Morgunblaðið - 23.04.1995, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 23.04.1995, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ JÖRNU Sjáið „Ódauðlega ást" í Sjónvarpinu í kvöld kl. 19.55. Forsýning mánudagskvöld kl. 9. BIÓ BARDAGA- MAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Mánud. kl. 5, 7 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBlÓLfNAN SlMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Derhúfur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. 5iml 551 6500 MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. Síðustu sýningar. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, „I draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA *** A.l Mbl. A *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós ■ / *** Ö.M. Timinn * Sýnd kl. 7. Verð 700 kr. Síð. sýningar. ST VINDAR FORTIÐAR Vegna aukinnar aðsóknar verður VINDAR FORTÍÐAR sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.15 um helgina. TOPPFYRIRSÆTAN Everhart í tökum fyrir tímaritið Glamour. Féll fyrir forsíðumynd af Everhart ► HJÓNABAND leikarans og vöðvafjallsins Sylvesters Stall- one og fyrirsætunnar Angie Everhart á vafalaust eftir að vekja mikið umtal, en þau til- kynntu trúlofun sína fyrir skömmu. Stallone er tekju- hæsti leikari í Hollywood um þessar mundir og Everhart þénar allt að 600 þúsund krón- ur á dag í fyrirsætustarfinu. Auk þess fer hún með stórt hlutverk í kvikmyndinni Jade, sem frumsýnd verður í Banda- ríkjunum í sumar. Sagan hófst á því að Stall- one sá mynd af henni með Mickey Rourke á forsíðu tíma- ritsins In Fashion og var ekki að tvínóna við hlutina heldur hringdi í hana. Hann var þó ekki að bjóða henni á stefnu- mót, heldur einungis að bjóð- ast til að koma henni á fram- færi í Hollywood. Hún þáði boðið o g nokkrum vikum síðar fóru þau í fyrsta skipti opin- berlega saman út á lífið. Hlutirnir gerast hratt í Hollywood, því þegar Stallone FYRIR þremur árum fór Syl- vester Stallone með Jennifer Flavin á afhendingu óskars- verðlaunanna. hringdi fyrst í Everhart var hann enn í sambandi við fyrir- sætuna Andreu Wieser og Everhart var að sleikja sárin eftir að slitnað hafði upp úr trúlofun hennar og líbansks auðkýfings. Þegar Stallone og Everhart tilkynntu trúlofun sína sögðu þau í sameiginlegri ANGIE Everhart og Sylvester Stallone við opnun Planet Hollywood í mars í San Diego. Anthony Hopkins Erfitt hlutverk ► ANTHONY Hopkins segir að undirbúningur sinn fyrir hlut- verk Richards Nixons forseta Bandaríkjanna hafi gengið mjög erfiðlega: „Ástæðan er sú að það er til svo mikið lesefni um Nixon og ég les allt of hægt.“ Hopkins bætir við að myndin komi til með að hefjast á því að „Nixon sitji fullur og hlusti á spóiur úr Wat.- ergate-málinu“. Tökur á mynd- inni hefjast í maí. yfirlýsingu: „Við erum mjög ástfangin og gætum ekki verið hamingjusamari." Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stallone fellur fyrir ljós- mynd af stúlku. Árið 1985 sendi danska stúlkan Brigitte Nielsen mjög djarfa ljósmynd af sjálfri sér upp á hótelher- bergi til hans. Tveimur mán- uðum síðar gengu þau í það heilaga og entist hjónabandið í nokkur ár. Eftir það hefur hann verið í fimm og hálfs árs sambandi við fyrirsætuna Jennifer Flavin og í nokkra mánuði með fyrirsætunni Janice Dickinson, auk Andreu Wieser. VHXTHLÍNRN fÓkeypis skipulagsbók Fjármálanámskeið Bílprófsstyrkir @BIINAÐARBANKINN - Traustur banki JOHNNY Weissmuller í hlutverki Tarzans og Maureen O’Sullivan í hlutverki Jane í myndinni „Tarzan Finds A Son“ frá 1939. Til gamans má geta þess að Maureen O’Sullivan er móðir Miu Farrow. Teiknimynd um Tarzan IÐULEGA er nýrra teiknimynda frá kjölfar nokkurra metnaðarfullra Disney beðið með óþreyju og svo verkefna hjá Disney. Teiknimynd verður vafalaust líka með væntan- um Pocahontas verður frumsýnd í lega teiknimynd um Tarzan. Vinna Bandaríkjunum í sumar, Leikfanga- við myndina er á byijunarstigi, en saga eða „Toy Story“ um jólin og líklega munu líða um tvö til þijú Hringjarinn frá Notre Dame á ár þar til hún verður frumsýnd í næsta ári. Það má því segja að Bandaríkjunum. Tarzan kemur í Tarzan sé í góðum félagsskap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.