Morgunblaðið - 19.03.1995, Side 36

Morgunblaðið - 19.03.1995, Side 36
36 B SUNNUDAGUR 19. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Brids hjá eldri borgurum Spilaður var tvímenningur fóstud. 10. mars sl. 18 pör mættu og var spilað í tveim riðlum A-B. Úrslit í A-riðli: Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsspn 129 EinarEinarsson-HelgiVilhjálmsson 115 GarðarSigurðsson-AmiJónasson 114 Asthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 112 HörðurDavíðsson-ValdimarLárusson 110 Meðalskor 108 B-riðill: Hannes Alfonsson - Bragi Salómonsson 101 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 96 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 92 Bergsveinn BreiðQörð - Baldur Ásgeirsson 87 Meðalskor 84 Þriðjudaginn 7. febrúar hófst svei- takeppni með þátttöku 11. sveita. 16 spila leikir eru spilaðir við tvær sveit- ir á kvöldi. Að sex kvölda keppni lok- inni og þeirri síðustu er röð 5 efstu sveita þessi: 1. sveit: Bergs Þörvaldssonar 203 2. sveit: Þorleifs Þórarinssonar 195 3. sveit: Eysteins Einarssonar 192 4. sveit: Áma Jónassonar 156 5. sveit: Hannesar Alfonssonar 155 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk parakeppninni hjá félaginu með öruggum sigri Maríu og Páls, annars varð lokastaðan þessi: Maria Haraldsdóttir - Páll Valdemarsson 985 Kristín Jónsdóttir - Ólafur Ingvarsson 903 Sigriður Friðriksdóttir - Gullveig Sæmundsd. 902 IngunnBemburg-LámsHermannsson 894 Gunnþórunn Erlingsdóttir - Jón Stefánsson 894 Björg Pétursdóttir - Ester Valdimarsdóttir 866 Næsta keppni félagsins verður hraðsveitakeppni og geta sveitir skráð sig í símum 32968 (Ólína) 10730 (Sig- rún) stök pör geta einnig haft sam- band og mun stjórnin aðstoða við að mynda sveitir. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú stendur yfir 5 kvölda barómeter með þátttöku 32 para. Eftir 5 umferð- ir er staðan eftirfarandi. Þorieifur Þórarins - Ingim. Guðmundss. 95 Halldór B. Jónsson - Eyjólfúr Bergþórsson 85 Magnús Halldórsson - Hallgr. Kristjánsson 72 Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 68 Anton Sigurðsson - Ámi Magnússon 58 Norðurlandsmót vestra í tvímenningi Þann 11. mars sl. var haldið Norður- landsmót vestra í tvímenningi á Sauð- árkróki. 22 pör mættu til leiks víðs vegar að úr kjördæminu. Sex efstu pör urðu: Jón Sigurbjömsson - Steinar Jónsson 176 Björk Jónsdóttir - Ólafur Jónsson 131 Ásgrimur Sigurbjömsson - Jón Örn Bemdsen 90 BirkirJónsson-HaraldurÁmason 60 IngvarJónsson-KristjánBlöndal 53 Ari Már Arason - Stefanía Sigurbjörnsdóttir 50 Það vekur nokkra athygli að fólk úr sömu fjölskyldunni varð í sex efstu sætunum. Bridsdeild Rangæinga Lokastaðan í aðalsveitakeppni fé- lagsins: Sv. Daníels Halldórssonar 104 Sv. Lofts Pétursson 95 Sv. Ingólfs Jónssonar 95 Sv. Siprleifs Guðjónssonar 67 Með Daníel spiluðu Óskar Á. Sig- urðsson, Jón Sigtryggsson, Skafti Björnsson, Sigurður Steingrímsson og Viktor Björnsson. Nk. miðvikudag hefst 3ja kvölda tvímenningur og eru allir velkomnir. Spilað er í Þöngiabakka og er hægt að skrá sig þar í síma 91-879360 og hjá Lofti í vs. 36120. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 10 umferðum er staða efstu para þessi: Lilja Guðnadóttir—Magnús Oddsson 95 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 77 Guðmundur Baldurss. - Guðmundur Grétarss. 42 CASIO UR Vinsælu CASIO G-Shock úrin í miklu úrvali! Verð frá 5.800. SANYO VASADISKÓ Með útvarpi. PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI Góður ferðafélagi. SANYO FERÐASAMSTÆÐA Með geislaspilara, Bassexpander og tengi fyrir heyrnartól og „karaoke-mix“. PHILIPS HEYRNARTÓL Ný og vönduð heyrnartól. SANYO FERÐATÆKI Með geislaspilara. Frábær hljómur. PHILIPS HLEÐSLURAKVÉL Priggja hnifa vönduð rakvél sem hægt er að hlaða á skömmum tíma. CASIO REIKNIVÉL Reiknivél íhörðum kassa. Úrval reiknivéla fyrir grunn- og framhaldsskólanema. Verð frá 1.995. PHILIPS HÁRBLÁSARI 1250W lerðahárblásari. Taska fylgirmeð. PHILIPS RAKVEL Tveggja hnifa ralmagnsrakvél á 5.390, og meö hleðslu á 8.790, - PHILIPS RAKVÉL Með rafhlöðum. SANYO ÚTVARPSVEKJARI Vekur með útvarpi og hringingu. SUPERTECH VEKJARI Ratmagnsvekjaraklukka á mjög góðu verði. PHILIPS ANDLITSLJÓS Handhægt og þægilegt. PHILIPS KRULLUBURSTI Með blæstri og 4 fylgihlutum á frábæru verði. milistæki hf Fullkomið hljómborð. Umboðsmenn um land allt. útvarpsvekjara frá PHILIPS, SUPERTECH, SANYO. Verð frá kr. : 2.390,- 1 9.900 sfgr. ^ CASIO IILJÓMBORD Guðbjöm Þórðars. - Steingrímur Steingrimss. 41 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 38 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 36 Hæstu skor kvöldsins hlutu: LiljaGuðnadóttir-MapúsOddsson 83 Guðbjöm Þórðarson - Steingrimur Steingrimss. 59 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 53 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Bridsfélag Kópavogs Eftir sjö umferðir í butlerkeppni Bridsfélags Kópavogs er staðan þessi: Ármann J. Lámsson - Haukur Hannesson 92 HalldórÞorvaldsson-JónEgilsson 58 RagnarJónsson-ÞórðurBjömsson 50 HeimirTryggvason-ÁrniMárBjömsson 41 Freyja Sveinsdóttir - Sigriður Möller 40 Frá Skagfirðingum Reykjavík Alla þriðjudaga eru spiluð peninga- mót hjá Skagfiringum í Reykjavík, sem eru eins kvölds tvímenningur. Góð þátttaka er öll kvöld og ölllum heimil þátttaka. Úrslit síðasta kvölds urðu: BjömÞorláksson-JónBjörnsson 261 Mapús Þorkelsson - Guðbrandur Guðjohnsen 258 ZariohHamadi-DofriÞórðarson 242 RúnarLárusson-GuðiauprSveinsson 238 Björgvin Már Kristinss. - Bjami Á. Sveinss. 234 Hermann Friðriksson - Hlynur Garðarsson 233 Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson 233 Gunnar V algeirsson - Höskuldur Ólafsson 227 Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Þriðjungur af keppnisgjöldum rennur til verðlauna hvert kvöld. Minningarmót um Guðmund Jónsson Árlegt minningarmót um Guðmund Jónsson verður haldið í Félagsheimil- inu Hvoli laugardaginn 25. mars og hefst kl. 10.00. Spilaður verður baró- meter tvímenningur. Spilastjóri verður Kristján Hauks- son. Þátttökugjald er 5.000 kr. á par- ið og veitt verða peningaverðlaun að upphæð 120.000 samtáls. Þátttökutilkynningar þurfa að ber- ast fyrir miðvikudaginn 22. mars til Bridssambands íslands í síma 587-9360 eða til Ólafs Ólafssonar í síma 98-78134 eða Ólafs Steinasonar í síma 98-21319. Frá bridgedeild Húnvetninga Miðvikudaginn 1. mars var spilaður einkvölds tvímenningur með 12 pör- um. Úrslit: JónSindriTrygpason-BjömFriðriksson 219 KáriSipijónsson- Eysteinn Einarsson 191 Páll Hannesson - Ólafur Bergþórsson 189 Hermann Friðriksson - Hiynur Angantýsson 172 Miðvikudaginn 8. pars hófst þriggja kvölda barómeter með 12 pörum. Skor kvöldsins: Jón Sindri Trygpason - Hákon Stefánsson 28 BaldurÁsgeirsson-HermannJónsson 23 HalldórMapússon-GuðjónJónsson 8 EðvarðHallgrimsson-GuðlauprSveínsson 4 Kári Sipijónsson - Eysteinn Einarsson Miðvikudaginn 15. mars, önnur umferð. Skor kvöldsins: Kári Sipijónsson - Eysteinn Einarsson 23 HalldórMapússon-GuðjónJónsson 18 Eðvarð Hallgrimsson - Guðlaupr Sveinsson 16 Aðalbjöm Benediktss. - Jóhannes Guðmannss. 9 Bergþór Ottósson - Reynir Grétarsson 6 Staðan eftir 8 umferðir: Kári Sipijónsson - Eysteinn Einarsson 27 Halldór Mapússon - Guðjón Jónsson 26 Jón Sindri Trygpason - Bjöm Friðriksson 24 Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 24 Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaupr Sveinsson 22 ÍKRIPALUJÓGAl Styrkir líkama, huga og sál. Byrjendanámskeið hefjast mánudaginn 27. mars. JÓGASTÖDIN IIEIIMSLJÓS V Skt-ifaii 19, 2. hæð. Sími öllfi 9181 vii'ka tlaga kl. 17-19, inániid. kl. 10-12. Riiiiiig símsvari. K + \WP IEY FÍLL7 5 88 55 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.