Morgunblaðið - 20.05.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.05.1995, Qupperneq 48
i8 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ o/t/ieFALL VINDAR FORTIÐAR ODAUÐLEG AST SimJ 551 6500 LITLAR KONUR IMMOKTaL • BeLoveD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tiifinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Giilian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, regnhlífar og myndabækur. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl Sýnd kl 4.45 og 11.15. STJÖKM Ríó Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir AFREKSMENN Hattar fyrir árið 1994, Hattardagur á Egilsstöðum ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Höttur á Eg- ilsstöðum lauk vetrardagskrá sinni nýverið á svokölluðum Hattardegi. Þar fór fram fimleikasýning stúlkna, körfuknattleikur ungl- inga, og í knattspyrnu léku dreng- ir í 6. flokki við mæður sínar. Við sama tilefni voru íþrótta- menn einstakra deilda félagsins verðlaunaðir, þar sem knatt- spymumaður Hattar var útnefnd- ur Eysteinn Hauksson, í körfu- knattleik Hannibal Guðmundsson, í frjálsum íþróttum Lovísa Hreins- dóttir, í fímleikum Bryndís Kára- dóttir, í handknattleik Ólafur B. Jónsson og í skíðum Hafþór Guð- jónsson. íþróttamaður Hattar var kjörinn Eysteinn Hauksson, en hann hafði nýverið verið útnefndur íþróttamaður Ungmenna og íþróttasambands Austurlands fyrir árið 1994. Hverju svarar Roberts? ►KVIKMYNDIN „Runaway Bride“ hefur lengi verið í bígerð, en nú virðast endar loksins vera að ná saman. Jonathan Kaplan hefur fengist til að leikstýra myndinni og Juliu Roberts hefur verið boðið aðalhlutverkið. Myndin fjallar um konu sem hef- ur þrisvar sinnum gengið upp að altarinu, en virðist aldrei geta sagt ,já“. Fyrir nokkru virtist myndin komin í höfn þegar Geena Davis og Harrison Ford höfðu tekið að sér aðal- hlutverkin og Michael Hoffman leikstjórnina, en svo hættu þau öll við. Þess má geta að fleiri leikkon- ur hafa sóst eftir aðal- hlutverkinu, meðal ann- ars Demi Moore, Ellen DeGeneres og Sandra Bullock. Eigum vœntanlegar glœsilegar sendingar aí húsgögnum, ljósum og gjaíavöru. Til að rýma fyrir þessum nýju sendingum höldum við RYMINGARSOLU Afslcrttur 10-50% Urval af sófum, stólum, sófaborðum, Ijósum og rúmteppum ásamt ýmsum öðrum húsbúnaði. Nýtt írá Italíu: Opið laugardag kl. 11-16, sunnudag kl. 14-16. Hornsófar kr. T 40.000, svefnsófar kr. 120.000, svefnstólar kr. 65.000. Mörkinni 3, sími 588 0640, fax 558 0641. Sýning á því nýjasta frá umboðum okkar verður auglýst síðar. Dean í lausu lofti EKKI hefur enn fengist á hreint hvort af gerð myndar verður eftir ævi James Deans, en Leonardo DiCaprio þykir líklegast- ur til að fara með hlutverk hans. Horfur virðast þó vera góðar eftir að DiCaprio og Ieikstjórinn Milcho Manchevski hittust til samskrafs nýlega. Manc- hevski fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu erlendu mynd- ina „Before the Rain“ árið 1994. JAMES Dean hefur síður en svo fallið i gleymsku með timanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.