Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ . SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 B 31 Ivantsjúk sigraði í Linares skák Linares, Spáni STÓRMÓTINU LAUK 17. MARS VASILÍ ívantsjúk frá Úkraínu sigraði glæsilega á stórmótinu í Linares sem lauk á föstudags- kvöldið. ívantsjúk tryggði sér sig- urinn með því að leggja Akopjan frá Armeníu að velli í síðustu um- ferð. Öllum öðrum skákum lyktaði með jafntefli, þar á meðal viður- eign Anatólí Karpovs, FIDE- heimsmeistara við Spánveijann II- lescas. Karpov sigraði með yfirburðum á mótinu í fyrra, þrátt fyrir að sjálfur Kasparov væri með. Þegar þijár umferðir voru eftir var hann í efsta sæti. En þá virtist orka Karpovs þrotin, hann gerði jafn- tefli í þremur síðustu skákunum, á meðan ívantsjúk vann allar sínar. Þetta er í þriðja skipti sem ívant- sjúk sigrar á Linaresmótinu, sem undanfarin ár hefur verið öflugasta skákmót hvers árs. Það var ekki eins vel skipað nú og oft áður. Lokastaðan varð þessi: 1. ívantsjúk 10 v. 2. Karpov 9 v. 3-4. Topalov og Shirov 8 v. 5. Khalifman 7 'h v. 6. Beljavskí 7 v. 7-8. Illescas og Tivjakov 6 v. 9-10. Drejev og I. Sokolov 5 ‘A v. 11-12. Short og Ljubojevic 5 v. 13. Lautier 4'A v. 14. Akopjan 4 v. Enn jafnt í Las Palmas Sjöunda einvígisskák Anands og Kamskys var tefld í Las Palmas á Kanaríeyjum á föstudaginn og lauk með jafntefli. Staðan er því ennþá jöfn, báðir hafa hlotið þijá og hálf- an vinning. Alls á að tefla 12 skák- ir. Sigurvegarinn öðlast rétt til að tefla einvígi við Gary Kasparov um heimsmeistaratitil atvinnumanna- sambandsins. Verðlaun þar verða vafalaust mun hærri en í FIDE- keppninni. Skákþing Kópavogs 1995 Jón Garðar Viðarsson sigraði á Skákþingi Kópavogs sem lauk fyr- ir nokkru. Hann hlaut sex vinninga af sjö mögulegum, tapaði engri skák. Þröstur Þórhallsson, alþjóð- legur meistari, var stigahæstur keppenda en gerði einu jafntefli fleiri en Jón Garðar. Það var ung- ur skákmaður, Einar Hjalti Jens- son, sem hélt óvænt jafntefli gegn Þresti í næstsíðustu umferð. Röð efstu manna: 1. Jón Garðar Viðarsson 6 v. 2—3. Þröstur Þórhallsson 5 'A v. 2—3. Áskell Örn Kárason 5 'h v. 4. Tómas Björnsson 4 ‘A v. 5—7. Einar Hjalti Jensson 4 v. 5—7. Hrannar Baldursson 4 v. 5—7. Jónas Jónasson 4 v., o.s.frv. Keppendur voru 20 talsins. Margeir Pétursson Innflytjendur - útflytjendur íslenskur aðili í Hong Kong með margra ára reynslu í alþjóða viðskiptum óskar að komast í samband við íslensk fyrirtæki sem hafa áhuga á viðskiptum við Hong Kong/Kína og aðra markaði í Austurlöndum fjær. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til: Nortra (H.K.), Ltd., fax 852-23-140-690. ATVINNUHÚSNÆÐI 70-80 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Góð aðkoma og bílastæði skilyrði. Upplýsingar í síma 562-8420. Snyrtivöruverslun Til leigu, 50 fm húsnæði undir snyrtivöru- verslun í Miðvangi 41, Hf. Aðstaða fyrir snyrtifræðing. Sími 91-36273. AUGLYSINGAR Innflutningsfyrirtæki Óskum eftir að taka á leigu verslunar- og skrifstofuhjúsnæði, um 100-150 fm, á jarð- hæð, helst á póstsvæði 104, 105 eða 108 í Reykjavík. Vinsamlega hafið samband í síma 588 2732 eða 568 0447. Bíldshöfði - skrifstofu / verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu mjög gott skrifstofu/versl- unarhúsnæði 330 fm á 2. hæð og 148 fm á jarðhæð. Innangengt á milli hæða/næg bíla- stæði: Laust júní-júlí 1995. Nánari upplýsingar í síma 625722 Opið sunnudag frá kl. 11-14. ■ BORGARTÚN 24 SÍMI 625722 Verslunarhúsnæði óskast Hef traustan leigjanda að 150-250 fm versl- unarhúsnæði á jarðhæð. Ákjósanleg staðsetning er nálægt þéttbýlum íbúðarhverfum á stór-Reykjavíkursvæðinu. 7-10 ára leigusamningur í boði. Þarf ekki að vera laust strax. L n EIGUUSTINN HOIl Síml 622344 - Fax 629091 Skipholti 50B, 2. hæð t.v., sími 622344. Skipholt 50c Til leigu er gott skrifstofuherbergi á 3. hæð hússins, 28,1 fm. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Ólína í síma 873366 á skrifstofutíma. Norðurljósin heilsustúdíó, Birna Smith, Laugarásv. 27, sími 91-36677. Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aúkafitu og örvar ónæmis- kerfið og blóðrásina. Trimm Form og mataraeðisráðgjöf inni- falin. Acupuncturemeðferð við offitu, reykingum og tauga- spennu. Vöðvabólgumeðferð Með léttu rafmagnsnuddi, acu- puncturemeðferð og leisertæki opnum við stíflaðar rásir. Heilun- arnudd með ilmkjarnaolíum inni- falið. Góður árangur við höfuð- verk, mígreni og eftir slys. I.O.O.F. 10 = 1753208 = Ma. □ MlMIR 5995032019II11 FRL I.O.O.F. 3 = 1763208 = Fl. □ HELGAFELL 5995032019 VI 2 □ GIMLI 5995032019 I 1 Frl. Atkv. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir! Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 16.30. mi VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 6, Kópavogi Kl. 11.00 samkoma, barnakirkja, krakkastarf. Ræðumaður Örn Leó Guðmundsson. Kl. 20.00 vakningarsamkoma. Ræðumað- ur Eiður H. Einarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðasam- koma. Mikill söngur, lofgjörð og fyrirbænir. Jesús sagði: „Sá get- ur allt sem trúir." (Mark. 9:23). Allir velkomnir. Kletturinn Kristið samlélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferðir sun. 19. mars Kl. 10.30 skíðaganga yfir Leggj- arbrjót. Kl. 10.30 Þingvellir. Dagsferðir sunnud. 26. mars Kl. 13.00 afmælisganga á Keili. Kl. 13.00 skíðaganga. Árshátíð Útivistar 1995 verður laugardaginn 25. mars í Hlégarði. Fjölbreytt skemmtiat- riði og glæsilegt happdrætti. Hljómsveit Hjördlsar Geirs leikur fyrir dansi. Mætum öll I tilefni 20 ára afmælis Útivistar. Rútu- ferð frá BSl kl. 19.00. Miðasala á skrifstofunni. Aðalfundur Útivistar verður haldinn 30. mars nk. í Fóstbræðraheimilinu við Lang- holtsveg og hefst kl. 20.00. Lengri ferðir um páskana 13.-17. apríi: Mýrdalsjökull- Fimmvörðuháls-Básar, skíða- gönguferð. Örfá sæti laus. Far- arstjóri Reynir Sigurðsson. 13.-17. apríl: Sigalda-Land- mannalaugar-Básar, skíða- gönguferð. Fullbókað. Farar- stjóri Hermann Valsson. 13.-15. apríl: Borgarfjörður um bænadaga. Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 15.-17.apríl: PáskaríBásum. 12.-17. apríl: Skaftártungur- Álftavötn-Strútslaug-Emstrur- Básar, ný skíðagönguferð. Far- arstjóri Óli Þór Hilmarsson. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Kripalujóga - framhaldsnámskeið hefst 21/3 nk. Þriðjud.-fimmtud. kl. 20.00-21.30 (8 skipti). Nám- skeiðið hentar þeim sem hafa stundað jóga I nokkurn tíma og vilja dýpri upplifun. Uppl. og skráning: Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. Enginn jafnast á við hann. Vitnisburði hafa Sveinn Alfreðsson og Elisabet Haralds- dóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastundir á sama tíma. Eftir samkomu verður hægt að kaupa létta máltíð á vægu verði. Einnig SALT bækur á góðu verði. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn í safnað- arheimili Laugarneskirkju mánudaginn 20. mars kl. 20.00. Fundarefni: Þjónusta við fanga. Ræðumenn: Anna Björg Ara- dóttir, hjúkrunarfræðingur, og séra Hreinn Hákonarson, fanga- prestur. Gídeon-menn kynna starfsemi sína. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. fcímhjólp Almenn samkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag ki. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Vitnis- burðir. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Mánudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Biblíufræðslunámskeið. Þriðjudagur: Bibliufræðslu- námskeið. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur:Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 882722. Fyrirlestur Þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 20.30 veröur Andrés Ragnars- son, sálfr., með fyrirlestur um fjölskyldumunstrið. Áðgangseyrir kr. 500,-. FERÐAFELAG ÍSLANDS MORKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudaginn 19. mars - dagsferðir F.í. Kl. 10.30 Gönguskfðaferð yfir Mosfellsheiði. Gengið frá Stífl- isdal, um Borgarhóla að Litlu kaffistofunni (um 5 klst. ganga). Verð kr. 1.200. Kl. 13.00 Kolviðarhóll-Litla kaffistofan. Gengið í um 3 klst. Þægileg skiðagönguleið fyrir alla. Kl. 13.00 Vífilsfell (ath. Fjalla- bók F.I.). Verð kr. 1.000. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Kl. 13.00 Árbær-Elliðaárdalur. Létt gönguferð fyrir fjölskylduna í samvinnu við íþróttir fyrir alla. Gengið frá Árbæ niður Elliðaár- dalinn að Mörkinni 6. Ath.: Brottför frá Mörkinni 6. Verð kr. 200. Geymiö göngumiðana - þegar 10 feröir hafa verið farnar er næsta ferð frítt! 22.-26. mars Vetrarf rí á skíðum: A. Laugar-Hrafntinnusker- Þórsmörk. B. Hrafntinnusker-Landmanna- laugar. Brottför kl. 18 miðvikudaginn 22. mars. Akstur alla leið til Landmannalauga og gist þar fyrstu nóttina. Síðan á skíðum sem leið liggur til Þórsmerkur. Upplýsingar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Páskaferðir: 1) 13.-17. aprfl, páskaferð í Mývatnssveit ( samvinnu F.j. og Hótels Reynihlíðar. 2) Hveravellir-Hagavat-Geys- ir, skíðagönguferð. 3) 13.-15. aprfl - Snæfellsjök- ull-Snæfellsnes. 4) Landmannalaugar-Hrafnt- innusker, skiðagönguferð. 5) Miklafell-Lakagígar-Leið- ólfsfell, skíðagönguferð. 6) 15.-17. aprfl Þórsmörk, fjöl- skylduferð. Aðalfundur Ferðafélags fs- lands 1995 Mörkinni 6. Miðvikudaginn 22. mars verður haldinn aðalfundur Ferðafélags fslands. Fundurinn hefst kl. 20.00. Félagsmenn sýni félags- skírteini við innganginn. Fund- arstaður er Mörkin 6 (nýi salur- inn). Venjuleg aðalfundarstörf. Ferðafélag íslands. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. KR^SSÍNN Auhnrkka 1 . Kópitvojur Sunnudagur: Samkoma i dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.