Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ IMORDMENDE SU RROll N D-SJON VARPSTÆKI MEÐ NÝJUM OG BETRI SKJÁ Nordmende Spectro SC-72 SF er vandoð 29" sjónvarpstæki: • Black D.I.V.A. flatur mynd- lampi með PSI/CTI/ISC-tækni sem auka myndskerpuna til muna og aSdráttarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hátölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaralengi og tengi fyrir heymartól. • AuSnotuð fjarstýring, aðgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. D.I.V.A. Verð 119.900,- kr. eða ASeins þarf að stinga Surround-hátölurum í samband RAÐGREÍÐSLUR TlL ALLT AÐ 24MÁNÁÐÁ munZlan TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA SKIPHOL SÍMI29800 __________MINNINGAR JENNÝ HALLBERGSDÓTTIR + Jenný Hall- bergsdóttir var fædd í Vestmanna- eyjum 15. septem- ber 1935, hún lést 10. mars sl. Foreldr- ar hennar voru Þur- íður Sigurðardótt.ir og Hallberg Hall- dórsson kaupmaður þar. Jenný ólst upp í Vestmannaeyjum og byijaði snemma að hjálpa til I versl- un föður síns og var það síðan hennar aðalstarf fyrir utan heimilið, að starfa við verslun- ar- og afgreiðslustörf. Hún gekk í Héraðsskólann á Laug- arvatni, en snemma kom ástin til skjalanna. Hún kynntist Birgi Magnússyni húsasmið, starfsmanni íslandsbanka, er hún var á fimmtánda ári og opinberuðu þau er hún var 15 ára og Birgir 16 ára. Þau giftu sig 31. 12.1953. Jenný og Birg- ir eignuðust tvö börn, Magnús, sem er giftur og búsettur í Hafnarfirði og á fimm börn, og Díu Björk, sem er búsett í Kaupmannahöfn og á tvö böm. Að ósk Jennýjar fór jarðar- för hennar fram í kyrrþey 17. mars síðastliðinn. JENNÝ er látin, hún lést föstudagskvöldið 10. mars, þannig hljóðaði símtalið á laugardaginn er Birgir eiginmaður Jennýjar hringdi til okkar Boggu. Hversu snöggt — hversu sárt — hversu óviðbúin vorum við Bogga þessari fregn. Og þó ef maður hugsar til baka þá þijá mánuði er veikindi Jennýjar stóðu yfír, kannski var þetta þrátt fyrir allt það besta, engin von um bata, því ekki þá að ljúka þessu stríði af, með sem minnstum óbærilegum sársauka? Það eru margar minningar sem koma í hugann er Jennýjar er minnst, hún var hrein og bein, sagði ávallt sínar skoðanir, var hress, opin og skemmtileg. Mín fyrstu kynni af Jennýju eru á árunum kringum 1950 er hún kom á heimili foreldra minna með eldra bam þeirra, Magnús, vil ég hér koma innilegu þakklæti til hennar fyrir alla hugulsemi við foreldra mína fyrr á árum. Fyrstu hjúskaparárin bjuggu Jenný og Birgir í Hafnarfírði en síðar fluttu þau til Vestmannaeyja og bjuggu þar í tíu ár. Þar kynnt- umst við Bogga þeim vel og áttum mjög góðar, gagnlegar og skemmti- legar stundir með þeim. Síðar fluttu þau til Hafnarfjarðar, 1972,. og hafa búið þar síðan, síðast á Alfa- skeiði 94. Jenný og Birgir voru ákaflega samrýnd og heimili þeirra var til fyrirmyndar fyrir snyrtimennsku, en umfram allt var Jenný hjartahlý sem bömin, barnabörnin og gestir fundu svo vel er menn gistu heim- ili þeirra. Við Bogga áttum margar skemmtilegar stundir með þeim hjónum síðustu árin, bæði hér á landi og erlendis, meðal annars minningar frá Benidorm fyrir rúmu ári. Minningar sem aldrei gleymast, en em geymdar í hugskoti okkar sem hluti af perlum okkar lífs. Kæri Birgir, við vitum að þú hefur mikið misst, en vonandi getur þú omað þér við minningar um góða konu um ókomin ár, sem minnka sárasta söknuðinn. Um leið og við þökkum Jennýju fyrir allar samverustundir á liðnum áram óskum við henni góðrar ferð- ar á Guðs vegum. Guð blessi minningu Jennýjar, hafðu þökk fyrir allt og allt. Jón Kr. Óskarsson. ötórQlæeiíegar vorlínur komnar Nú er rétti tíminn til að lífga upp á heimilið. Mikið úrvai. Gott verð. Útsölustaðir: Z brautir og gfuggatjölcf, Faxafeni 14, Reykjavík. Hannyrðaverslunin íris, Selfossi. Draumaland, Kefiavík. Hjá Ally, Akranesi. AGUST ARMANN hf UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 24 - REYKJAVÍK Jk ; öi- ' ' —gg í Tannlæknastofa I Hef opnaö tannlæknastofu aö Garðatorgi 7, Garöabæ. Áslaug Óskarsdóttir tannlæknir , Garðatorgi 7, 2. hæð, sími 565-9080. ___________________________4aí í tilefni af eins ár afmæli ÞORPSINS bjóbum vib vöndub 4ra manna matar- og kaffistell á kr. 1.690 í tvo daga, 20. og 21. mars eba á meban birgbir endast. jtmwm B0RGARKRINGLUNNI Opið virka daga frá kl. 12-18. Föstudaga frá kl. 12 -19 & laugardaga frá kl. 10 -16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.