Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LITLAR KONUR VINDAR FORTIÐAR ImmoktaL • BeLoveD ' AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. of tfe FALL AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl 4.45 oq 11.15. Slml 551 6500 Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tiifinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl.4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvíkmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, regnhlífar og myndabækur. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. Harding með smáskífu ►í VIKUBLAÐINU Entertain- ment segir frá því að skautadrottn- ingin seinheppna Tonya Harding hafi gengið í lið með Matthew Sweet og rokk- sveitinni Black Crowes í að safna fé til handa fórn- arlömbum sprengingarinn- ar í Oklahoma- borg. Þar segir ennfremur: „Hún hljóðritaði smáskífu til styrktar þeim sem lifðu [sprenginguna] af - eins og það hafi ekki verið nóg SPTYl hpirhiinfhi oA KaIo “ THE ONE AND ONLY wondefbra Engin eftirlíking stenst þetta Að upplifa hin æsifengnu lögunar áhrif sem „Hinn eini og sanni" vondtrtira gefur, fyllir þig sjálfstrausti, öryggi og kynþokka. Þrjár geröir og buxur í stíl Blúnda, satín 03 blúnda hnepptur aö framan • Stærðir brjósthaldara: 32 til 38 A,B,C,D. ♦ Stærðir buxna: S,M,L og XL. # Litir: Midnight (Svartur) Frost (Hvítur) og Champagne (kremlitur). # Verð brjósthaldara: Kr. 2.460 * Verð buxna: Kr. 947 Sérverslun með undirfatnað STRANDGÖTU 26-28 • 2. HÆÐ • HAFNARFIRÐI SÍMI: 555 0070 Sálin snýr aftur Sálin hans Jóns mín er komin saman á ný eftir tveggja ára hlé. Hljómsveitin brá sér í hljóðver fyrir skemmstu og tók upp nýja breiðskífu sem kemur út í júníbyrjun. Á plötunni verða tíu pop- plög Guðmundar Jónssonar við texta Stef- áns Hilmarssonar og Friðriks Sturlu- sonar, líkt og forðum þegar Sálin var ein vinsælasta hljómsveit landsins. Guðmundur segir að fríið hafi verið mjög gott og menn hefðu haft gott af því að vinna að öðrum verkefnum. Hann segir að Sálin hafi aldrei hætt; ætl- unin hafi einungis verið að taka sér frí frá hljómsveitinni um stund. Fríið var eitt- hvað lengra en ætlað var og reyndar byijaði hljóm- sveitin aftur með skömmum fyrirvara „Okkur var farið að langa að spila Sálarpoppið aft- ur,“ segir Guðmundur, „og sífellt var veri.ð að spyrja okkur um það hvenær við myndum byrja aftur. Það vildi svo til að við áttum allir heiman- gengt og því var ekki annað en slá til. Við komum saman fyrir tveimur mánuðum, tókum upp plötu á þrem- ur vikum, sem við semjum, spilum og .hljóðritum sjálfir, og 26. maí verða fyrstu tónleikamir í Ing- ólfscafé." Guðmundur segir að síðan sé stefnan tekin á hring- veginn, en meðal annars leik- ur Sálin á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar. Morgunblaðið/Þorkell Guðmundur Jónsson. ANTHONY Quinn og Kather- ine DeMille árið 1938. Fyrri kona Quinns látin ►LEIKKONAN Katherine De- Mille Quinn, fyrri eiginkona kvik- myndastjörnunnar Anthonys Quinns, lést 83 ára að aldri úr aizheimer í apríl síðastliðnum. Hún lék í myndum á borð við „Call of the Wild“ frá árinu 1935 og „Unconquered" frá árinu 1947. Katherine giftist Anthony Quinn árið 1936 og gaf leiklistina upp á bátinn árið 1950 eftir að hafa eignast fimm börn. Þau skildu svo árið 1963. Quinn heldur því nú fram að skilnaðurinn hafi verið ólöglegur og því hafi hjónaband hans og síðari eiginkonu hans, Iolöndu, aldrei verið löglegt. Hún sótti nýlega um skilnað frá Quinn eftir að hann hafði eignast barn með annarri konu. Iolanda sagðist vera orðin þreytt á því að láta „auðmýkja sig opinberlega“. JOGA GEGN KVIÐA Þann 30. maí til 22. júnl nk. verður þetta vinsæla námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra, sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nær gætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleöi. Engln r eynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Y oga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, símar 651441 og 21033. í Veisluþjónustan: Ó.B.Ó. ' Látið okkur skipuleggja: Stórafmælið, ættarmótið, grillveisluna eða aðra mannfagnaði. Getum boðið upp á: Samkvæmissali af öllum stærðum, tjaldstæðum með aðgang að útisundlaug, bjórkrá (söngkrá) eina með öllu. Úti- grillstað með heitum pottum og gufubaði. Ýmsir aðrír mögleikar. Útvegum: Hópferðabíla, tónlist, textablöð og allt sem til þarf fyrir góðan mannfagnað. Pantið tímanlega ístma 680053. Ó.B.Ó. þjónustan, sínú 680053. y blabib - kjarni málsins! FOLK Langar í annað barn ►SIGOURNEY Weaver segist ekki sjá eftir að hafa beðið með barneignir þar til hún varð fer- tug, en þá eignaðist hún dóttur- ina Charlotte, sem er fimm ára. „Hvað líður vinnu, hjónabandi og fjölskyldu hef ég alltaf ver- ið sein að ná fullum blóma,“ segir Weaver, sem er 45 ára í spjalli við breska blaðið Mail on Sunday vegna frumsýningar nýjustu myndar hennar „Death and the Maiden". „Þetta var spurning um hvenær ég yrði tilbúin og ég tók þá ákvörðun að minnka við mig vinnu. Ég hef aðeins leikið í sex myndum síðastliðin fimm ár. Ef þú klúðrar uppeldi barna þinna er lífið einskis virði.“ Núna vonast Weaver til að eignast annað barn með eiginmanni sínum og leikstjóranum Jim Simpson. SIGOURNEY Weaver á síðustu afhendingu óskarsverðlauna. „Ég ætlaði Charlotte aldrei að verða einkabarn," segir hún. „Susan Sarandon eignaðist barn á mínum aldri 0 g af hveiju ætti ég ekki að geta gert það líka?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.