnst fjórar stundir á dag svo vikum skipti áður en tökur hófust. Þá t ileinkaði hann sér ákveðið göngulag og kyrrstöðu sem sérfræðingar lieim- færðu npp á Beethoven eftir myndum sem til eru af snillingmim. Oldman hefur átt bágt ► ENSKI leikarinn Gary Oldman er trúlega með þeim vanmetnari, en þeir sem vel þekkja til vita þó gjörla að þar er stórleikari á ferðinni. Þrátt fyrir það hafa myndir hans sjaldnast slegið í gegn eins og sagt er. Hugsanlega er hann þekktastur fyrir að gera hlutverki Drakúla greifa stórfengleg skil i kvik- mynd Frances Fords Copp- ola. Hermt er, að Oldman sé svo upptekinn af vinnu sinni, að lífið utan veranna hafi nánast hrunið, tvö hjónabönd fóru í vaskinn seint á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda. Hann segir Ieiklistina flækjast fyrir einkalífi sínu og virðist eiga bágt. Hann hefur þurft að venja sig af misnot- kun fíkniefna og áfengis.Einn þeirra leikstjóra sem unnið hafa með Oldman, Luc Besson, segir að Old- man líði oft illa þegar hann sé ekki að vinna, en sé hvers manns hugljúfi í vinnunni, „týpan sem maður vill einfaldlega vernda fyrir öllu illu,“ segir Besson. Þá þolir hann illa að búa í Kaliforníu. 17. janúar reið mikill jarðskjálfti yfir borg- ina og Oldman slapp naum- lega við meiðsl eða dauða. Stóð einmitt fyrir framan opna hurð er veggurinn hrundi yfir hann. Nokkrum dögum síðar, er menn voru komnir til starfa á ný, og tóku sér matarhlé, mátti sjá Oldman með samloku sína við borð úti á miðju bílastæði þar sem engin hætta var á að eitthvað hryndi ofan á hann. Oldman er nú enn að reyna við fjölskyldulíf. Hann hefur tekið saman við fyrirsætuna og leikkonuna Isabellu Ross- elini og býr hjá henni og tveimur dætrum hennar. Sex ára sonur Oldmans af fyrra hjónabandinu býr með móð- ur sinni í Lundúnum og Old- man hefur nýlega keypt íbúð þar í borg, staðráðinn í að heimsækja drenginn oftar og geta um leið boðið honum upp á að búa svolítið hjá pabba gamla. Rosselini segir að Oldman hafi komið sér feykilega á óvart. „Þetta virtist vera dul- arfullur náungi sem leik- ur alltaf myrkar og illar persónur. Svo er þetta vænsti drengur, rólegur og yfir- vegaður, skemmtilegur og fyndinn. Maður með mikla útgeislun. GARY Oldman á það til að „hverfa" inn í persónur sínar, en hann segir leik- stjóra sína gera of mikið úr því. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. Sjábu hlutina í víbara samhengi! O Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við^Hagatorg sími 562 2255 Co c Tónleikar Háskólabíói 03 ’ja cx K' fimmtudaginn ló.mars, kl. 20.00 "3b t: 7T Hljómsueitarstjóri: Osmo Vanská O £ Einleikari: Grigory Sokolov cd o Efnisskrá 1 3. Magnús Bl. Lóhannsson: Adagio C/5 (JQ Fredric Chopin: Píanókonsert nr. 2 xO Cl po Witold Lutoslawsky: Sinfónía nr. 4 5j r/. Miðasala er aUa virka daga á skrifstofutfma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. fWtriptdWtaMíi - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.