Morgunblaðið - 26.03.1995, Page 12
12 SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Rauða
fjöðrin til
styrktar
Lausnin á gigtargát-
unni liggur í rannsóknum
Margt að gerast í
gigtarrannsóknum
UM ÞESSAR mundir er Helgi
Valdimarsson prófessor í ónæmis-
fræðum við Háskóla íslands að
undirbúa umsókn um stóran styrk
til þess að geta rannsakað tilgátu
um orsök sóriasissjúkdómsins sem
um 2 prósent af fólki í Evrópulönd-
um fær einhverntíma á ævinni og
getur valdið m.a. illvígri liðagigt.
„Margir verða mjög illa úti
vegna þessa sjúkdóms, hann hefur
mikil andleg, líkamleg og félagsleg
áhrif, auk þess sem hann er samfé-
laginu dýr,“ sagði Helgi í samtali
við blaðamann Morgunblaðs-
ins.„Hluti af sóriasissjúklingum
geta fengið mjög slæma liðagigt,
tilgátan sem við höfum nýlega
sett fram í grein sem birtist á al-
þjóðlegum vettvangi gerir ráð fyr-
ir því að það séu að minnsta kosti
þrenns konar erfðaeiginleikar sem
einstaklingur þurfi að hafa til þess
að sjúkdómurinn komi fram og til
viðbótar sé þáttur í umhverfinu
sem hafi áhrif á þessa erfðaeigin-
leika svo sjúkdómurinn myndist.
gigtar-
rann-
sóknum
LIONSMENN um allt
land selja um næstu
helgi rauðu fjöðrina
til styrktar gigtar-
rannsóknum á ís-
landi. Mun ágóð-
inn verða notaður
til að setjaá stofn
Gigtarrannsókn-
arstofnun ís-
lands. Er þetta í
sjötta sinn sem félag-
ið stendur fyrir söfnun
af þessu tagi, en rauða
fjöðrin var í fyrsta sinn
seld árið 1972. A Islandi
er þriðjungur kvenna og
fimmtungur karla á
GIGTARFÉLAG íslands hefur í
rúman áratug rekið sjúkraþjálfun
og iðjuþjálfun í Gigtlækningastöð-
inni við Ármúla í Reykjavík þar
sem félagið á 530 fermetra hæð.
Fyrir nokkru var keypt önnur hæð
í sama húsi og er nú verið að inn-
rétta hana en löngu er orðið brýnt
að gefa félagsstarfinu sjálfu meira
rými og sömuleiðis að koma upp
aðstöðu fyrir hópmeðferð en í dag
taka um 200 gigtarsjúklingar þátt
í henni. Emil Thoroddsen er fram-
kvæmdastjóri Gigtarfélagsins og
Einar S. Ingólfsson var fyrsti fram-
kvæmdastjóri og situr nú í
rekstrarstjórn. Þeir veittu blaða-
manni Morgunblaðsins marg-
háttaðar upplýsingar um
starf Gigtarfélags Islands.
Félagsmenn eru nú um
2.800 og síðasta stóra
átakið í að fjölga þeim
var á norræna gigtarár-
inu 1992, segja þeir
félagar. „Félags-
menn eru alls stað-
ar á landinu en
flestir á höfuðborg-
arsvæðinu. Deildir
Gigtarfélagsins starfa á
Norðurlandi og Suðurlandi.
Aðalþættirnir í starfi félags-
ins eru þrír: Fræðslustarfsemi,
þjálfun og rannsóknir. Gigtarfélag-
ið hefur alla tíð notið mikils stuðn-
ings lækna, sjúkraþjálfara og ann-
arra heilbrigðisstétta sem
sinna gigtarsjúklingum og
miðjum aldri með gigta-
reinkenni og er slitgigt
algengasti gigtarsjúk-
dómurinn. Aðstaða á
íslandi er talin einkar
góð til rannsóknar á
gigt og hafa niðurstöður
vakið athygli erlendra
Morgunblaðið/Árni Sæberg
GIGT ARS JÚKLIN G AR geta
sótt margháttaða þjálfun hjá
Gigtarfélaginu við Ármúla.
greiðir félagið kringum eina millj-
ón krónur á ári fyrir þá aðstöðu.
Þeir sem eru í einstakíingsþjálfun
geta í framhaldi af henni tekið
þátt í hópþjálfun og þannig eiga
þeir að geta dregið úr þörfinni
fyrir sérstaka einstaklingsþjálfun.“
Þriðji liðurinn i starfi félagsins
eru rannsóknir en félagið hefur í
gegnum árin gefið tæki og stutt
við ýmsa rannsóknastarfsemi.
„Vísindaráð félagsins hefur unnið
ötullega að framgangi gigtarrann-
sókna og með samstarfi við Lions-
menn kemst rannsóknastöð í gigt-
arsjúkdómum á fót en hún verður
sérstaklega tengd Landspítalan-
um. Hér hefur safnast upp margs
konar efniviður sem nota má til
rannsókna og á íslandi er fremur
auðvelt að skoða hver kunna að
vera áhrif erfða og hvernig sjúk-
dómar leggjast í ættir. Hér er
margt óunnið og menn telja að
lausnin á gigtargátunni kunni að
leynast á þessum sviðum," segja
þeir félagar að lokum.
sérfræðinga. Góðar lík-
ur eru taldar á því, að
eftir nokkurra ára
starf hafi náðst það
góður árangur í
rannsóknum, að
erlendir fjármun-
ir fáist til frek-
ari eflingar
Við vitum hver um-
hverfisþátturinn er,
það er baktería sem
veldur hálsbólgu, svo-
kölluð streptokokka-
baktería, hún getur
líka valdið skarlatsótt.
Það er vitað að fólk
sem hefur arfbundna
tilhneigingu til þess
að fá sóriasis fær sjúk-
dóminn gjarnan í kjöl-
far slíkra hálsbólgu-
sýkinga. Að þessu
leyti stöndum við vel
að vígi til þess að nota
sóriasis í þeim tilgangi
að rannsaka orsaka-
þætti annarra sjálfsofnæmissjúk-
dóma, eins og t.d. iktsýki, rauða
úlfa o.fl. Allt eru þetta sjúkdómar
sem sækja á fólk með ákveðna
erfðaeiginleika til viðbótar við ein-
hveija umhverfisþætti. í t.d. ikt-
sýki og rauðum úlfum eru um-
hverfísþættimir ekki þekktir eins
og í sóriasis og erfðaeiginleikamir
raunar ekki heldur.
íslendingar eru
erfðafræðilega
mjög líkir
Við íslendingar
erum erfðafræðilega
einsleit, erum líkari
erfðafræðilega en
flestar aðrar þjóðir og
eigum nákvæmari
ættarskrár en aðrar
þjóðir. Bæði vegna
þess að við erum öll
afkomendur þeirra 30
þúsunda sem lifðu af
svarta dauða og
móðuharðindin og svo
hins að ekki hefur komið mikið
af nýbúum hingað erlendis frá.
Þetta gerir auðveldara að finna
erfðaeiginleika þá sem ákveða
hvort fólk fær sóriasis ef það fær
streptokokkahálsbólgu. Verkefnið
sem við erum að undirbúa núna
gerir ráð fýrir að við munum reyna
að fínna tvo af minnsta kosti
Helgi
Valdimarsson
ÞJÁLFUN gigtarsjúklinga er mikilvæg bæði einstaklingsþjálfun
og hópþjálfun.
Gigtarrann-
hefur fólk úr þessum stéttum verið
sérlega duglegt við að leggja starf-
seminni lið í sjálfboðastarfí með
því að annast fræðsluerindi, skrifa
í blöð og má segja að fræðslustarf-
ið hafí byggst á framlagi þessara
stétta.
Með fræðslustarfi og með því
að vinna að ýmsum hagsmunum
er fgynt að
bijóta félagslega einangrun
þeirra en þeir sjúklingar sem
eru illa haldnir af gigt geta í
raun bæði þjáðst andlega og
líkamlega. Þess vegna er
mikilvægt að félagið bjóði
upp á margs konar aðstoð,
upplýsingagjöf og komi
fræðslu til sjúlkinga og að-
standendur. Því ýmislegt er
hægt að gera til að létta
gigtarsjúklingum lífið.“
Stórbætt aðstaða
til þjálfunar
Annar stór liður í starfinu
er þjálfun. Stöðin hér við Ár-
múla var opnuð fyrir rúmum ára-
tug en þá voru langir biðlistar fólks
sem þurfti á þjálfun að halda.
Hingað koma menn reglulega og
á seinni árum hafa menn einnig
getað sótt þjálfun hjá sjúkraþjálf-
urum annars staðar en segja má
að þeir sem annast gigtarsjúklinga
verði að hafa nokkra sérþekkingu
og reynslu af gigtarsjúkdómum. Á
síðustu árum hefur félagið aukið
mjög áherslu sína á hópþjálfun og
fræðslu.
Þeir Emil og Einar segja að á
síðustu árum hafi Gigtarfélagið
hvatt til stofnunar sérstakra hópa
um hina ýmsu gigtarsjúkdóma en
talið er að þeir séu alls um 200. Í
dag starfa hópar sem sinna sér-
-staklega hrygggigt, vefjagigt og
rauðum úlfum. „Þegar viðbótar-
húsnæðið, sem einnig er um 530
fermetrar, verður komið í gagnið
seint á næsta sumri verður hægt
að bjóða hópunum sem nú eru þjál-
faðir annars staðar í bænum að
koma hingað í Ármúlann en í dag
sóknarstofn-
*