Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ r V HÁSKOIABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STAR TREK: KYNSLOÐIR OJM IííUíI : UEÍJEíllVrJUi'lj Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um alian heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. „Fyndin og kraftmikil mynd...dálitið djörf... heit og slímug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 ★ ★★★ x-lf HM tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 11.10. Allra síðustu sýninqar. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST # HJMP höfuð uppúr vatni HM tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu sýninqar NELL r- HM tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 11. B.i. 16. Allra síðustu sýningar pIELL éréinnlg |il j| sem úrvalsbók Sýndkl. 3,5og 7. Allra síðustu sýningar Sjáid ROB ROY í Sjónvarpinu í kvöld kl. 19.55 li wéM Leikkona og lestrar- -hestur ►SANDRA Bullock stóðst þær væntingar sem gerð- ar voru til hennar eftir að hún sló í gegn með mynd- inni Hraða, eða Speed, í fyrra. Nýjasta kvikmynd hennar „While You Were SIeeping“ hefur halað inn rúma tvo mil|jarða króna á þremur vikum í Banda- ríkjunum. Auk þess að vera góð leikkona er Bullock mikill lestrarhest- ur. „Ég hef yndi af lestri,” segir hún. „Þegar ég byrja á bók verð ég gagntekin af henni og vaki oft til fimm á morgnana til að Jjúka lestrinum. Ég á Ijór- um bókum ólokið heima og verð ekki í rónni fyrr en ég hef klárað þær og sett þær aftur upp í hill- una. Líf mitt virðist stund- um snúast um bókina sem ég er að lesa og þá koma persónur bókarinnar fram í 8llu sem ég aðhefst. Ég fer aldrei i bókaverslanir og kaupi bækur, þvi ég er alltaf að fá bókagjafir frá vinum minum.“ Stjörnur í Cannes UOSMYNDARAR beijast um að ná sem bestri mynd af bak- hluta smástirnis á bryggju í Cannes. ÞEGAR Kvik- myndahátíðin í Cannes hefst flykkjast smástirni víðsvegar að úr heiminum í veikri von um að vekja athygli. Inn á milli smástimanna má svo greina stór- stjömur sem þang- að eru komnar til að kynna nýjustu kvikmyndir sínar eða til að kynna sér það nýjasta sem kvikmyndaiðnaður- inn hefur upp á að bjóða. Talið er að þúsundir leikara, leikstjóra og fram- leiðenda leggi leið sína á Frönsku riví- emna seinni hluta maímánaðar, á meðan hátíðin stendur yfir. HUNDUR hoppar eftir bolta fyrir neðan risastórt auglýsingaspjald fyrir nýjustu mynd Pamelu Anderson „Barb Wire“. FOLK BRESKU leikkonumar Kristin Scott Thomas og Patsy Kensit fara með aðalhlutverk í mynd Philip Haas „Englar og skor- dýr“, sem keppir um gullpálmann í Cannes. BRESKI leikstjórinn John Boorman, lengst til hægri, með bandarísku leikkon- unni Patriciu Arquette og U Aung Ko eru í Cannes vegna myndar- innar „Beyond Rangoon“, sem keppir um gullpál- mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.