Morgunblaðið - 23.04.1995, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Hagnaður SS
35 milljónir
Fagradal. Morgunblaðið.
Viðræð-
ur í
strand
KJARAVIÐRÆÐUR bifreiða-
stjórafélagsins Sleipnis og
Flugfreyjufélagsins hjá ríkis-
sáttasemjara sigldu í strand á
föstudagskvöld og aðfaranótt
laugardags.
Sigríður Ásta Ámadóttir,
formaður samninganefndar
flugfreyja, segir að upp úr hafi
slitnað á fjórða tímanum í fyrri-
nótt. Hún segir að stjóm og
trúnaðarmannaráð félagsins
verði kölluð saman til að taka
ákvörðun um framhaldið.
Óskar Stefánsson, formaður
Sleipnis, segir að vel hafi verið
farið yfir stöðuna á fundi hjá
sáttasemjara á föstudag með
viðsemjendum sem aðild eiga
að Vinnuveitendasambandinu.
Viðræðumar sigldu í strand en
búið er að boða fund hjá sátta-
semjara með viðsemjendum ut-
an VSÍ á mánudag.
Stækkun Álversins
Akvörðun-
ar að vænta
* • * *
ijum
UMRÆÐUFUNDI um stækk-
un Álversins í Straumsvík lauk
á föstudag í London. Samninga-
nefndarmenn frá stjómvöldum
og Landsvirkjun voru væntan-
legir heim í gær.
Að sögn Þorsteins Hilmars-
sonar, upplýsingafulltrúa
Landsvirkjunar, voru meðal
annars rædd skattamál, orku-
verð og afstaða stjórnvalda til
stækkunar álverksmiðjunnar.
Reiknað er með að haldinn verði
að minnsta kosti einn umræðu-
fundur enn áður en Alusuisse-
Lonza tekur endanlega ákvörð-
un um hvort af stækkun álvers-
ins verður. Þeirrar ákvörðunar
er að vænta í júní, að sögn
Þorsteins.
Tekinná 112
innanbæjar
LÖGREGLAN á Akranesi
mældi ungan ökumann á 112
km hraða á Kalmannsbraut í
fyrrinótt.
Maðurinn var samstundis
sviptur ökuréttindum.
Lögreglan á Akureyri þurfti
í fyrrinótt að hafa afskipti af
um 20 unglingum sem voru
inni á veitingastaðnum Setrinu.
Þeim var vísað út þar sem þeir
höfðu ekki náð 20 ára aldri.
í Reykjavík voru 7 ökumenn
teknir grunaðir um ölvun við
akstur í fyrrinótt og einn í
Kópavogi.
Nær 200
milljónir í
vinning
VINNINGUR í Víkingalottóinu
verður þrefaldur á miðvikudag.
Búist er við að fyrsti vinningur
verði um 180-200 milljónir
króna.
„Ef þetta er borið saman við
viðskiptalíf á íslandi er þessi
vinningur álíka og árlegur
hagnaður af stórfyrírtæki,"
sagði Bjarni Guðmundsson,
markaðsstjóri íslenskrar get-
spár.
Áður hefur verið þrefaldur
fyrsti vinningur í Víkingalottói
og þá skiptist hann í 10 hluta.
A AÐALFUNDI Sláturfélags Suð-
urlands á föstudagskvöld kom
fram að fyrirtækið skilaði 35,2
milljóna króna hagnaði á síðasta
ári.
í ræðu Páls Lýðssonar stjómar-
formanns kom fram að um væri
að ræða veruleg umskipti frá síð-
asta ári en þá var félagið rekið
með 15,7 milljóna króna tapi.
Samþykkt var að greiddur verði
4% arður til eigenda B hlutabréfa
einnig verði gefin út jöfnunarhluta-
bréf upp á 4% af nafnverði B-deild-
ar hlutabréfa.
Rekstrartekjur Sláturfélagsins á
„MÉR féllust gersamlega hendur.
Hvomgu okkar var dæmt forræðið
og þó ég hafi forræðið samkvæmt
íslenskum og alþjóðlegum lögum
em hendur mínar bundnar. Ég reyni
án árangurs að ýta óbærilegri hugs-
uninni frá mér. Að missa úr fimm
ár í lífí þeirra er hræðilegt - vita
ekki hvemig lífi þær lifa - og sjá
svo kannski fram á að biðin verði
enn lengri,“ sagði Sophia Hansen
eftir að tyrkneskur undirréttur vís-
aði forræðismáli hennar frá á
fímmtudag.
En Sophia ætlar ekki að gefast
upp. „Þegar mér líður illa reyni ég
að tala við mína nánustu og hingað
til hefur mér alltaf tekist að ná
mér upp aftur til að halda áfram.
Ég hef verið héma í 11 mánuði
nánast innilokuð. Hef ekki getað
tekið neinar ákvarðanir í lífi mínu
og ekki getað stundað vinnu. Stund-
um verður mér hugsað til dómar-
ans. Hvað hann geti verið miskunn-
arlaus að leiða t.d. ekki hugann að
því hvemig kona í minni aðstöðu
geti séð fyrir sér og staðið undir
kostnaði við málareksturinn,“ segir
Sophia.
Halim fagnaði sigri
Hún segir að Hasíp Kaplan, lög-
fræðingi hennar, hafi með naum-
indum tekist að fá staðfestingu
tyrkneskra stjómvalda á gögnunum
frá íslandi í tæka tíð fyrir réttar-
höldin. Dómaranum hafi greinilega
bmgðið í brún þegar hann sá stað-
árinu 1994 voru 2.747 milljónir
króna en rekstrargjöld námu 2.650
milljónum króna. Eigið fé Sláturfé-
lagsins var í árslok 270 milljónir
króna og hafði hækkað um 20%
eða 45 m.kr.
í ávarpi forstjórans Steinþórs
Skúlasonar kom fram að síðasta
ár markaði tímamót í rekstri Slát-
urfélagsins frá árinu 1988. Félagið
jók markaðshlutdeild sína á flest-
um sviðum rekstrar jafnt í slátrun
sem og sölu unninna kjötvara. í
máli forstjóra kom einnig fram að
á síðastliðnu ári hefði komið fram
fjöldi nýjunga í vöruþróun.
festinguna og hann hafi tekið sér
fimm mínútna hlé til að taka af-
stöðu. Hann hafi síðan komið inn
og horft til hliðar, frá viðstöddum,
þegar hann las ákvörðun sína. Hún
hafi ekki verið studd neinum rökum.
Sophia segir að lögfræðingur henn-
ar hafi orðið nánast orðlaus yfir
ákvörðuninni og lögfræðingur Ha-
lims hafí sýnt greinileg undrunar-
merki. Halim hefði hins vegar fagn-
að sigri.
KJÖRNEFND Vinnuveitendasam-
bands íslands vinnur nú að uppstill-
ingu nýs frambjóðanda til for-
mennsku í sambandinu fyrir aðal-
fund þess 9. maí næstkomandi.
Magnús Gunnarsson, núverandi
formaður VSÍ, hefur lýst því yfir
að hann vilji láta af formennsku á
aðalfundinum. Samkvæmt upplýs-
ingum Morgunblaðsins hafa nöfn
Víglundar Þorsteinssonar, forstjóra
BM Vallá, og Eysteins Helgasonar,
framkvæmdastjóra Plastprents,
helst verið nefnd í umræðum um
hugsanlega frambjóðendur til for-
mennsku.
Borið hefur á flokkadráttum inn-
an sambandsins vegna leitar að
Elsta húsi
Austurstræt-
is breytt
NÚ STANDA yfir miklar breyt-
ingar á elsta húsi Austurstrætis
í Reykjavík sem síðast hýsti veit-
ingastaðina Berlín og Písa. Helgi
Björnsson og Hallur Helgason
standa fyrir framkvæmdunum og
ætla þeir að opna veitingastað í
húsinu í næsta mánuði. Að sögn
Halls fær húsið andlitslyftingu
að utan og verður mikið endur-
bætt að innan. Meðal annars er
verið að rífa niður ýmislegt af
því sem bætt hefur verið við hús-
ið síðustu tvo áratugi. Hallur seg-
ir að mikið af því efni sem rifið
sé niður sé notað aftur en þó í
breyttri og óþekkjanlegri mynd.
Páll Hjaltason arkitekt, sem und-
anfarin ár hefur starfað í New
York, hannar hinn nýja stað.
Sophia sagði að hún og lögfræð-
ingur hennar byndu vonir við að
hæstiréttur taki efnislega ákvörðun
í málinu. Færi svo væri nokkuð
tryggt að henni yrði dæmt forræð-
ið. Hún sagðist ekki vita hversu
langan tíma taki að fá niðurstöðu
í málið verði því vísað aftur til
hæstaréttar. Lögfræðingur hennar
myndi hins vegar án efa ganga
fast eftir því að afgreiðslu þess
yrði hraðað af fremsta megni.
formannsefni. Talið hefur verið að
Víglundur Þorsteinsson væri líkleg-
asti framþjóðandi kjörnefndar en
hópur manna vill heldur tefla Ey-
steini fram.
Enginn hefur hins vegar opinber-
lega lýst yfir framboði til for-
mennsku enn sem komið er og kjör-
nefnd, sem í sitja Páll Sigurjónsson,
Kristján Ragnarsson og Haraldur
Sumariiðason, hefur ekki lokið
störfum.
Þeir kjörnefndarmenn sem rætt
var við vildu ekki tjá sig um málið
og sögðu að nefndin væri að vinna
að uppstillingu. Hvorki Eysteinn
Helgason né Víglundur Þorsteins-
son vildu tjá sig um málið.
Reyni að ýta óbærilegri
hugsuninni frá mér
Formannsval
framundan í VSI
Styrkir stöðu íslend-
inga
►Rætt við Helga Ágústsson,
sendiherra og formann íslensku
sendinefndarinnar á úthafsveiðir-
áðstefnu Sþ um samninginn um
veiðar á úthöfunum. /10
Hver keppir við
Chirac?
►Fyrri umferð frönsku forseta-
kosninganna fer fram í dag. Úrslit-
in leiða í ljós hvaða tveir frambjóð-
endur takast á í síðari umferðinni
þann 7. maí næstkomandi. /12
FjársjóAur á fjöllum
►Dr. Kristín Ingólfsdóttir hefur
rannsakað íslensku fjallagrösin.
.Áhrifamáttur þessarar nytjaplöntu
á ýmsa sjúkdóma hefur vakið at-
hygli erlendis. /18
Þumalputtaaðferðin
►Helgi Vilhjálmsson í Góu rekur
umfangsmikla sælgætisgerð og
þijá veitingastaði. Hann er sælkeri
og leggur áherslu á bragðgóða
framleiðslu. /20
Hin kynhreina grimmd
►Leiksýningin „Býr íslendingur
hér?“ verður sýnd í Berlín í tilefni
hálfrar aldar frá stríðslokum. Dr.
Þorleifur Friðriksson segir sýning-
una ákall um að fólk á ofanverðri
20. öld gleymi ekki hinni kynhreinu
grimmd Þriðja ríkisins. /22
B
► 1-32
Vetur kvaddur
►Óvenju kaldur vetur er að baki.
Harðindi hafa verið til sjós og
lands, einkum fyrir norðan. Ragn-
ar Axelsson ljósmyndari festi á
filmu nokkur augnablik vetrarins
og rætt er við bændur og sjó-
mann. /1,16-17
Kúrekinn á tölvunetinu
►Kevin Mitnick er að sumra áliti
illræmdastur allra tölvuþijóta.
Hann á nú yfir höfði sér 35 ára
fangelsisdóm. /4-5
Bormenn íslands
►Rætt er við tvo frumherja í jarð-
borunum og mannvirkjagerð með
stórvirkum vinnuvélum hér á landi,
þá Guðmund Sigurðsson og Rögn-
vald Finnbogason. /9
Ungt fólk í listum
►Kristjana Stefánsdóttir söng-
nemi, Hildigunnur Þráinsdóttir,
leiklistamemi og Ásgeir Jónsson
myndlistamemi lýsa viðhorfum
sínum til listarinnar. /18
BÍLAR
► 1-4
Hyundai jeppi
►Stærsti bílaframleiðandi heims
kynnti nýlega þriðju kynslóð HCD
hugmyndabílsins. /1
Reynsluakstur
►Mazda 323 er fáanlegur í nokkr-
um útgáfum. Nýlega var LX gerð-
inni reynsluekið. /3
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak
Leiðari 26
Helgispjall 26
Reykjavíkurbréf 26
Minningar 28
Myndasögur 38
Bréf til blaðsins 38
Brids 40
ídag 40
Stjömuspá 41
Skák 41
Fólk í fréttum 42
Bíó/dans 44
íþróttir 47
Útvarp/sjónvarp 49
Dagbók/veður 51
Mannllfsstr. • 6b
Kvikmyndir 12b
Dægurtónlist 14b
INNLENDAR FRÉTTIR-
2—4—8—BAK
ERLENDAR FRÉTTIR-
1-6