Morgunblaðið - 20.05.1995, Page 9

Morgunblaðið - 20.05.1995, Page 9
* . T/ ™ - f o MORGUNBLAÐIÐ _______________________________________________________________________LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Útað borða ÞÓTT enn sé nokkuð kalt í veðri notuðu smiðir, sem eru að endurnýja Austurstræti 22 í Reykjavík, tækifærið og borð- uðu úti. I húsinu á að reka veitingastað. Morgunblaðið/Jón Stefánsson 15 fm. 9.800 m/'vsk. Tjaidaieiga— 25 fm. 15.000m/vsk. tjaiaasala — 54 fm. 29.500m/vsk. tjaltlaviBgerair Einnitf staerri staerðir. S?crr\ ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. S( -------- omutjoití Samkomutjöld 3 daga leiga. Sýnishorn af vöruúrvali Ótrúlegt verð, allar vörur á sama verði, kr. 169. 542 vörutlokkar: Leikföng, verkfæri, búsáhöld, gjafavara, ritföng, snyrtivörur, sokkabuxur, inniskór o.fl. o.fl. Danska menntamálaráðuneytið Níu styrkir til fram- haldsnáms í dönsku DANSKA menntamálaráðuneytið hyggst veita íslenskum dönsku- kennurum og dönskunemum styrki til framhaldsnáms eða rannsókna í dönsku við háskóla í Danmörku. Þrír styrkir verðá veittir árlega á næstu þremur skólaárum að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá danska ráðuneytinu. Styrkirnir eru veittir í þeim til- gangi að auka menntun og hæfni þeirra sem þegar hafa lokið há- skólanámi í dönsku og starfa sem dönskukennarar eða vilja búa sig undir dönskukennslu. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar hjá dönskum há- skólastofnunum en danska mennta- málaráðuneytið mun þó verða styrkþegum innan handar. Hver styrkur nemur 50 þúsund dönskum krónum. Umsóknir með upplýsing- um um fyrra nám og störf skulu sendar Dansk-islandsk Fond í Kaupmannahöfn. Coleman © Vortilboð á Coleman fellhýsum Erum fluttír úr Lágmúlanum. Kr. 495.000 - vortílboð Bjóðum nú aðeins 2 stk. Coleman Cedar og 1 Roanoke á ein- stöku vortilboði, aðeins frá kr. 495.000. Innif. í verði m.a. sjálf- virk miðstöð, gaskútur + yfirbreiðslur, beislishjól, ryðfrír vaskur m. krana + vatnstanki, eldavél inni/úti, færanlegt borð, gardínu- ______ sett, svefntjöld, slökkvitæki o.m.fl. ★ ★ Coleman-umboðið á íslandi EVRÓ HF Suðiulandsbraut 20 - s. 588-7171

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.