Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ1995 B 27 AUGLYSINGAR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Skjól auglýsir Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Um er að ræða öldrunarhjúkrun í heimilislegu umhverfi. Starfsaðstaða er góð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa við heilsu- gæslustöðina á Raufarhöfn. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa Ingi- björg, hjúkrunarforstjóri, í símum 96-51145 og 51245 og Iðunn, stjórnarformaður, í sím- um 96-52105 og 52161. Framköllun og afgreiðsla í bóka- og gjafavöruverslun. Starfskraftur óskast sem fyrst. Umsækjandi þarf að hafa góða enskukunn- áttu, geta unnið sjálfstætt og vera sölumað- ur með góða framkomu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars, merktar: „Framköllun - 18063." Viðskiptafræðingar nýkomnir frá Chile Annar óskar eftir bókhaldsstarfi til styttri eða lengri tíma, jafnvel sem verktaki. Þekkir vel ýmis bókhaldskerfi. Hinn hefurfullkomið vald á spænsku, þýsku og ensku, góða tölvuþekk- ingu og óskar eftir framtíðarstarfi. Nánari uppl. gefur Kristín í síma 91 -621282. Tannlæknir Staða tannlæknis við Heilsugæslustöð Ólafs- víkurlæknishéraðs er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Upplýsingar eru veittar í síma 93-61225 í vinnutíma og 93-61380 á kvöldin. Stjórn Heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishe>raðs. Tollskjalagerð Óskum eftir starfsmanni, vönum tollskjala- gerð, til starfa við innflutnings- og tollamál, sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 22. mars, merktar: „H - 5564." Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslu í verslun okkar. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- inni. ^t&m KRINGLUNNI, SIMI 689960 Au pair - Kaupmannahöfn Hjón með þrjú börn, 3, 7 og 9 ára, óska eft- ir að ráða íslenska stúlku til barnagæslu og léttra heimilisstarfa. Ráðningartími 1 ár. Upplýsingar í síma 12367 milli kl. 18 og 21. Þú átt möguleika á að auka tekjur þínar um 100 þús. kr. á mán. Óskum eftir sölumönnum til að selja mjög vandaða vöru. Þeir sem ráðnir verða til verksins hljóta þjálf- un í sölumennsku. Vinnutími er á milli kl. 19.00 og 22.00. Áhugasamir hafi samband í síma 625407 milli kl. 14.00 og 17-00 í dag, sunnudag, og fyrir hádegi næstu daga. Fullum trúnaði heitið. okron hf. Okkur vantar röskan og laghentan mann til starfa á plastsmíðaverkstæði okkar fljótlega. Iðnmenntun og/eða starfsreynsla við smíðar æskileg. Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýs- ingum um viðkomandi, sendist til: Akron hf., Síðumúla 31, 108 Reykjavík, sími 5533706. V Hársnyrtifólk Viltu vinna sjálfstætt? Til leigu lítil stofa með tækjum. Leiga ca 30 þús. pr. mán. eða nýleg tæki til sölu. A sama stað óskast faxtæki til kaups. Upplýsingar í síma 653985. HAFNARFIRÐI Röntgentæknar Röntgentæknir óskast til sumarafleysinga á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Vinnuhlutföll eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirröntgentæknir, Margrét Guðmundsdóttir, eða hjúkrunarforstjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma 50188. Verslunarstörf Óskum eftir fjallhressu útivistarfólki til versl- unarstarfa í reiðhjóla- og útivistardeild. Um er að ræða bæði fullt starf (vinnutími kl. 9-18) og hlutastarf (vinnutími kl. 12-18). Skriflegar umsóknir berist okkur fyrir nk. fimmtudag. Fálkinh hf., Suðurlandsbraut 8, Reykjavík. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann til starfa hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga á Blönduósi. Starfssvið: Almenn kjötvinnsla s.s. skurður, vinnsla og pökkun. Vöruþróun og nýsköpun. Við leitum að reyndum, hugmyndaríkum og drífandi kjötiðnaðarmanni. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Kjötiðnaðarmaður 051" fyrir 25. rnars nk. Hagvangur hf St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Meinatæknar Meinatæknir óskast frá og með 1. júní nk. Um er að ræða 100% starf vegna barnsburð- arleyfis til 28. febrúar og 50% starf í fram- haldi af því. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi, þá hafðu samband við hjúkrunar- forstjóra eða framkvæmdastjóra í síma 93-81128. AUGLYSINGAR VEIÐI Laxveiði í Brynjudalsá í Kjós 1995 Ný veiðiparadís: Hefðbundin veiði neðan fossa, en villtur hafbeitarlax á um 8 km svæði ofan fossa. Veitt er á báðum svæðum. 4 stangir eru leyfðar. Innifalið í verði dagsstangar er veiði á allt að 6 löxum á efra svæði og allt að 3 löxum á neðra svæði. Dagsstöng kr. 28.000. Veiðin hefst laugardaginn 24. júní. Lausar stangir frá 6. júlí til 5. ágúst og frá 17. ágúst til 24. september. Upplýsingar um lausar stangir hjá Friðrik D. Stefánssyni, í síma 32295 og Friðrik Á. Brekkan, í síma 16829. Einnig í Veiðihúsinu, Nóatúni og í Vesturröst. BATAR-SKIP Fískiskip - tíl sölu 26 tonna eikarbátur, kvóti 15 tonn þorskur, 5 tonn ýsa. 23 tonna stálbátur, kvótalaus. 17 tonna eikarbátur með kvóta. 9,9=16 tonna stálbátur Seyðfirðingur. Úrval af krókaleyfisbátum. Vantar þorsk og skarkola, bæði til leigu og varanlegan. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562-2554, fax 552-6726. Fiskiskiptilsölu 104 rúmlesta eikarskip, byggt í Svíþjóð 1963. Aðalvél 495 ha. Lister, frá 1978. Báturinn selst með veiðiheimildum. Vélbáturinn Særif SH 702, sem er 11 rúm- lesta stálbátur byggður í Garðabæ 1987. Vél 150 ha. Caterpillar 1987. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sfmi 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.