Morgunblaðið - 20.05.1995, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. MAÍ1995 45
Kvikmynd
eftir sögu
Conrads
PATRICIA Arquette og Gerard
Depardieu munu að öllum líkindum
leika með Bob Hoskins í kvikmynd-
inni „Leyniþjónustumaðurinn" eða
„The Secret Agent". Christopher
Hampton gerði handritið eftir sam-
nefndri skáldsögu Josephs
Conrads, en að auki mun hann leik-
stýra myndinni. Sagan á sér stað
í London á Viktoríutímabilinu og
leikur Arquette unga konu sem er
svikin af eiginmanni sínum sem
jafnframt er leyniþjónustumaður
og leikinn af Depardieu. Þess má
geta eiginmaður Arquette, Nichol-
as Cage, gekk nýlega frá því að
hann færi með aðalhlutverk
spennumyndarinnar „Virtue" síðar
á þessu ári.
I
I
I
I
I
I
4
4
4
4
4
4
4
-f
GWYNETH Paltrow og
Brad Pitt.
Freeman
kynþokka-
fyllstur
LEIKKONAN Gwyneth Paltrow
og Morgan Freeman fara með
aðalhlutverk í sálfræðitryllinum
„Seven“, sem verður frumsýnd í
Bandaríkjunum í september.
Paltrow hefur verið mikið í frétt-
um að undanförnu vegna sam-
bands síns við handhafa nafnbót-
arinnar „kynþokkafyllsti karlmað-
ur Bandaríkjanna“ eða leikarann
Brad Pitt.
„Ég er búin að fá mig fullsadda
af öllu umtalinu sem hárgreiðsla
Brads hefur valdið,“ segir Paltrow.
„Ef að fólk hættir ekki að spyija
mig: „Hvað kom fyrir hárið á hon-
um?“ mun ég ganga af göflun-
um.“ Ástæðan fyrir skaphita
Paltrow er sú að Pitt lét nýlega
klippa hárið á sér snöggt, aðdá-
endum hans á meðal kvenþjóðar-
innar til mikilla vonbrigða.
Reyndar segir Paltrow að ein
fréttakonan hafi orðið niðurbrotin
þegar henni bárust tíðindin. „Hef-
ur fólk ekki eitthvað annað að
hugsa um?“ spyr Paltrow. „Allir
gera svo mikið veður út af Brad,“
bætir hún við, „þegar það er Morg-
an Freeman sem í raun og veru
er kynþokkafyllsti maður í heimi.“
* Smiðjuvegi 14 í Kúpimogi, sími: 87 70 99
%
* ✓ Opið öll kvöld
* ✓ Lifandi tónlist um helgar
* ✓ Spilakassarnir á fullu
Enginn aðgangseyrir.
Opið alla virka daga frá kl. 17.00.
FÓLK í FRÉTTUM
FRANSKI þungavigtarleikarinn Gerard Depardieu fór með stórt
hlutverk í myndinni Germinal í fyrra.
Branagh endur-
heimtir sjálfstæðið
ÞRÁTT fyrir að nýjasta kvik-
mynd Kenneths Branaghs Mary
Shelley’s Frankenstein hafi
ekki gengið sem skyldi híifa
stóru kvikmyndaverin boðið
honum gull og græna skóga
fyrir samstarf. Hann hefur aft-
ur á móti hafnað öllum tUboð-
um, meðal annars mynd Fox,
The Crucible og Warners Re-
turn Of The Native, og borið
því við að hann viyi endur-
heimta sjálfstæði sitt sem
kvikmyndaframleið-
andi. í
staðinn
vinnur
hann
nú að
gerð
ódýrarr-
ar bre-
skrar
gaman-
myndar
InThe
Bleak
Mid
Winter
með Mic-
hael Mal-
oney, Jenni-
fer Saunders,
John Sessions,
Richard Briers
og Joan Collins í
aðalhlutverkum.
Sjálfur mun hann fara
með hlutverk gíslsins
Brians Keenans I mynd-
inni Blindflug, sem gerð er eft-
ir sannri sögu. Auk þess eru
viðræður í gangi um að hann
taki að sér hlutverk Obi-Wan
Kanobi í framhaldsmynd Ge-
orge Lucas af Stjörnustríði sem
er í bígerð.
Kópavogur
Steikartilboð
Dart maskítta sími ^oss
Jón CJonny King) Víkingsson
Söstudags- og laugardagskvöld
fc) Inkalr /PtWáttr
Húrekastemmning: (mööö)
með Viðarí Jónssyni og Dan Cassidy.
Helgartilboð: Rjómalöguð blómkálssúpa og grísakódilettur Madeira
adeins kr. 950,-
r llamraborg 11, sími 42166
•'lA hljómsveitin
Leikhúsmatseðill
Sérréttamatseðill
Hópmatseðill
k*.
(ala cartþ
Miðaverð kr. 500
J
Ama Þorsteinsdóttir og
Stefán Jökulsson halda uppi léttri
°g góðri stemningu
á Mímisbar.
Súlnasalur
lokaður vegna einkasamkvœmis.
mnnMi
Sja i I’ii’ltvr
-þín saga!
w 1
MatseÖill
Koníakstónerub humarsúpa meö rjómatopp
Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti,
kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu.
Grand Marnier ístoppur meö hnetum og
súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum.
Verð kr. 4-600 - Sýningarverð kr. 2.000
Dansleikur kr.800
Sértilboð á gistingu,
sími 688999.
Bordapantanir
isima €87111
Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána
(iestasöng\ari:
SlGRÍDl’R BEINTEINSDÓ'
Leikni>nd og leikstjórn:
B.IÖRN (i. BJÖRNSSON
lUjómsveitarsljórn:
(il’NNAR hORDARSON
ásamt 10 nuinna hljómsveit
Kynnir: ,
JÓN AXKIi ÖIiAFSSON
Islaiuls- Nuróiirlaiulameistarar i
samkba-misdruiMiin Ira Dansskola
Aiiúar llaralds s\na ilans.