Morgunblaðið - 23.04.1995, Side 42
42 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
*■> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
W •. • .............
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: I kvöld - nokkur sæti laus - fös. 28/4 nokkur sæti laus - lau. 29/4
örfá sæti laus - lau. 6/5 - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega.
• FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Ki. 20.00: Fim. 27/4 örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
I dag kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist í dag kl. 15.00. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fim. 27/4 uppselt - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4
uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 - fös. 12/5. Ósóttar pantanir seldar dag-
lega. Ath. sýningum lýkur í maí.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
• „GOSPEL“ KVÖLD mán. 24/4 kl. 20.30.
Söngsmiðjan í Reykjavík, dansarar frá Kramhúsinu og sönghópurinn A Capella.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
FÓLK í FRÉTTUM
t r.Sy-: ' ■ -•rS.-V-tmR L mflf pQlii.
.ft , wmy / \Wr r I
BORGARLEIKHUSÍÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDario Fo
Sýn. í kvöld, fim. 27/4 fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftlr Leenu Lander.
Sýn. mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Eriendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Frumsýning þrl. 25/4. Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og
með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl.
13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukorta-
• þjónusta.
eftir Verdi
Sýn. fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöfi
Einsöngstónleikar í dag kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir, píanó.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Q
—i
B
3
S'
P*r
H
5>
p
—t
7T
O
3-
CTQ
Cl
03
Islands
Háskólabíói við/Hagatorg sími 562 2255
Tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn 27. apríl, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Owain Arwel Hughes
Einsöngvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir
Efnisskrá
Vinsælar óperuaríur, forleikir og fleira
03
12
5|
t:
o
u*
a
‘C
nU
IS)
"03
C
«
v-
o
Miðasaia er aUa virka daga á skrifstofutirna og við innganginn við upphaf tónieika. Gngiðslukortaþjóniista.
HUGLEIKUR
sýnir í Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30, 11. sýn.
lau. 29/4 kl. 20.30, 12. sýn. sun. 30/4
kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi.
Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
M0GULEIKHUSI0
v/ið Hlemm
ÁSTARSAGA
ÚRFJÖLLUNUM
Laugard. 29. apríl kl. 14.
Umferðarálfurinn
MÓKOLLUR
í dag kl. 14.
Sunnudaginn 30. apríl kl. 14.
Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir
• sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma
562-2669 á öðrum tímum.
líaííiLdhhúsiíi
1HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
Tónleikar í kvöld kl. 21.001
Einu sinni var...
0)
Gömul íslensk dægurlög
Miðaverð kr. 700.
Hlæðu, Magdalena, hlæðu
fim. 27/4, uppselt
\au. 6/5, sun 7/5
Miði m/mat kr. 1.600
Sápa tvö; Sex viö soma borft
fös. 28/4 ath. hefst kl. 22.30,
lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5
Miði m/mat kr. 1.800
Sögukvöld - mið. 26/4 kl. 21
Míðaverð kr. 500
r1 Eldhúsið og barinn
opinn fyrir og eftir sýningu
Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00
&
\
ALLIR tólf þátttakendur Ford-keppninnar samankomnir á einni mynd.
Þórunn Þorleifsdóttir
bar sigur úr býtnm
►FORD-keppnin var
haldin á Hótel Borg
síðastliðið fimmtu-
dagskvöld. Til að
byija með voru stúlk-
urnar tólf sem kepptu
til úrslita kynntar. Að
því loknu sungu strák-
ar úr hljómsveitinni
Ekin tvö lög, stúlk-
urnar sýndu fatnað
frá fataverslununum
Necessity og Sautján
og loks lék hljómsveit-
in Kósí nokkur lög.
Undir miðnætti
voru úrslit keppninn-
ar kynnt og bar Þór-
unn Þorleifsdóttir sig-
ur úr býtum. Það sem
er næst á dagskrá hjá
henni eftir að hún lýk-
ur prófum í Mennta-
skólanum við Hamra-
hlíð er prufumynda-
taka í París. Það fer
svo eftir því hvernig
hennig gengur í
myndatökunni hvort
hún kemst áfram i
„Supermodel of the
World“- keppnina.
, „ „ Morgunblaðið/Halldór
ARNY Armannsdóttir varð í þriðja sæti, Þórunn Þorleifsdóttir bar sigur úr
býtum og Hlín Mogensen varð í öðru sæti.
LJÓSMYNDIN sem birtist í European, en undir henni sagði að Árni Jón Sigfússon, fyrir miðju,
sneri sér til Islendinga þegar háskólalífið í Stuttgart væri of alvörugefið.
Víkingarnir rugluðust í ríminu
í FYLGIBLAÐI European fyrir
skömmu var birt grein um náms-
dvöl Árna Jóns Sigfússonar í
Þýskalandi, en hann stundar nám
í arkitektúr við háskólann í
Stuttgart. í greininni kemur með-
al annars fram að Árni Jón, sem
sé 26 ára, sé á fimmta ári í námi
sínu og líki vel. Bæði fari mjög
gott orð af skólanum og það sé
mun ódýrara fynr hann að stunda
nám þar en á íslandi.
Greinin er mjög á mannlegu
nótunum og kemur meðal annars
fram að Árna Jóni finnst að vík-
ingarnir hljóti að hafa ruglast í
ríminu og víxlað nöfnum þegar
þeir nefndu Grænland og ísland.
Þá segir hann að í Stuttgart
sé starfræktur klúbbur fyrir ís-
lendinga með hundrað félögum
og annar jafnvel enn fjölmennari
sé til staðar í Karlsruhe. Á þjóðhá-
tíðardögum sé fengin íslensk
hljómsveit þangað og boðið upp
á íslenskan mat, til dæmis há-
karlskjöt og sviðahausa - þar sem