Morgunblaðið - 23.04.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 51
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* é * * Rignmg
* * $ *
* a}c *
Alskýjað
vj. Skúrir
1 Slydda y Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindórin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
S Þoka
Súld
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík ( símum:
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar,
annars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
Akureyri 1 ský|að Glasgow -3 léttskýjað
Reykjavík 2 úrk. 1 grennd Hamborg 6 alskýjað
Bergen 4 léttskýjað London 7 rígning
Helsinki 1 þokumóða LosAngeles 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 7 skýjað Lúxemborg 8 þokumóða
Narssarssuaq 2 alskýjað Madríd 3 alskýjað
Nuuk 2 rigning Malaga 8 heiðskírt
Ósló 2 alskýjað Mallorca 6 léttskýjað
Stokkhóimur 4 skýjað Montreal vantar
Þórshöfn 1 alskýjað NewYork 9 alskýjað
Algarve 7 léttskýjað Oríando 21 alskýjað
Amsterdam 8 rignlng París 7 alskýjað
Barcelona 7 léttskýjað Madeira 14 skýjað
Berlín 8 skýjað Róm 13 skýjað
Chicago 8 alskýjað Vín 14 léttskýjað
Feneyjar 12 þokuméða Washington 17 heiðskírt
Frankfurt 8 þokuméða Winnipeg -3 heiðsk/rt
23. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól t hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVlK 0.50 3,3 7.21 1,1 13.36 3,0 19.49 1,3 5.29 13.25 21.23 8.38
ÍSAFJÖRÐUR 2.56 L7 9.33 0,4 15.44 1,5 21.56 0,6 5.23 13.31 21.41 8.45
SIGLUFJÖRÐUR 5.03 1,1 11.30 0,2 18.20 1,0 5.05 13.13 21.23 8.26
DJÚPIVOGUR 4.08 0,7 10.16 1,5 16.30 06 23.17 1,7 4.58 12.55 20.55 8.08
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Suður af landinu er allvíðáttumikið 1035
mb háþrýstisvæði, en minnkandi lægðardrag
er úti fyrir Norðurlandi.
Spá: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Skýjað
að mestu um landið suðvestan og vestanvert
og sumsstaðar dálítil þokusúld. Víðast verður
léttskýjað um landið austanvert. Hiti verður á
bilinu 2-8 stig að deginum, en næturfrost á
norðaustur- og austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Austlæg
átt, nokkuð hvöss þegar frá líður. Reikna má
með minniháttar slydduéljum norðaustanlands
og á Austfjörðum, en í öðrum landshlutum
verður þurrt og víðast léttskýjað. Hiti verður
um eða rétt yfir frostmarki norðaustantil á
landinu, en suðvestantil má búast við þriggja
til átta stiga hita að deginum.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin fyrir sunnan
land er nærri kyrrstæð.
í dag er sunnudagur 23. apríl,
112. dagur ársins 1995. Jóns-
messa Hólabiskups um vorið.
Orð dagsins er: Kærleikurinn
gjörir ekki náunganum mein.
Þess vegna er kærleikurinn fyll-
ing lögmálsins.
(Rómv. 13, 10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
dag fara væntanlega
Mælifell, Reykjafoss,
Laxfoss og Dettifoss.
Væntanlegir til hafnar
eru Beinir og Kiakkur
Hafnarfjarðarhöfn: Á
morgun eru Haraldur
Kristjánsson og Bootes
væntanlegir til löndunar
og rússinn Ozhyreley
til hafnar.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veitt
ókeypis lögfræðiráðgjöf
kl. 10-12 á skrifstofunni
Njálsgötu 3.
Samband dýravemd-
unarfélaga Islands er
með flóamarkað í Hafn-
arstræti 17, kjallara,
mánudaga til miðviku-
daga frá kl. 14-18. Gjöf-
um er veitt móttaka á
sama stað og tíma. Gjaf-
ir sóttar ef óskað er.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Bridskeppni,
tvímenningur, 5 daga
keppni byijar kl. 13 í
dag. Þrír dagar ráða til
úrslita. Féiagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag. Dansað
í Goðheimum kl. 20 í
kvöld. Söngvaka á
mánudag kl. 20.30 í Ris-
inu, Steinunn Finnboga-
dóttir stjómar og Sigur-
björg Hólmgn'msdóttir
annast undirleik. Lög-
fræðingur er til viðtals
á þriðjudag, panta þarf
tíma í s. 5528812.
Gerðuberg. Á morgun
mánudag kl. 10.15 ferð
í Fella- og Hólakirkju.
Samvera og hugleiðing.
Hugtakið: Kirkjan mín.
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag, verð-
ur visitasía biskups hr.
Ólafs Skúlasonar sem
kemur í heimsókn ásamt
sr. Ragnari Fjalari Lár-
usssyni, prófasti
kl. 10.30. Helgistund
verður í umsjá sr. Guð-
laugar Heigu Ásgeirs-
dóttur.
Vesturgata 7. Alla
þriðjudaga frá kl. 9 að-
stoð við böðun, kl. 9.15
er farið í Seltjarnames-
laug, kl. 9-16 almenn
handavinna, Kl. 13 leik-
fimi, skrautskrift og
fijáls spilamennska, kl.
14 raddæfíng. Kaffiveit-
ingar
Langahlíð 3. Leikhóp-
urinn „Fomar dyggðir"
frá Vesturgötu 7 flytur
efni úr verkum Einars
Benediktssonar á morg-
un mánudag kl. 14.
Hana-Nú, Kópavogi. Á
morgun mánudag kl. 20
verður spjallkvöld í Gjá-
bakka. Nokkrir Hana-
Nú félagar segja frá
minningum úr Kópa-
vogi. Umræður. Kaffi á
könnunni.
Félagsvist ABK. Spilað
í Þinghól á morgun
mánudag kl. 20.30 og
eru allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
heldur fund á morgun
mánudag kl. 20.30 í
kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58-60. Skúli
Svavarsson sér um
fundarefnið.
Kiwanisklúbburinn
Góa heldur fund á
morgun mánudag kl.
20.30 í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13A, Kópa-
vogi.
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag heldur síð-
asta fræðslufund sinn á
þessum vetri á morgun
mánudag kl. 20.30 í
stofu 101 í Odda. Jarð-
fræðingamir Freysteinn
Sigurðsson og Guttorm-
ur Sigbjamarson fiytja
erindi sem þeir nefna:
Hamfarahlaupafarvegir
og vatnafar við Jökulsá
á Fjöllum.
Kvenfélag Hreyfils er
með fund kl. 20 nk.
þriðjudagskvöld í Hreyf-
ilshúsinu.
ITC-deildin Ýr heldur
fund á morgun mánu-
dag sem er öllum opinn
kl. 20.30 í Síðumúla 17,
sal Frímerkjasafnara.
Fundarefni: Menning.
Uppl. gefa Aman Rún í
s. 629421 og Jóna S. (s.
672434.
ITC-deildin Kvistur
heldur fund á morgun
mánudag kl. 20 í Litlu-
Brekku, Bankastræti.
Kalak, grænlensk-
íslenska félagið, heldur
aðalfund sinn í Norræna
húsinu á morgun mánu-
dag kl. 20. Friðrik H.
Guðmundsson, yfirverk-
fræðingur og Guðmund-
ur Gunnarsson, arki-
tekt, ræða um nýju flug-
stöðina í Kulusuk. Guð-
mundur Eyjólfsson,
göngugarpur segir frá
gönguferð um Ketils-
fjörð á Grænlandi. Nýir
félagar era velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánu-
dag kl. 14—17.
Bústaðakirkja. Starf
fyrir 12 ára á morgun
kl. 16. Starf fyrir 10-11
ára kl. 17.30.
Friðrikskapella.
Kyrrðarstund í hádegi á
morguh. Léttur máls-
verður í gamla félags-
heimilinu á eftir.
Langholtskirkja.
Æskulýðsstarf kl. 20 í
samstarfi við Þrótt-
heima og Skátafélagið
Skjöldunga. Ungbama-
morgunn mánudag kl.
10-12. Aftansöngur
mánudag kl. 18.
Laugarneskirkja.
Fundur æskulýðsfélags
kl. 20.
Neskirkja. 10-12 ára
starf mánudag kl. 17.
Æskulýðsstarf mánu-
dag kl. 20.
Seltjaraarneskirkja.
Fundur æskulýðsfélags
í kvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja. Mánu-
dagur: Mömmumorgunn
kl. 10-12. Opið hús fyrir
eldri borgara kl.
13-15.30. Kaffi, föndur,
spil. «
Fella- og Hólakirkja.
Æskulýðsfundur mánu-
dagskvöld kl. 20.
Hjallakirkja. Æsku-
lýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
Hirðirinn, Smiðsbúð
8, Garðabæ. Almenn
samkoma í kvöld kl. 20.
Ræðumaður Örn Leó
Guðmundsson. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriítir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið.
flffly&iwMaftifo
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 ákvarða, 8 Iýkur, 9
slæmur, 10 kraftur, 11
land, 13 sló, 15 feiti, 18
él, 21 húsdýr, 22 þurfal-
ing, 23 erfið, 24 frost-
liörkurnar.
2 örskotsstund, 3 hrein-
an, 4 mannsnafn, 5 lítils
báts, 6 heylaupur, 7
karldýr, 12 gagnleg, 14
for, 15 Island, 16
klampana, 17 rifa, 18
alda, 19 sjúkdómur, 20
gagnmerk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hlass, 4 fimma, 7 líður, 8 gamms, 9 tel,
11 anna, 13 saur, 14 fæddi, 15 sómi, 17 fall, 20 orf,
22 getur, 23 orkan, 24 rengi, 25 korða.
Lóðrétt: - 1 helja, 2 arðan, 3 sárt, 4 fugl, 5 mamma,
6 ansar, 10 eldur, 12 afi, 13 Sif, 15 sægur, 16 mótin,
18 akkur, 19 lynda, 20 orri, 21 fork.