Morgunblaðið - 20.05.1995, Side 43
MORGUNBLAÐÍÐ
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 43
I DAG
Arnað heilla
GULLBRÚÐKAUP. í dag,
laugardaginn 20. maí, eiga
fimmtiu ára _ hjúskaparaf-
mæli hjónin Ágústa Gísla-
dóttir og Halldór Jónsson,
Hamraborg 14, Kópa-
vogfi. Þau verða að heiman.
Q K ARA afmæli. í dag,
t/ O laugardaginn 20.
maí, er níutíu og_fimm ára
Ásbjörg Gróa Ásmunds-
dóttir, Dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi. Hún tek-
ur á móti gestum í sam-
komusal Dvalarheimilisins
Ilöfða kl. 14-17 í dag, af-
mælisdaginn.
BRIDS
limsjón Guðmundur Páll
Arnarson
SÖGNUM er rétt lokið þeg-
ar tíguláttan liggur á borð-
inu. Það dylst engum að hún
er ein á ferð.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 7
¥ K10862
♦ K763
♦ Á92 »
Suður
4 K82
¥ DG95
♦ Á1052
4 K6
Vestur Norður Austur Suður 1 grand*
Pass 2 tíglar** Pass 2 hjörtu
Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
* 13-15 punktar
“ yTufíErsb
ÚtepU: tlgulátta.
Sagnhafi lætur lítið úr
borði og drepur gosa austurs
með ás. Þrír tapslagir blasa
við: Tveir á hálitaásana og
einn á tígul. Og svo liggur
tígulstunga í loftinu. Hvað
er til ráða?
Tígulstungan er ekki al-
varlegt vandamál ef austur á
spaðaásinn, því þá má henda
einum tígii niður í spaða-
kónginn í fyllingu tímans.
Hættan er sú að vestur eigi
spaðaás og austur hjartaás.
Norður
♦ 7
¥ K10862
♦ K763
♦ Á92
Vestur
* ÁG964
¥ 73
♦ 8
♦ D10873
Austur
♦ D1053
¥ Á4
♦ DG94
♦ G54
t
Suður
4 K82
¥ DG95
♦ Á1052
4 K6
Ef trompi er spilað strax,
drepur austur á ásinn og spil-
ar tígli. Vestur trompar og
kemst skaðlaust út á laufi.
Sagnhafi gefur því annan slag
á tígul. í þessari Iegu getur
sagnhafi bætt sér upp tígulst-
unguna með skemmtilegum
millileik: Hann spilar laufi
þrisvar og trompar áður en
hann fer í hjartað. Þar með
lokar hann fyrir útgönguleið
vesturs í laufí og fær slaginn
til baka þegar vestur hefur
trompað tígul.
* Aster . . •
icr
icr
Dtr ntr c:
C
1 0 -’CS^***^*
3-21
að vona að betrí tímar séu handan homsins.
TM Rog. U.S. P»t. Off. — all tlohte resarvod (C) 1096 Loc Angotes Tlma* Syrtdicalo
Með morgunkaffinu
HANN er reyndar
ekkert sérlega góður
varðhundur, en hann
er óviðjafnanlegur
þegar þarf að þrífa
ísskápinn.
COSPER
ÉG gerði allt sem ég gat til að komast hjá hand-
töku og barði sex lögregluþjóna í klessu.
Farsi
UJAIí6(-ASS/c&lc-rM(i-T
<S Farcus Cartoons/dist. by Uoiverea! Press Syndicate
n þcÁ eífKXsSem 'ey s'e- nóiroc^ es-u,
fcJéinuhritrgir aín, gata*-u
HÖGNIHREKKVISI
„ þAE> \/4R GAAAAN AE> SPJALLA VI E> pl G,LÖA-'
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drakc
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
anar ekki að neinu og
íhugar málin vel áður en
þú tekur ákvörðun.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt vel hafi gengið að und- anförnu, er mikið verk fram- undan og mörg ljón í vegin- um. En þú ert fær um að mæta þeim.
Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu tungu þinnar. Van- hugsuð orð geta sært góðan vin og stíað ykkur i sundur. Reyndu að bæta fyrir sam- bandið I kvöld.
Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Þú hefur það á tilfinningunni að einhver vinni gegn þér. Svo er ekki, því viðkomandi vill aðeins styðja við bakið á þér.
Krabbi (21. júní — 22. júlQ Þú ert óvenju hörundsár í dag og þarft að gæta þess að tjúka ekki upp á nef þér. Rólegt kvöld með ástvini er lausnin.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <e€ Þótt þér finnist horfumar í fjármálum ekki góðar, eru þær betri en þú heldur, og með hagsýni tekst þér að styrkja stöðuna.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <f$ Nú væri við hæfi að hefja einhvetja líkamsrækt með fjölskyldunni. Gönguferðir úti í náttúranni eru sálar- bætandi.
Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki hugfallast þótt margt sé enn ógert. Með sameiginlegu átaki fjölskyld- unnar reynast verkin auð- unnin.
Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) HH0 Það getur valdið þér gremju ef orð þín eru mistúlkuð. Hugsaðu þig þvi vel um áður en þú tjáir þig, svo alHr skilji hvað þú vilt.
Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Þú þarft ekki að móðgast þótt vinur leiti sér stuðnings hjá öðrum. Hann metur mik- ils þá aðstoð sem þú hefur þegar veitt honum.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu ekki of geyst í gagn- rýni á aðra, og vandaðu val orða þinna. Að öðrum kosti er hætt við að þú spillir góðu sambandi.
Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Varastu óþarfa fljótfærni og hugsaðu málin vel áður en þú tekur ákvörðun. Það er mikilvægt að rasa ekki um ráð fram.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *2£i Þér er ljóst mikilvægi þess að koma-á ný fyrir sig.fótun- um eftir að hafa orðið fyrir áfalli. Nú þarfnast einhver aðstoðar þinnar.
Stjömuspána á aó lesa sem
dægradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Sálfræðistofa
Hef opnað sálfræðistofu hjá Sálfræðiþjónustunni sf.,
Lágmúla 5, og sinni einstaklingsmeðferð og ráðgjöf
fyrir fullorðna og böm.
Tímapantanir í síma 35876 (heima) og 680696 (símsvari).
Margrét Arnljitsdóttir, sólf rsðingur.
FIMMTUDAGUR
I blaöinu Vibskipti/atvinnulífi
er fylgst meö viðskiptalífinu
hér og erlendis. Birt eru
vibtöl, greinar og
pistlar sem tengjast
tölvum og
viöskiptum.
M1
FIMMTUDAGUR
Dagskrá inniheldur sjónvajps-
og útvarpsdagskrána í heila
viku en fjallar einnig
um kvikmyndir,
myndbönd
og fleira.
- kjarni málsins!
blabib
•íTttFNAO tú
- kjarni málsins!