Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ1995 B 35 Ný oy haystæö faryjöltl vítt oy breitt um Bvrúyu FRETTIR BEOCOM 9500 Rabbum rannsóknir og kvenna- fræði DR. GERÐUR Óskarsdóttir, menntunarfræðingur, segir þriðju- daginn 21. mars frá rannsóknum sínum í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum undir fyrirsögn- inni: Starfskjör og eðli starfa með hliðsjón af kynferði. í erindinu mun Gerður fjalla um starfsaðstæður ungs fólks við upp- haf starfsferils, þ.e. þegar það er að stíga sín fyrstu spor í atvinnu- lífinu eftir að skóla sleppir við 24-25 ára aldur. Sérstök áhersla verður lögð á hlut kvenna í saman- burði við hlut karla. Fjallað verður um áhrif menntunar og kynferðis á afrakstur vinnunnar, s.s. laun, virðingarstöðu og starfsánægju en megináhersla verður lögð á inntak og eðli starfa með hliðsjón af menntun og kynferði með því að skoða hversu mikið reynir á ýmsa hæfnisþætti í starfi. Erindið byggist á gögnum úr símakönnun sem gerð var haustið 1993 þar sem margvíslegar spum- ingar um menntun, starfsaðstæð- ur og eðli starfa voru lagðar fyrir 1.000 manna slembiúrtak úr ár- gangi sem fæddur var 1969. Rabbið fer fram í stofu 422 í Árnagarði og hefst kl. 12. Allir eru velkomnir. Leggðu lófann yfir símann • Falleg hönnun • Einstök gæði • Vegur aðeins 225 gr • Sendistyrkur 2 wött • Minni fyrir númer og nöfn • Hleðsluspennir fylgir • Endingartími rafhlöðu: Taltimi: 1 klst. 40 min. Biðstaða: 20 klst. Verð kr. 84.189 ...þá sérðu hvað hann er lítill. POSTUROG SIMI Söludeildir Sumarbá,) í PiLnniörkii Allt a euiuni <ttað Beint leiguflug til Billund í Danmörku er lykill að f]ölbreyttu og skemmtilegu sumarleyfi. Frá nýjum og stórglæsilegum sumarhúsum í þægilegu og fallegu umhverfi er örstutt í: Verðdæmi Kolding 27.510** 40.1OO* Verðdæmi Ribe 24.760** 32.730* Givskud - Ijónagarðinn, vatnaparadís, hreina og faliega strðnd, frábæra golfvelli, yndislegar krár, spennandi næturlíf og hið ómótstæðilega LEGOLAND. Munið fjölskyldutilboðin 7., 14. og 21. júní. Hafðu samband og ferðamöguleikarnir koma á óvart. FERÐASKRIFSTOFAN ** Innifalið flug Keflavík, Billund, Keflavík, gisting í íbúð í Kdding/Ribe í eina viku. * Innifalið flug Keflavík, Billund, Keflavík, gisting í íbúð í Ribe/Kolding í eina viku. Brottför 7. júní, flugvallaskattar, miðað við 4 saman, 2 fulloröna og 2 böm 2-11 ára, bókað og staðgreitt fyrir 3. april. Brottfór 7. júní, flugvallaskattar, miðað við 2 saman í ibúð. Bókað og staögreitt fyrir 3. april. SIMi652266 - kjarni málsins! Námskeið í höf- uðbeina- og spjaldhryggs- jöfnun SKRÁNING stendur nú yfir á nám- skeið í höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun, „Cranio-Saeral Bal- ancing", sem hefst 25. mars næst- komandi, en örfá pláss á námskeið- inu hafa losnað vegna forfalla. Kennari á námskeiðinu verður Svarupo H. Pfaff, heilprakterin frá Þýskalandi. Námið skiptist í þrjá hluta og verður hægt að taka öll þrjú stigin á þessu ári, en alls verður kennt í rúmlega 150 klukkustundir. Fyrsta stigið verður kennt 25.-31. mars, annað stigið 3.-9. júní og þriðja stigið 21.-27. október, en því lýkur með skriflegu og verklegu prófi. Höfuðbeina- og spjaldhryggs- jöfnun nemur og losar um spennu og þau höft í beinakerfinu sem koma í veg fyrir að líkaminn geti starfað eðlilega. Skráning á námskeiðið er hjá sálfræðingunum Gunnari Gunnars- syni og Einari Hjörleifssyni. Lækkaðu ferðakostnað í einstaklingsferðum með aðstoð fargjaldasérfræðinga hjá Úrvali-Útsýn. Hjá Úrvali-Útsýn starfar sérhæft starfsfólk í farseðlasölu og skipulagningu ferða í áætlunarflugi um allan heim fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Með góðri ferðaskipulagningu og rótgrónum viðskiptasamböndum tekst okkur að halda ferðakostnaði í lágmarki. 1 Aliena 53.070 kr. Berlin 44.630 kr. If Briissel 40.430 kr. DiisseliloiT 46.630 kr. Feneyjar 51.965 kr. Hanover 46.630 kr. 1 Maclrid 50.340 kr. Malaga 57.340 kr. || Milanó 51.965 kr. Munchen 46.630 kr. Nice 49.945 kr. Róm 51.965 kr. 1 Stuttgart 46.630 kr. Vín 47.490 kr. Farþegar, yngri en 18 ára, í fylgd með fullorðnum fjölskyldumeðlim fá 50% afslátt af fargjaldi. Flogið er um Kaupmannahöfn. Ekki er heimilt að hafa viðdvöl í Kaupmannahöfn. Bókunarfyrirvari erminnst7 dagar. ^ÚRVALÚTSÝN 0>~*0**000>~ Lágmúla 4. simi 569 9300, i Hafnarfiröi, sími 565 2366, í Keflavík, sírni 1 13 53, á Akureyri. simi 2 50 00, á Selfossi, stmi 21 666 - og bjá umboðsmönnum um land allt. Flugvallarskattar eru innifaldir í verði. S4S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.