Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 47 ^EVEREJVÆi Konungur SAMm IO SAMmí BÍÓlgÖLL ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 SAMmí Frumsýning GETTU BETUR! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLA UNA M.A. Sem besta mynd ársins. HX A Robert Redford Film SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 Frumsýning á spennumyndinni llns sekt er sönnuð JOANNE WHALLEY-KILMER MIANDASSANTE GABRIEL BYRNE OG WILLIAM HURT ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJUPUN HX TRIAL BY | JURY „Quiz Show" er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 Óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Fiennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. „Quiz Show" EIN FRÁBÆR FYRIR ÞIG! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. | Hann er mafíuforingi, hún er í kviðdómi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. Er mögulegt að berjast við mafíuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury" er mögnuð spennumynd, full af stór- leikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhutverk: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstjóri: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MICHAEL DOUGLAS DEMI MOORE HX Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland.Framleiðandi: Michael Crihcton og Barry Levinson.Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd 45 15 °g AFHJUPUN MICHAEL DOUGLAS DEMI MOORE Richtor Jason James THE TffKVHmiDINC Gegn framvisun a^qöngumiöa á „Never Ending Story III" fæst 300 kr.afsláttur á Pizza Hut i Mjödd og Esju PABBI OSKAST hmr til STEVE MARTIN ðM Simple m Twist iif of Fate rsveroutuna Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5 Sýnd slenskttal Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 9.10. Enskttal áitluiiiLUU^UiJ V ^ /Ji BANVÆNN FALLHRAÐI Sýnd kl. 5 og 11. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd með íslensku tali kl. 7. Sýnd Síð 11 sinn AFilmby LUO BESSON LEON in Rflturn To fantasia fi I HX JEK Gegn framvísun aðgöngumiða á„Never Ending Story III" fæst 300 kr.afsláttty á Pizza Hut í Mjódd og Esju Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og IP ____ 11.10. B.i. 16 ára. || Sýnd kl. 5,7 og 9. Illlllllllllllllllllll.....Illlllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIII........Illllllllllll JÓAKIM Danaprins, Henrik prins og Margrét drottning með dönsurum Rauöu myllunnar. A Rauðu myllunni ►MARGRÉT Danadrottn- ing og Henrik prins elska Frakkland. Enda er hann af frönsku Monpezat-ætt- inni. Þau skruppu til París- ar til að halda upp á hinn rómantíska dag heilags Va- lentínusar. Og með syni sín- um Joakim og nokkrum vin- um, þar á meðal hertog- anum og hertogaynjunni af Orléans, héldu þau um kvöldiö á þann rómaða franska stað, Rauðu myll- una, þar sem þau klöppuðu fyrir og heilsuðu síðan upp á Doris-dansstelpurnar í stúkunni sinni. Cindy Crawford í kvikmyndir ►HIN margkynnta Cindy Crawford hefur margt á sinni könnu. Hún er fyrir- sæta og sýningarstúika í fremstu röð, dagskrárgerð- armaður lijá MTV-sjón- varpsstöðinni og hefur eigi að síður tíma til að gefa sig í auglýsingar. Er sérstak- lega getið feiknasamnings sem hún gerði nýverið við Pepsi. En skyldi hún geta leikið? Svar við þeirri áleitnu spurningu fæst með haustinu, er kvikmyndin „Fair Game“ verður frum- sýnd vestra. „Fair Game“ er leikstýrt af Joel Silver og hann valdi sjálfur Cindy í aðalkven- hlutverkið en þar verður hún andspænis kyntákninu William Baldwin. Þetta er spennumynd og Cindy leik- ur lögfræðing sem fær erf- itt mál að kljást við. Silver segist ekki vera í vafa um að Cindy spjari sig. „Það sem ég leita fyrst eftir í fari leikara er að þeir séu lausir við sjálfumgleði. Cindy býður af sér góðan þokka, hún er greind og falleg og ég hef trú á henni,“ segir leikstjórinn. Cindy virðist vera með fæturna á jörðinni. Hún hefur verið í leiklistartím- um til að undirbúa sig fyrir frumraunina og segir að markmiðið sé að komast skammlaust frá verkinu. „Ef ég stend mig bærilega þá verð ég sátt við það. Allt umfram það kæmi skemmti- lega á óvart, en ég geri mér fyllilega ljóst að ég er engin Meryl Streep," segir Cindy. CINDY Crawford

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.