Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 19. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU/ii IGI YSINGAR Útlitsteiknari Morgunblaðið óskar að ráða útlitsteiknara til starfa sem fyrst. Vaktavinna. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónsson- ar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtu- daginn 23. mars nk. Guðní Tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 BORGARSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við háls-, nef- og eyrnadeild er laus frá 1. apríl nk. Staðan veitist til þriggja eða sex mánaða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veita Steinn Jónsson, kennslustjóri og Stefán Skaftason, yfirlæknir í síma 696600. Laus störf Þekkt þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að annast léttan hádegisverð og kaffiumsjón. Hlutastarf. Góð vinnuað- staða. Þjónustufyrirtæki (101) óskar að ráða gjald- kera. Starfsreynsla er ekki skilyrði. Stúdents- próf af viðskiptabraut. Framleiðslufyrirtæki (091). Starf í móttöku við útskrift reikninga, símavörslu og almenn skrifstofustörf. Þjónustufyrirtæki (085) leitar að áhugasöm- um sölumanni til að kynna þjónustu fyrirtæk- isins gagnvart viðskiptaaðilum. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkom- andi starfs. Hagvangur hf Mosfellsbær áhaldahús Mosfellsbær óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn í áhaldahús bæjarins. Verkstjóri í starfinu felst almenn verkstjórn vegna við- halds og umhirðu gatna, stíga, holræsa, umferðarmannvirkja o.fl. Tækjamaður Æskilegt er að viðkomandi hafi meirapróf bílstjóra og almenn vinnuvélaréttindi. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Mosfellsbæjar. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri áhaldahúss Mosfellsbæjar milli kl. 11.00- 12.00 alla virka daga í síma 668450. Skriflegar umsóknir skulu berast undirrituð- um eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars 1995. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar, Hiégarði, Mosfellsbæ. MÓTILVENNA 06 MÁLASKÓLI IB0URNEM0UTHIBRETLANDI Ný leli fyrir ungt fólk til að víkka sjóndeildarhringiiin, læra ensku og öðlast starfsreynslu í ferðajijónusfu. í samstarfi við ENGLISH 2000, SCHOOL OF ENGLISH bjóðum við ungu fólki upp á starfsnám (work experience) í Bretlandi. Frítt fæði og húsnæði, auk vasa- peninga. Málaskóli er 2 sinnum í viku (2 x 2,5 kennslustundir). Um er að ræða störf á ýmsum hótelum í Bournemouth við mót- Vr. töku, í veitingasal, herbergisþjónustu, í eldhúsi ofl. Hótelið velur hvaða starf hentar hverjum og einum. Tekið er mið af reynslu og þjálfun viðkomandi, auk ensku- kunnáttu. Hægt er að hefja dvöl hvenær sem er ársins, en ætlast er til að þú mætir á sunnu- degi og hættir á laugardegi. Dvalartími er 1-6 mánuðir. VISTASKIPTI & NAM ÞÚRSGATA 26 10) REYKJAVlK SlMI 91-62 23 62 FAX 91- 62 96 62 ISAMSTARFIMED VIDURKENNDUM MENNINGARSKIPTASAMTÖKUM I AUSTURRlKI. BANDARlKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FRAKKLANDI, HOLLANDI, ITALIU, NOREGI, SPÁNI OG ÞÝSKALANDI. Laus staða hjúkrunarforstjóra í Skjólgarði, Hornafirði, er laus staða hjúkrun- arforstjóra frá og með 1. maí nk. Umsóknir sendist á skrifstofu Skjólgarðs. Allar upplýsingar veita Amalía Þorgríms- dóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 97-81221 og Ásmundur Gíslason, framkvæmdastjóri, sími 97-81118. Skjólgarður, elli-, hjúkrunar- og fæðingarheimili, Hornafirði. Kerfisfræðingur netumsjón Visa ísland óskar að ráða kerfisfræðing eða tæknimenntaðan einstakling til starfa í tölvu- deild. Starfið er laust nú þegar. Áskilin er góð þekking á einkatölvum og netkerfum. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 4. apríl nk. Guðni Iónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 * Leikskólar Hafnarfjarðar Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast sem fyrst á eftir- talda leikskóla: Arnarberg, sem er einnar deildar leikskóli. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 53493. Álfaberg, sem er tveggja deilda leikskóli. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 53021. Víðivelli, sem er fjögurra deilda leikskóli. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 52004. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444. Umsóknum skal skilað á Skólaskrifstofu Hafn- arfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 28. mars nk. Skólafulltrúinn i Hafnarfirði. HJÚKRUNARHEIMILI VIÐ GAGNVEG í REYKJAVÍK Iðjuþjálfar Hlutastarf iðjuþjálfa við hjúkrunarheimilið er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir, Sigur- björn Björnsson, í síma 873200. Leikskólakennarar athugið Staða leikskólastjóra við leikskóla Sjúkra- húss Akraness, Heiðarborg, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur um stöðun er til 5. apríl. Allar nánari upplýsingar um stöðuna gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 93-12311. SAMSKIPhf Sölufulltrúi Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í útflutn- ingsdeild. Sölufulltrúi ber ábyrgð á ákveðnum svæð- um/vöruflokkum og felst starf hans í al- mennri tilboðs- og samningagerð og sam- skiptum við erlenda samstarfsaðila. Auk þess ber hann ábyrgð á gerð sölu- og mark- aðsáætlana. Leitað er að metnaðarfullum starfsmanni í krefjandi starf. Kröfur um menntun og reynslu: Leitað er að manni með reynslu af sölustörfum. Menntun og/eða þekking í sjávarútvegi er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Sölufulltrúi 093“ fyrir 25. mars nk. Hagvangurhf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.