Morgunblaðið - 20.05.1995, Page 50

Morgunblaðið - 20.05.1995, Page 50
50 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið Fiiip mús, Forvitni Frikki, Blá- björn og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur (37:52) Nú birtir yfir. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ólafsson. Tumi (15:43) Tumi spreytir sig á leiksviði. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Friðþjófur (2:6) Hvað gerist þegar Friðþjófur fer út í búð. Anna í Grænu- hlíð (40:50) Anna fer með Ijóð. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðar- dóttir og Ólafur Guðmundsson. 10.45 >-Hlé 12.30 fhDnTTID ►Mótorsport Þáttur Ir HUI IIII um akstursíþróttir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.00 ►Úrslitaleikur ensku bikarkeppn- innar Bein útsending frá Wembley- leikvanginum í London þar sem Everton og Manchester United eigast við. Leikurinn hefst kl. 14.00 en áður verður sýndur þáttur um leið liðanna í úrslitaleikinn. 16.00 ►íþróttaþátturinn 16.55 ►HM í handbolta Leikur um 7. - 8. sæti. Hann leika taplið úr viður- eignum Egyptalands og Tékklands og Rússiands og Sviss. Bein útsend- ing frá Reykjavík. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (23:23) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (13:24) OO 21.15 ►Það sem tunglið sá (What the Moon Saw) Áströlsk fjölskyldumynd. Leikstjóri: Pino Amenta. Aðalhlut- verk: Andrew Shephard, Pat Evison, Kim Gyngell og Max Phipps. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 22.45 ►Nóttin og borgin (Night and the City) Bandarísk bíómynd frá 1992 um. Leikstjóri er Irwin Winkler og aðalhlutverk leika Robert DeN- iro, Jessica Lange, Eli Wallach og Alan King. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 09.00 BARNAEFNI ► Með Afa 10.15 ►Garðabrúðan 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives III) (1:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►? þokumistrinu (Gorillas in the Mist) Aðalhlutverk: Sigourney Weav- er, Bryan Brown og Julie Harris. Leikstjóri: Michael Apted. 1988. At- hugið að atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (24:26) 15.00 ifviifuvuniD ►3Bíó Ernest Hfinm I nuin verður hrædd- ur (Ernest Scared Stupid) Aðalhlut- verk: Jim Varney, Eartha Kitt, Aust- in Naglar og Jonas Moscartolo. Leik- stjóri: John Cherry. 1991. 16.30 ►Handagangur í Japan (Mr. Base- ball) Aðalhlutverk: Tom Selleck, Ken Takakura og Aya Takanashi. Leik- stjóri: Fred Schepisi. 1992. 18.20 ►Gerð myndarinnar immortal Beloved (The Making of Immortal Beloved) 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJCTTID ► Fyndnar fjölskyldu- HIlI IIR myndir (Americas Funniest Home Videos) (13:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (3:22) 21.25 IfVllfUVUniD ► Fyrirtæua HimmiHUIH (The Firm) Tom Cruise fer með aðalhlutverkið í þess- ari dramatísku spennumynd sem gerð er eftir metsölubók Johns Grisham. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Tripplehorn, Gene Hackman, Hal Holbrook, Ed Harris, HoIIy Hunter og David Strathaim. Leikstjóri: Sydn- ey Pollack. 1993. Bönnuð börnum. 0.00 ►Bob Marley (Bob Marley - Time Will Tell) í ár hefði tónlistarmaður- inn og mannvinurinn Bob Marley fagnað fimmtugsafmæli sínu. Þetta er kvikmynd sem enginn Bob Mar- ley-aðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara. 1.30 ►Hættuleg tegund (Arachnophob- ia) Hrollvekja um Jennings-fjölskyld- una sem flýr skarkala stórborgarinnar * og sest að í smábæ í Kalifomíu. Aðal- hlutverk: Jeff Daniels, Harley Jane Kozak og John Goodman. Leikstjóri: Frank Marshall. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Peningaplokk (Mo’ Money) Bræð- urnir Johnny og Seymour eru hinir mestu svikahrappar. . Aðalhlutverk: Damon Wayans, Stacey Dash og Joe Santos. Leikstjóri: Peter MacDonald. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok. Bob Marley lést árið 1981, langt fyrir aldur fram. Meistari Mariey Fjallað er um feril reggí- meistarans frá því hann byrjaði með The Wailers í fátækrahverf- um á Jamaíka, þartil hann öðlaðist heimsfrægð STÖÐ 2 kl. 24.00 Tónlistarmaður- inn Bob Marley lést árið 1981, langt um aldur fram. Lögin sem hann samdi og hljóðritaði á um það bil tveimur áratugum lifa enn meðal vor, enda eru þau tímalaus og hafa algilda skírskotun. Um þessar mundir er þess minnst um allan heim að Marley hefði orðið fimm- tugur á árinu hefði hann lifað og þátturinn sem Stöð 2 sýnir er gerð- ur af því tilefni. Fjallað er um feril reggímeistarans frá því hann byij- aði með The Wailers í fátækrahverf- um á Jamaíka, þar til hann öðlaðist heimsfrægð og fyllti hveija tón- leikahöllina á fætur annarri. Enski bikarinn Útsending Sjónvarpsins hefst klukku- stund fyrir leik og verður hitað upp fyrir leikinn með því að rekja leið liðanna í úrslitaleikinn SJÓNVARPIÐ KL. 13.00 Klukkan 14.00 á laugardag verður flautað til leiks á Wembley-leikvanginum í London þar sem lið Everton og Manchester United keppa til úrslita í ensku bikarkeppninni. Útsending Sjónvarpsins hefst klukkustund fyr- ir leik og verður hitað upp fyrir leikinn með því að rekja leið liðanna í úrslitaleikinn og sýna myndir úr leikjum þeirra í keppninni. Lið Manchester United er óneitanlega sterkara á pappírnum með lands- liðsmenn í hverri stöðu en hjá Ever- ton eru heldur engir aukvisar. Skot- inn Duncan Ferguson er öflugur framheiji og Nígeríumaðurinn Daniel Ámokache hefur verið iðinn við að skora undanfarið. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Table for Five, 1983, 9.05 Surf Ninjas, 1993 12.00 Rhinestone, 1984 13.00 Caught in the Act T 1993, Gregory Harrison 16.00 Oh God! G 1977, George Bums 17.00 Surf Ninjas, 1993 1 9.00 Benny & Joon A,G 1993, Johnny Depp 21.00 Dave G 1993, Kevin Kline 22.50 Sins of the Night, F 1992 0.20 Map of the Human Heart A,Æ 1993 2.05 Roommates, 1993, Randy Quaid 3.35 Caught in the Act, 1993. SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Late Show with David Letterman 23.00 The Movie Show 23.30 Monst- ers 24.00 The Edge 0.30 The Advent- ures of Mark and Brian. EUROSPORT 6.30 Knattspyma 7.30 Knattspyma 9.30 Keirin 10.30 Hnefaleikar 12.00 Þríþraut 13.00 Glíma13.45 Mótor- hjóiakeppni, bein útsending 14.45 Formúla eitt 15.15 Kappakstur, beip útsending 16.00 Bandaríska meist- arakeppnin 17.30 Aksturskeppni 17.30 Trukkakeppni 18.00 Motors 19.30 Trukkakeppni 20.00 Mótor- hjólakeppni 21.00 Hnefaleikar 23.00 Akstursíþróttir, fréttaskýringarþáttur. 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík P = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Ut um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Fyrrum átti ég falleg gull. Um lff, leiki og afþreyingu barna á árum áður. 1. þáttur af þrem- ur: Leikir frá aldamótum og fram til 1930. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. 11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. #14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Söngvaþing. — Sönglög eftir Selmu Kaldalóns, Ingibjörgu Þorbergs og Fjölni Stefánsson. Jóhanna Guðríður Linnet syngur, Guðbjörg Sigur- jónsdóttir leikur á pianó. — Sönglög eftir Kari O. Runólfs- son, Þórarin Guðmundsson, Árna Beintein Gíslason og Markús Kristjánssson. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó . — Tvö sönglög eftir Árna Thor- steinson. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur, Guðrún Anna Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Mitt fólk eftir Oliver Kentish Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur undir stjórn Ola Rudner. Einsöngur: Michael J.Clarke. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 17.10 ísMús 1994. Tónlist og bók- menntir. Mogens Wenzel Andre- asen flytur fyrra erindi: Um norræna arfleifð í danskri tón- list. Þýðandi og þulur: Ríkarður Örn Pálsson. (Endurflutt annað kvöld kl. 21.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Einnig á dagskrá á föstudags- kvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. Rós 1 fcl. 10.20. Fyrrum útti ég falleg gull. Um lif, leiki og ufþreyingu burnu □ órum úiur. I. þúttur af þremur: Leikir fró aldamótum og fram til 1930. Umsjónar- menn: Ragnheióur Doviisdóttir, Soffia Vagnsdóttir og Guð- rún Þóróardóttir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu óperunnar í Kraká í Póllandi 17. desember sl. Bubbi kóngur eftir Krzysztof Pend- erecki. Flytjendur: Bubbi kóng- ur: Pawel Wunder. Móðir Bubba: Vita Nikolaenko. Venceslas kon- ungur: Andrsej Biegun. Rosa- munda drottning: Malgorzata Lesiewicz. Boleslas: Joanna Rakoczy. Wladyslas: Zdzislawa Sznajder. Bougrelas: Pawel Szczepanek. Keisarinn: Alek- sander Matveev og Piotr Nowacki. Bordure: Andrzej Ber- nagiewicz. Hershöfðingi: Jan Migala. Kór og hljómsveit óper- unnar í Kraká; Ewa Michhnik stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.10 Veðurfréttir. Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 íslenskar smásögur: Sá gamli eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. (Aður á dagskrá 7. apríl sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó RkS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Carmel. 6.00 Fréttir, veður færð og flug- samgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20. Norðurljói, þóttur um norðunik mólofni. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur í umsjá íþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld með Grétari Mill- er. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGIAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson I morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. Ssl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 23.00 Pétur Rúnar Guðnason. 3.00 Næturvaktin. . LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IDFM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sitt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.