Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 1
Páll Qskar útskrifast ÍSLENSKA BIRKIÐ SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 fWre&ttwtyhiftifr BLAÐ B MAJAJill Einarsdóttir kom hingað til lands af munaðarleys- ingjahælií Bombay á Ind- landi þá á þrlðja aldurs- ári. Nú er Maja Jlll oröin 28 ára gömul og búin að koma sér upp eigln fJöl- skyldu, sem búsett er í Brelðholtl. Hér er hún ásamt eigin- manninum Árna Alexand- erssyni og börnunum þremur, Kol- brúnu IMadiru, 12ára,Frið- rlki, 7 ára ,og Valdimar, 2 ára. Morgunblaðið/Kristinn BLESSAÐ BARNAIAN ÞAÐ er síður en svo hlaupið að því að ætla að ættleiða barn. Bæði þurfa verðandi foreldrar að uppfylla ýmis skil- yrði auk þess sem biðin eftir FRUMÆTTLEIÐINGAR STJUPÆTTLEIÐIIMGAR „rétta" barninu getur tekið drjúgan tíma. Jóhanna Ing- varsdóttir kynnti sér málsmeð- ferð og möguleika á ættleiðingu barna, íslenskra jafnt sem er- lendra. Rætt var við hjón, sem ættleitt hafa tvö börn frá Ind- landi og farið í heimsókn til Maju Jill Einarsdóttur, en hún mun hafa verið fyrsta barnið sem ættleitt var hingað til lands frá Asíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.