Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓOINSGðTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 5620540 \ Auðbrekka - Kóp. - atvinnuhúsn. Vorum að fá í sölu 620 fm atvhúsn. sem skiptist í tvær 310 fm einingar. Góð aðkoma, innkeyrsla og bíla- stæði. Einingarnar geta losnað fljótlega. Hagstæð lang- tímalán. Frekari upplýsingar á skrifstofu. 1 Ji'.i Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali mm^m^mmmm É FASTEIGNAMARKAÐURINN HF mmmmmmm—^ n n ■ n DwiTOTn Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, iögg. fastsali, hs. 687131. Glæsilegt nýtt nánast fullb. einb. sem er tvær hæðir og óinnr. kj. þar sem innr. má séríb. 4-5 svefnherb. Góður bílskúr. Eignaskipti mögul. Verið velkomin að líta við. Vallhólmi - Kóp. (2 íb.). Vorum að fá mjög gott 261 fm hús á tveim hæðum. Á jarðh. er séríb. Innb. bílsk. Góður garður. Mögul. að taka íb. uppí. Verð 16,2 millj. Logafold Góð neðri hæð ca 100 fm. Sérinng. Áhv. lán allt að 6,5 millj. Þingás 18 hús kl. 14-17 Gott veitingahús Vorum að fá í einkasölu glæsilegan veitingastað á Reykjavíkursvæðinu. Hér er um að ræða vandaðan veitingastað með frábæra staðsetningu. Staðurinn er með vínveitingaleyfi og er fyrsta flokks í alla staði. Hér er einstakt tækifæri á ferðinni. Fyrirtækjasalan - Skiphotli 50b, s. 5519400-5519401, fax 622330. KAUPENDUR Opið hús í dag kl. 14-17 Fífusel með aukaherb. 102 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb., sjónv- hol, parketlögð stofa, sérþvhús. Á jarðh. er rúmg. íbherb. ásamt baðherb. Áhv. 4,7 millj. Lækkað verð 7,7 millj. Ásdís sýnir f dag milli kl. 14 og 17. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. Opiðfdag kl. 12-14. Laufás 6 - Garðabæ Opið hús f dag kl. 13 til 17. Til sýnis og söiu rúmgóð 140 fm efri sérhæð ásamt góðum 28 fm bílskúr. Eignin er töluvert endurnýjuð og í mjög góðu ástandi að utan sem innan. Til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13 til 17. (Sigurður og Hjördís). Nánari upplýsingar hjá Ás fasteignasölu, Strandgötu 33, Hafnarfirði, sími 652790. FRÉTTIR Valgerður Jakobsdóttir í verslun sinni Gjafablóminu. É EIGENDASKIPTI hafa orðið á blómaversluninni Gjafablóm, Eddufelli 2, og er hinn nýi eigandi Valgerður Jakobsdóttir. Boðið er upp á úrval gjafavöru auk blóma. Einnig sér verslunin um alla þjón- ustu hvað varðar blómaskreytingu s.s kransa, brúðarvendi o.fl. Versl- unin er opin frá kl. 10-21 sunnu- daga til fimmtudaga og kl. 10-22 föstudaga og laugardaga. Aðeins það besta fyrir hóseta vélstjóra kokka Bankastræti 9, s. 13470. LYNGVIK FASTEIGNASALA - SIÐUMULA 33 - SIMI: 588-9490 Ármann H. Benediktsson lögg. fasteignasali - Geir Sigurösson lögg. fasteignasali i a Opið sunnudag kl. 10-14. 20 mín. akstur frá Rvík Mjög skemmtil. ca 45 fm sumarbústaður. Verð 2,8 millj. Eldri borgarar Vesturgata. 2322. í einkasölu sérl. vönduð og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Mikil sameign. Þjónustusel Reykjavíkurborgar á 1. hæð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 7,4 millj. Einbýli - raðhús Fannafold. 9294. Vandað 146 fm einb. á einni hæð ásamt sórbyggðum 40 fm brlsk. Áhv. ca 3,5 millj. Byggsj. Verð 13,9 millj. Kieifarsel. 9291. Fallegt 233 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góð staðsetn. við skóla. Áhv. hagst. 4,5 millj. Verð 14,9 millj. Sogavegur. 9325. Mjog gott 165 fm hús ásamt 24 fem bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 12,8 millj. Vesturás. 9248. Nýlegt og vandað 206 fm etnb. á tvelmur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. 6 svefnherb. Fráb. staðsetn. v. úti- vístarsv. Ellíðaárdals. Áhv. byggsj- lén 3.5 millj. Verð 16,9 millj. Reykjafold. 8307.114 fm nýl. timb- urhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 miilj. Æskil. eignask. á 3ja herb. íb. Kambsvegur. 9295. Gott einbhús á tveimur hæðum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verð 10,9 millj. Alfhólsvegur. 8365. Mjög gott 166 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket á stofu. Fallegur garður. Áhv. 6,5 millj. (húsbr.). Verð 10,8 millj. Fullbúin raðhús. 8288. tii söiu 152 fm raðh. á einni hæð við Starengi. Húsin verða afhent mjög fljótlega fullb. og lóö frág. Innb. bílsk. Verð 11,5 millj. Foldasmári. 9329. Nýtt 192 fm endaraðh. Eldh. og baðherb. 1. fl. 5 stör svefnherb. Innb. bilsk. Húslö er vel staðsett v. opið svæði. Áhv. ca 6,0 millj. (húsbr.). Verð 13,7 mlllj. Opið hús - Mosarimi 32. 8237. Mjög skemmtil. hann- að 150 fm endaraöh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Til afh. strax fokh. að innan. Verð 7,4 millj. Kambasei. 8304. Mjog gou 227 fm endaraihús á tvelmur hæðum éaamt risi. Parket. 6-7 svefnherb. Innb. bflsk. Stór garður moð sólverönd. Verð 12,9 millj. Skiptl mögul. á mlnni elgn. Bugðutangi. 8305. Fallegt og vel staösett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verö 8,1 millj. Búland. 8290. Fallegt 187 fm raðhús á tvelmur hæðum ásamt 26 fm bflsk. Gegnheilt stafeparket á efri hœð. Vönduð Innr. I aldh. Verð 13,8 millj. Dalatangi. 8235. tii soiu gott 86 fm raðhús á einni hæð. Verð 8,3 millj. Sérhæðir - hæðir SÍgiUVOgur. 7348. Falleg sórhæð. 3 svefnherb. Fráb. stað- setn. í ról. hverfi. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í sama hverfi. Grænatunga - Kóp. 7209. góö 130 fm efri sórhæð í tvíb. ásamt 31 fm bílsk. 3-4 svefnherb., góðar stofur stórar svalir. Verð 11,9 millj. Blönduhlíð. 7342. Mjög góð 126 f m neðri sérh. Tvær góðar stof- ur. 3 svefnherb. Sérinng. Hús nýl. málað að utan. Áhv. ca 6,6 millj. Varð 9,4 millj. Skipti mögul. á 3|a- 4ra herb. fb. Huldubraut. 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 160 fm efri sórh. ásamt ca 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Mjög áhugav. eign. Verð 8,3 millj. Tómasarhagi. 7306. Sér- lega falleg 118 fm efri hæð. 3 svefnherb.. 2 stofur. Gólfefni m.a. parket. Áhv. (húsbr.) ca 3,3 millj. Varð 9.9 millj. Skipholt. 752. Rúmg. 131 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Verð 10,9 millj. Kvisthagi. 7318. Mjög góð ca 100 fm neðri sórh. í fjórb. ásamt 30 fm bílskúr. Verð 9,8 millj. Laus fljótl. Gnoðarvogur. 7314. Falleg 4ra herb. rishæð I fjórb. Eignin er mikið end- urn. Útsýni. Áhv. ca 3,5 millj. (húsbr.). Verð 8,2 millj. 4ra-7 herb. Alfheimar. 3359. Mjög falleg ca 100 fm íb. í kj. Nýjar innr. Park- et. Áhv. 4,5 millj. (húsbr.). Verð 7,2 millj. Sogavegur. 444. Mjögvönd- úð 4ra herb. Ib. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. i kj. Áhv. byggaj. o.fl. samt. 4.7 millj. Verð 7,9 millj. Skipasund. 4259. Mjög falleg og mikið endurn. 90 fm íb. í kj. Verð 6.5 millj. Furugrund. 4331. Nýkomin í sölu góö 86 fm íb. á 1. hæð. Hús klætt að utan. Verð 7,4 millj. Asparfell. 4311. Sérl. rúmg. 107 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Sórsvefnherb. álma. Verð 6,8 millj. Hvassaleiti. 4130. Sérlega falleg 100 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Glæsil. útsýni. Bílskúr. Verð 8,2 millj. Skipti mögu- leg á 2ja eða 3ja herb. íb. Irabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. 3ja herb. Miðleiti. 3194. Sórl. falleg og vönduð (b. á 4. hæð ásamt stæði i bílhúsl. Inn- ang. I bílhús úr sameign. Verð 9,5 millj. Skipasund. 3347. Góð rislb. I þrlb. Verð 4,3 millj. Vegamót - vesturbær. 3364. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldh. og bað. Útsýni. Hús viðg. að utan, V. 5,5 m. Vesturbær. 3275. Sérl. falleg og vönduð 83 fm íb. á 2. hæö v. Framnesveg ásamt stæði í bílg. Innang. i bllgeymslu. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,4 millj. Holtsgata. 3353. Mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt aukaherb. í risi. Nýtt á baði og í eldh. Verð 7,4 millj. Hraunbær. 3297. Sórl. rúmg. og falleg 95 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. (hægt að leigja út). Áhv. 5,0 millj. m. 4,9-5% vöxtum. Verð 6,9 millj. Laugavegur. 3247. Nýi. og taiieg 82 fm íb. á 3. hæð. Fallegur bakgarður. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,2 millj. Hafnarfjörður. 3344. vor- um að fá I sölu nýja og fallega 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð við Dofraberg. Áhv. ca 5 millj. (húsbr.) 5% vextir. Verð 8,2 millj. Flyðrugrandi. 3292. Faiieg 71 fm íb. á 2. hæð. Stórar svaiír. Mjög góð sam- eign. Verð 6,8 millj. Krummahólar. 3321. góö ca 70 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 6,1 millj. Langholtsvegur. 7284. góö ca 80 fm neðri hæð I tvfb. Verð 6,7 millj. Jöklafold. 341. Nýl. 84 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,4 millj. Æskil. sklpti á 2ja herb. íb. 2ja herb. Baldursgata. 2328. Séri. falleg oa 60 fm íb. á 1. hæð. Mjög sérstök íb. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 6,7 mlllj. Laos strax. Mosgerði. 2339. Nýkomin í sölu snoturrisíb. íþríbýli. Nýl. þak. Nýl. gluggar og gler. Verð 3,8 millj. Krummahólar. 2358. Mjög falleg 44 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílhúsi. Parket og flísar. Áhv. hagst. 2,6 millj. Verð 4,4 millj. Laugarnesvegur. 2333. Nýkom- in í sölu mjög skemmtil. 59 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 4,9 millj. Gaukshólar. 2307. vei skip- ul. 56 fm ib. á 2. hæð. Mjög hagst. verð 4,6 millj. Frostafold. 2287. Sérl. vönduö 67 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 5,1 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. Hverfisgata. 2278.54 fm íb. igoðu steinh. á 2. hæð. Parket. Verð 3,9 millj. Asparfell. 2323. Sérl. skemmtil. 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Sórinng. af svölum. Áhv. hagst. lán 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Ath. mögul. skipti 6 eínstaklíb. Valshólar. 2286. i Sölu mjög góð 75 fm íb. á 1. hæð t litlu fjölb. Sérþvottaherb. i ib. Verö 6,8 millj. Kríuhólar. 228. GóO 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 2,5 millj. Verð 3.9 m. Atvinnuhúsnæði Skemmuvegur. Mjög gott ca 300 fm iönaðarhúsnæði. Verð 9,5 millj. Tangarhöfði. lönaðarhúsn.ca 390 fm + 180 fm á millilofti. Áhv. 7 millj. Verð 13,5 millj. Hamraborg. sóri. vonduð 130 fm skrifstofuhæð. Góð greiðslukjör. Verð 7,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.