Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 50

Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 50
50 SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23/4 Sjóimvarpið 9.00 DID||I1CC||| ►Morgunsjón- DAHnflLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hlé 15.00 Tni|| IQT ►Þýsk sálumessa (A I URLIu I Survivor From Warsaw op. 46 - Ein Deutsches Requiem op 45.) Kór og hljómsveit Bamberger Symphoniker flytja verkin A Survivor From Warsaw op. 46 eftir Amold Schönberg og Þýska sálumessu op. 45 eftir Johannes Brahms. Stjóm- andi er Horst Stein og einsöngvarar ^0 Juliane Banse og Hermann Prey. 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að finna á síðu 235 í Textavarpi. 17.00 ►Ljósbrot Valin atriði úr Dagsljóss- þáttum vikunnar. 17.40 ►Hugvekja 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►íslandsmót í frjálsum dansi 1995 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (6:13) 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr í aðalhlutverki. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►VeAur 20.40 hl|ITT|D ►Bræður í stríði í rlLl IIII þættinum er Qallað um flskveiðideilu Norðmanna og íslend- inga . 21.30 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (6:16) 22.20 íltDnTT|D ►Helgarsportið Úr- Ir nU I IIR slit helgarinnar og svipmyndir af íþróttaviðburðum helg- arinnar. 22.45 ►Hamingjusöm fjölskylda (Stastna robina) Tékknesk sjón- varpsmynd frá 1993 sem fjallar á grátbroslegan hátt um dæmigerða smáborgarafjölskyldu og raunir hennar. Leikstjóri er Vlastimil Vencl- ik. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9,00 BARNAEFNI ^Kátir hvolpar 9.25 ►!' barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) (1:24) 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (16:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn Indiana Pacers - New York Knicks 14.00 ►ítalski boltinn Roma - Lazio 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00hfFTTID ►Húsið á sléttunni ■ ICI IIR (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) (10:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (17:22) 20.55 tflflVIIYyn ►Til varnar 9iftum nillVlrlIIIU manni (In Defence of a Married Man) Laura Simmons er traust eiginkona, góð húsmóðir og frábær lögfræðingur. Hún þarf á öll- um þessum kostum sínum að halda þegar ótrúr eiginmaður hennar er sakaður um að hafa myrt hjákonu sína. Laura verður að sinna skyldum sínum við Robert þótt allir telji full- víst að hann sé sekur, meira að segja sonur hans. Laura þarf að hlusta á nákvæma útlistun á framhjáhaldi eig- inmannsins, allt frá því hann kynntist ástkonu sinni fyrst og þar ti! hún var myrt. Hver hafði myrt hana ef það var ekki Robert? Aðalhlutverk: Judith Leigh, Michael Ontkean og Jerry Orbach. Leikstjóri: Joel Oliansky. 22.40 ►BO minútur 23.40 ►Á lausu (Singles) Rómantísk gam- anmynd um lífsglatt fólk á þrítugs- aldri sem leitar stöðugt að hinni sönnu ást en forðast hana þó eins og heitan eldinn. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Matt Dillon, Camp- bell Scott og Kyra Sedgwick. Leik- stjóri: Cameron Crowe. 1992. 1.20 ►Dagskrárlok Norska strandgæsluskipið Staalbas skaut viðvörun- arskotum að íslenskum togurum við Svalbarða í fyrrasumar. Bræður í stríði Fjallað er um fiskveiðideilu Norðmanna og íslendinga sem nú hefur staðið í tæp tvö ár og sjónarmið norskra útgerðaranna og sjómanna kynnt SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í þættin- um Bræður í stríði er fjallað um fískveiðideilu Norðmanna og ís- lendinga sem nú hefur staðið í tæp tvö ár. Þröstur Emilsson fréttamað- ur heimsótti talsmenn norskra út- gerðarmanna og sjómanna og kynnti sér sjónarmið þeirra. Leitað var svara við því hvers vegna þjóð- imar deila svo hart um þorskinn í Barentshafi og hvort hann er þess virði að fóma fyrir hann áratuga vinskap og samvinnu. Er þorska- stríðið í Barentshafi ef til vill upp- hafíð að öðra og meira? Gunnar Grendahl, fréttamaður Norska sjón- varpsins, heimsótti hagsmunaaðila og stjórnmálamenn á íslandi og leit- aði svara við álíka spumingum. Hfgenía í Álís eftir Evrípídes Agamemnon konungur í Argos hefur siglt með her sinn í átt til Trójuborgar ásamt Menel- ási bróður sínum sem hyggst sækja konu sína RÁS 1 kl. 16.35 Með leikritinu ífíg- enía í Álís eftir Evrípídes lýkur flutningi Útvarpsleikhússins á leik- lestri Leikfélags Reykjavíkur á grískum harmleikjum í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Upptakan fór fram í Borgarleikhúsinu á sl. ári undir leikstjóm Þorsteins Gunn- arssonar. Agamemnon, konungur í Argos, hefur siglt með her sinn í átt til Trójuborgar ásamt Menelási bróður sínum sem hyggst sækja konu sína, Helenu fögru, sem hefur flúið þangað með ástmanni sínum. Mótstæð veður hafa tafíð för þeirra og hafa þeir slegið upp herbúðum við borgina Álís. Með helstu hlut- verk fara Sigurður Karlsson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Theódór Júl- íusson. TJALDVAGIXIAR Hinir vinsæiu raMAMCtfE- t/agnar. Storsýning um alla helgina Mantana 4ra-G manna lO sek. í tiöldun i dum bæklmqa um allt land Suðurlandsbraut 20, simi 588-7171. Hvað er á ferðinni? OTNGMN -heppilegur staður- Glæsilegur salur, góð þjónusta og vegleg veisluföjig.ritboð. BRUÐ KAUPIÐ Veislusalur Lágmúla 4, sími 588-6040 - kjarni málvinv! UTVARP Rót 1 kl. 15.00. Ó, dýra list. Umi|in: Póll Htidar Jéntion. (Póiturinn vorOur undurtokinn ó miévikudagfkvöld kl. 20.00.) RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Jóseph Haydn. — Strengjakvartett f d-moll ópus 103. Amadeus kvartettinn leikur. — Sköpunin, lokaþáttur. Wemer Krenn, Erna Spoorenberg og Robin Fairhutst syngja með Ríkisóperukórnum og Fíl- harmónfusveit Vfnarborgar; Karl Munchinger stjómar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til fs- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.10) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa f Neskirkju. Séra Guðmundur óskar Ólafsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Dalur draums og veru- leika“. Um Dalalíf Guðrúnar frá Lundi. Umsjón: Dagný Krist- jánsdóttir. Lesarar: Guðrún Ás- mundsdóttir og Sigurður Skúla- son. (Áður á dagskrá 12. mars sl.) 15.00 Ó, dýra list. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (Þátturinn verður endurtekinn á miðvikudagskvöld kl. 20.00.) 16.05 Umhverfismál við aldahvörf. „Ekki er allt með felldu" -umhverfismál á 20. öld. Björn Guðbrand- ur Jónsson flytur fyrsta erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleik- ritið: Ífígenía f Álfs eftir Evrípídes. Þýð- ing: Helgi Hálfdanar- son. Leikstjóri; Þor- steinn Gunnarsson. Leikarar: Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Karl Guðmundsson, Theodór Júlíusson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Ellert A. Ingimundarson. Kór kvenna frá Kalk- •íb: Soffía Jakobsdótt- ir, Hanna Marfa Karlsdóttir og Valgerður Dan. (Upptaka gerð f Borgarleikhúsinu í aprfl 1994) 17.40 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. M.a.: Frá tónleikum Kammermúsík- klúbbsins sunnudaginn 4. des. 1994 Kvintett f. klarinettu, 2 fiðlur, lágfiðlu og selló op. 30 eftir Paul Hindemith. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Við endimörk vetrarbraut- arinnar. Rispa i umsjón Jóns Halls Stefánssonar og Jóns Karls Helgasonar. (Úrval úr dagskrá frá sfðasta vetrardegi). 22.07 Tónlist á síðkvöldi. r— Konsertínó fyrir klarinett, fag- ott og strengi eftir Richard Strauss. Manfred Weise og og Wolfgang Liebscher leika með Ríkishljómsveitinni f Dresden; Rudolf Kempe stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Art Bla- key’s Jazz Messengers leika franskan kvikmyndadjass frá 1959 og 1960. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn 1 dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.15 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Blön- dal og Siguijón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN fM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. !6.00Sunnudagssfð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantÍBkt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Öm. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.