Morgunblaðið - 19.03.1995, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.03.1995, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ1995 B 29 Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðir sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bif- reiðirnar verða seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum. MMC Lancer4x4 1992 MMC Space Wagon 1992 HondaCivic 1992 Mazda 323 F 1992 Mazda E 2000 1991 MMC Colt 1300 1990 MMCLancerGLX 1989 Chrysler Lebaron 1989 MMC Colt GLX 1500 1988 Suzuki Swift GTI 1987 Dodge D 350 Crew Cab 1985 MMCColt 1985 Subaru1800St 1983 Aðrir bílar: Skoda Favorit 136 1991 Skoda Favorit 136 1991 FiatUno 1988 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 20. mars 1995 í Skipholti 25, (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 562-1110. u UTBOÐI íslenskur upplýsinga- banki um útboð í ÚTBOÐA getur þú: • Séð hvaða útboð eru í gangi. Ath.: Um 30 ný útboð á mánuði. • Skoðað hver fékk verkið og fyrir hvaða upphæð. Fjöldi 170 og fjölgar ört. • Leitað að samskonar verkum og séð hvað samkeppnisaðilar þínir buðu í þau. • Athugað hvaða útboð eru fyrirhuguð hjá Vegagerðinni á næstunni. Um 30 útboð. Hægt er að fá aðgang í gegn um tölvu eða fax. Kynning á ÚTBOÐA verður alla mánudaga í mars á milli klukkan 9-10 í Ármúla 1, 3. hæð. Komið og sjáið hvaða möguleikar eru í boði. Þeir, sem ekki geta komið á þessum tíma, geta haft samband í síma 569-5175 eða á faxi 569-5251. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Ijónaskpðunarslin • # ■ Draf>hdlsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, telefax 672620 Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik símar: 87 53 32 og 2 64 66 fax: 6883 63 Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 875332, frá kl. 10.00 til 16.00 mánudag- inn 20. mars. 1995. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - UTLEIGA EKKI ER RÁÐ NEMA í TÍMA SÉ TEKIQ SALERNI / STARFSMANNAAÐSTAÐA / SVIÐSVAGN TILVALIÐ TIL SKEMMTANA OG ÚTIHÁTÍÐA ÚNNUMST ALLAR UPPSETNINGAR □ G PJÓNUSTU. Jl GARÐAFELL H.F STAPAHRAUNI 6 HAFNARFIRÐI SÍMI 654033 FAX 54033 Ath. skrifstofan er opin þnd. og fmd. frá KL. 9 til 12 Ath.eldri pantanin óskast staöfestan W? TJÓNASKOÐUNARSTÖB Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 20. mars 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Starfsmannafélög - sumarhústil leigu Gott sumarhús (4-6 manns í rúmum) á Vest- fjörðum er til leigu í sumar. Góður staður fyrir náttúruunnendur. Um 30 mín. aksturfrá ísafirði. Æskilegur leigutími 8-10 vikur. Upplýsingar í símum 94-7521 og 91-675012. Sumarbústaða- eigendur ath! Er ekki einhver sem vill leigja sumarbústað- inn sinn í sumar? Okkur hjá Starfsmannafé- lagi Vestmannaeyjabæjar vantar svo sumar- bústað fyrir félagsmenn okkar í sumar. Leig- an miðast við frá miðjum júní til ágústloka. Allar upplýsingar veitir skrifstofa félagsins, sími 98-11095, fax 98-11324, og formaður orlofsheimilanefndar, Emma H. Sigurgeirs- dóttir, sími 98-12078. HUSNÆÐI I BOÐI Til leigu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, nálægt Há- teigskirkju, fyrir reglusaman, rólegan leigjanda sem reykir ekki. Upplýsingar í síma 626239. Skipholt Til leigu er skrifstofuhúsnæði, 65 og 42 fm. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 581-2300 frá kl. 9-17. Einbýlishús á sjávarlóð á stór-Reykjavíkursvæðinu Nýtt stórglæsilegt einbhús við sjóinn til leigu. 4 svefnherb., hol, stórar stofur með hátt til lofts, stórum gluggum og gullfallegu útsýni. Bílgeymsla. Leigist aðeins mjög traustum aðila. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Villa við hafið - 15779“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars. TIL SÖLU Lítil útborgun Til sölu 2ja herb. íbúð í Asparfelli (lyftuhús). Ibúð í toppstandi; flísar á gólfum, nýtt eld- hús, gott útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhvílandi byggingasj. - lítil útborgun. Upplýsingar í síma 587-3843. Tilsölu Undirritaður hefur til sölu olíumálverk (módel) eftir Gunnlaug Blöndal, stærð 94 x 120 cm. Upplýsingar eru veittar í síma 623939. Þorsteinn Einarsson hdl., Klapparstíg 29, Reykjavík. SAMSKIPhf Hillulyftarar til sölu Eftirtaidir hillulyftarar eru til sölu: Tvö stk. Lansing Fer 9.1/1.6 með hliðar- færslu, árgerð 1987. Lyftigeta 1500 kg/600 mm. Lyftihæð 4700 mm. Eitt stk. Lansing Fer 9.1/1.6 TL með hliðar- færslu og einangruðu húsi, árgerð 1989. Lyfti- geta 1500 kg/600 mm. Lyftihæð 5800 mm. Nánari upplýsingar gefur Sigurjón Sigurjóns- son í síma 698683. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík. HF Starfsstyrkur til listamanna í Garðabæ Menningarmálanefnd Garðabæjar veitir starfsstyrk 1995. Auglýst er eftir umsóknum listamanna. Einnig auglýsir nefndin eftir rök- studdum ábendingum frá Garðbæingum, einstaklingum sem og samtökum listamanna eða annarra um hverjir skulu hljóta starfs- styrk. Menningarmálanefnd er þó ekki bund- in af slíkum ábendingum. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfsstyrks, sem búsettir eru í Garðabæ. Nánari upplýsingar fást hjá Lilju Hallgríms- dóttur, sími 657634 og Erlu Jónsdóttur, sími 658687. Ábendingum eða umsóknum skal skila til Bókasafns Garðabæjar, 210 Garðabæ, fyrir 1. maí nk. Tilkynning frá Umsjónar- nefnd fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu Vegna breytinga á lögum um leigubifreiðir skal tekið fram að þeir bifreiðastjórar sem hafa misst atvinnuleyfi sitt, eða munu missa það á næstunni vegna aldurs, geta sótt á ný um atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs. Umsækjendur skulu ganga undir hæfnispróf og læknisskoðun. Umsóknum skal skilað til formanns Umsjón- arnefndar fólksbifreiða á höfuðborgarsvæð- inu, Ragnars Júlíussonar, Skaftahlíð 5, 105 Reykjavík, fyrir 31. mars nk. f.h. nefndarinnar. Ragnar Júlíusson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.