Morgunblaðið - 23.04.1995, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 23.04.1995, Qupperneq 16
16 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTÍU SÖGU- OG MINJASTAÐIR MERKTIR Kirkjuhvammskirkja Hegranesþingstaöur Timburkirkja frá 1882 í Þingbúöarústir, Grettis saga, Vestur Húnavatnssýslu Skagafjaröarsýsla W Gröf á Höföaströnd \ Torfkirkja aö stofni til frá 17. öld Prístapar \ Skagafjaröarsýsla Síöasti aftökustaöur á Islandi, \ ■ Austur Húnavatnssýsla \ \ Skeljungasteinn Götóttur steinn, þjóösaga, Skagafjaröarsýsla i Hólar í Hjaltadal Dómkirkja frá 1763, bærfrá 1860. Skagafjaröarsýsla Laufás Torfbær og safn.kirkja fr^ 1860 Suður Þingeyjasýsla Lurkasteinn Steinn, frásögn | Þóröarsögu, Evjafjaröarsýsla Vatnsfjöröur Geymsluhjallur frá 19. öld Noröur Isafjaröarsýsla Borgarvirki Fomt héraösvígi og skálarústir, Vestur Húnavatnssýsla Fnjóskárbrú Steinsteypubrú frá 1908 Suöur Þingeyjasýsla Skeggjastaöir Timburkirkja frá 1845, Noröur Múlasýsla Mööruvellir í Hörgárdal Timburkirkja frá 1864, klausturstaöur, Eyjafjaröarsýsla Þingeyrar Steinkirkja (1878), klausturstaöur, Austur Húnavatnssýsla Hrafnseyri Grelutóttir, Jón Sigurösson fæddur, Vestur ísafjaröarsýsla VíÖimýri \ Torfkirkja frá 1834, Skagafjaröarsýsla Burstafell Stór torfbær frá 19. öld, safn, Noröur Múlasýsla Ðrunnaverstöö Verbúöarústir, aflraunasteinar, Júdas, Vestur Baröastrandasýsla Grénjaöarstaöur Stór torfbær frá 19. öld, safn pg kirkja, Suöur.Þingeyjasýsla Sauölauksdalur Sandvarnargaröur, akurgeröi í Vestur Baröastrandasýslu .Grundarklrkja \ v'pgleg timburkirkja frá 1906; Eyfáfjaröarsýsla \ Kollabúöaþingstaöur Fomar þingbúöarústir í Austur Baröastrandasýslu Helgafell Klausturstaöur, rúst uppi á fellinu, Snæfells* og Hnappadalssýsla „ Saurbæjarkirkja Torfkirkja frá 1858, klausturstaöur Eyjafjaröarsýsla Njarövík Þorragaröur, forn hlaöinn garöur, Noröur Múlasýsla ■Eiríksstaöir, Haukadal Rúst bæjar Eiríks Rauöa aö taliö er, Dalasýslu Snorralaug -— Forn laug og jarögöng í Reykholti, Borgarfjaröarsýslu Húsafell Kvíar og aflraunasteinn, Kvíahella í Borgarfjaröarsýslu Bjarnarhöfn ------------ Berserkjagata og timburkirkja í Snæfells- og Hnappadalssýslu Grafarós Rústir verslunarhúsa viö Grafará, Skagafjaröarsýsla Gufuskálar 4r Fiskbyrgi og rústir verstöövar í Snæfells- og Hnappadaldssýslu Seliö í Skaftafelli Bær frá 1912, fjós, baöstofa og bfööur Austur Skaftafellssýsla Langabúö Verslunarhús á Djúpavogi, safn Suöur Múlasýsla Kattarhryggur Gamlar brýr og vegminjar Mýrarsýslu Hofskirkja Torfkirkja frá 1884, slöasta sem reist var, Austur Skaftafellssýsla Haukadalur Fornt bæjarstæöi og timburkirkja frá 19. öld I Árnessýslu Borg Jörö Skalla-Grfms, kirkja, altaristafla, Mýrarsýsla Núpsstaöur Bænhús úr torfi frá 18. öld, bæjarhús, Vestur Skaftafellssýsla Hallbjarnarvöröur Fornar vöröur, minningarkross I Borgarfjaröarsýslu Kapelluhraun \ Rústir lltlllar kapellu I Gullbringusýslu, heilög Barbara Básendar Rústir verslunarstaöar og kots í Gullbringusýslu Kirkjubæjarklaustur Kirkjutóft, klausturstaöur, eldklerkur, Vestur Skaftafellssýsla Krýsuvíkurkirkja Timburkirkja I Gullbringusýslu (1857) \ Tungufell \ \ Lítil timburkirkja I N \ Árnessýslu (1856) Keldur Torfbær í Rangárvallasýslu. fom skáli og kirkja (1875) Búöasandur, Maríuhöfn Rústir verslunarbúöa frá miööldum I Kjósarsýslu Þykkvabæjarklaustur Álftaveri, klausturstaöur, bæjarstæöi, Vestur Skaftafellssýsla Herdísarvík & Krýsuvík Tvær grjótdysjar, þjóösögur Gullbringu- og Ámessýslur Selatangar Verbúöarrústir og fiskbyrgi í Gullbringusýslu Stöng í Þjórsárdal Rústir miöaldarbæjar I Ámessýslu SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ ymiífliijúi ALLS verður 50 sögu- og minjaskiltum komið upp víðs vegar um land í sumar. Upplýsingar áfimm tungumálum Eftir Jóhönnu Ingvarsdóftur UNDANFARIN misseri hefur verið unnið að sérstöku átaki í uppsetningu uppiýsingaskilta og merkingu fimmtíu sögu- frægra staða og náttúruvætta víða um land. Verkefni þetta er liður í því að koma til móts við breyttar ferðavenjur. Skiltin skapa ferðafólki tilefni til að kynna sér sögu og menningu þjóðarinnar á ferð sinni um landið og verða þeim hvatningu til að leita sér frekari fróðleiks. Verkefnið er unnið í tengslum við ferðaátakið ísland — sækj- um það heim að frumkvæði Halldórs Blöndals samgöngu- ráðherra og í samvinnu ráðu- neytisins, Vegagerðarinnar, Þjóðminjasafns Islands, Vífil- fells hf. og fleiri aðila. Samgönguráðherra segist vera þeirrar skoðunar að hið opinbera eigi að leggja meira til ferðaþjónustunnar en það hafi hingað til gert. „Ég er ekki að tala um beina styrki til fyrir- tækja, heldur um margvíslegar aðgerðir í umhverfismálum til þess að gera landið forvitni- legra og skemmtilegra fyrir okkur Islendinga ekki síður en fyrir útlendinga. Einn þátturinn í því er að minna á sögustaði og sérkennileg fyrirbæri í nátt- úrunni. Við höfum fáar menjar hér á landi gerðar af manna höndum, enga forna kastala eða hernaðarmannvirki, eins og finnst víða erlendis, en við höf- um náttúruna, steina, höfða, holt og hóla, sem merkilegar sögur fara af. Þessum sögu- minjum okkar verðum við að halda til haga,“ segir Halldór Blöndal. Að sögn Davíðs Stefánssonar, deildarsljóra í samgönguráðu- neytinu, er hér um stórt verk- efni að ræða til stuðnings ferða- þjónustunni, en áætlað er að verkefnið komi til með að kosta allt að 15 miiyónir króna. Þar af leggur Vífilfell hf. þijár millj- ónir króna í verkefnið sem styrktaraðili. Skiltin eru teikn- uð hjá Teiknistofu Halldórs Jó- hannssonar á Akureyri, en að öðru leyti hefur Vegagerðin yfirumsjón með verkinu. í sér- stökum starfshóp, sem skipaður var til að sjá fylgja verkinu úr hlaði, silja auk Davíðs Þór Magnússon þjóðminjavörður, Sigurður Jónsson umhverfis- fulltrúi Ferðamálaráðs og Björn Ólafsson frá Vegagerðinni sem jafnframt veitir hópnum for- stöðu. Fyrsta söguskiltið var afhjúp- að að Möðruvöllum í Hörgárdal í lok júlí sl. og hefur það reynslu- skilti nýst varðandi ábendingar um hvað mætti betur fara. Vinna við skiltin eru nú á lokastigi. Þeim verður komið upp í sumar. Hvert skilti er 120 cm að breidd og 90 cm að hæð og hefur að geyma skýringarkort, teikning- ar og texta á fimm tungumálum: 9§ BORGARVIRKI Upplýslngar Borgarvirki er taliö wra hóraösvfgi frá sögucJd og er einrtæö hórlenda Þeae er þó hvergi getiö í fomum ritum, en gömul hóraöeoögn eegir, aö Baröi Guömundareon I Aabjamameeí létí hlaöa Mrldeveggina er á HeiöarUgum stóö, eem eegir frá f Heiöarvfga eögu, og er Ðor^iröingar hugöust wga hann hafi Baröi leitaö f virkiö meö mömum eínum. Bcr^iröingar aeduöu aö svof.a þá inni til uppgjafar en hörfuöu brott er Baröi lót kasta út eíöasta Wóömðreiörinu. Tðldu umBáturBmenn, aö þá vasri gnótt matar hjá vlridabúum Vlrkiö er fcm bergtappi frá hlýviöraskeiöi fsaldar meö atudabergi og hafa veriö hlaönir rammgerir grjótvoggir par oem upp mátti komaat, en mót austri er hliö, Inni f viridnu eru rúatir af tveimur húaum svo og fcm brunnur. Vlrideveggimir voru endurhlaönir 194®^0 ovo aem áöur vcru þeir. Historical Notes Histonske oplysninger BDigwkW. rroat proboUy ■ dMrtot tortnmi ttottog Irom BorgorvtriU. rrost Mndjynllgt «1 taMtnlngsanteg tor dstrtktot. •thar tt» K)«h or ths 1 tth oentury. but ttam ore ro mriy Im ctot 10,-t t. 4rtwn<*ncto. rron dor fmdoo Ingwi Ifctortool wtimno— to B. Ctoly ■ hgwKl htfca I vrtth thn rrtdctetaldorilgo klctar om ctat. kun at loUtaaagn lorbtoctar taucta o( th» ttoto. >• otal ctolas Irom < ««m InMfgtaotai antaggat mod ctan Ucta tafctar. Ktarpwr ar h» an wrmoprtocta portxl bul tho Ml •tiuotura* >m rrrbutt In tha ymra 1849 to tðGO. In thtar ortgtoal ctyto. Irxfcta tha tortraM «n* rarratoa o< nwctMl houM and ■ vral. tkflgrae. Itran. 1948-1800. Incto I traotntogsantooj^l flntto. Historische Daten Un peu d'histoire Bcrgarvtrid est prcbetxemort unelcrtereeae drtarídulOe cu 11e slódo. bten qu'auano eourco hWoriquo n'on fasao menicn SocJo tno lágondo la rollo h ostlo ápoquo ircUJóo. Le eocfo rochoux clalo d'uno póriodo do ráchauHomonl do l'áro gladdro. Loe rrcraillos crt Ui romtsoe dana tour Hst rttM «n 1949«. L'onoolrto dxlto doa veetlgoa d 'habftailon ot cnpulia. VtWeil h f. ff ðfbleiðantíi Cocc Coia á Islardi gaf skiltiö SVONA munu skiltin líta út, en hér er fróðleikur um Borgarvirki. Morgunblaðið/Rúnar Þór HAFÞÓR Heimisson, starfsmaður á HJ-teiknistofunni á Akureyri, íslensku, ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Þjóðminjasafn ís- lands hefur séð um alla texta- gerð og útvegun myndefnis auk þess sem endanlegt staðarval er I höndum þess. Vegagerð ríkis- ins vinnur síðan að uppsetningu. „Verkefnið er mjög í anda þess mikla átaks, sem Vegagerðin hefur ráðist í á síðari árum, með stórauknum merkingum og upp- setningu áningarstaða víðs veg- ar um Iand. Ferðamenn hafa tekið því frumkvæði Vegagerð- arinnar nyög vel. Ég trúi því að uppsetning þessara sögu- og minjiiskilta muni fá sömu góðu viðtökurnar. Ég vonast til að áframhald verði á verkefninu. Ferðamálanefndir einstakra héraða hafa t.d. sýnt aukinni merkingu áhuga og við vonumst til að þau skilti, sem nú eru að líta dagsins Ijós, verði fyrirmynd að merkingu annarra sögu- og miiýastaða,“ sagði Davíð Stef- ánsson að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.