Morgunblaðið - 30.05.1995, Side 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995
VIÐSKIPTI
MORGUNBI^AÐIÐ
Greiðslujöfnuður við útlönd
Viðskiptajöfnuð
ur hagstæður
um 21 milljarð
Greiðslujöfnuður við útlönd 1994 og 1995
Ársfjórðungstölur 1994 1994 1994 1994 1995 I
í milljónum kr. I II III IV
Útflutningur vöru og þjónustu 36,1 40,1 43,7 42,9 39,7
Innflutningur vöru og þjónustu 32,0 39,5 38,9 42,6 37,6
Viðskiptajöfnuður 4,1 0,6 4,8 0,2 2,1
Vöruskiptajöfnuður 8,7 3,9 4,4 3,5 6,1
Þjónustujöfnuður -4,6 -3,3 0,3 -3,3 -4,0
Fjármagnsjöfnuður 6,0 -19,5 -1,5 -7,6 3,3
Skekkjur og vantalið -3,3 4,3 -4,5 3,3 -3,0
Heildargreiðsiujöfnuður 6,7 -14,8 -1,4 -4,5 2,2
VIÐSKIPTAJOFNUÐUR við út-
lönd var hagstæður um 2,1 millj-
arð króna á fyrsta ársfjórðungi
þessa árs, samkvæmt bráða-
birgðatölum Seðlabanka íslands.
Fjármagnsinnstreymi nam 3,2
milljörðum og heildargreiðslujöfn-
uður, sem endurspeglar breytingu
á gjaldeyrisstöðu Seðlabankans,
var jákvæður um 2,2 milljarða,
að því er segir í frétt frá bankan-
um.
Útflutningstekjur jukust um
10% á fyrsta ársfjórðungi 1995
og innflutningsverðmæti vöru og
þjónustu jókst um 17% frá sama
tíma árið áður. Afgangur af vöru-
skiptajöfnuði var heldur minni í
ár vegna 26% aukningar á vöru-
TAP Sölufélags Austur-Húnvetn-
inga, sem rekur mjólkursamlag,
sláturhús og kjötvinnslu nam alls
um 11,4 milljónum króna á síðasta
ári samanborið við 14,3 milljóna tap
árið áður. Þetta er mun verri af-
koma en gert var ráð fyrir og staf-
ar m.a. af miklum afslætti. Þá voru
lagðar verulegar fjárhæðir í endur-
bætur á vélum og tækjum, aðallega
í mjólkursamlagi. Fjármagnskostn-
aður hélst svipaður en launakostn-
aður hækkaði umfram það sem
launabreytingar gáfu tilefni til.
Loks var afskrifað tæplega 3 miilj-
óna skuldabréf vegna viðskipta við
Goða þar sem ólíklegt þykir að það
fáist greitt.
Rekstrartekjur SAH voru alls um
594,6 milljónir í fyrra samanborið
við 578,1 milljón árið áður. Innveg-
in mjólk hjá Mjólkursamlagi SAH
var 3,8 milljónir lítra og jókst um
2,9% frá árinu áður. Dilkakjöts-
framleiðslan jókst einnig eða úr um
452 tonnum í 462 tonn milli ára.
Önnur kjötframleiðsla var alls 365
tonn borið saman við 253 tonn árið
áður. Framleiðsla nautgripakjöts
nam 180 tonnum og jókst um 16%.
Frá miðju síðasta ári var bændum
innflutningi, en hann var sérstak-
lega lítill á fyrsta ársfjórðungi
1994. Verðmæti vöruútflutnings
jókst um 8% sem stafar að mestu
leyti af sölu einnar flugvélar Flug-
leiða hf. til Japans. Halli á þjón-
ustujöfnuði var heldur minni en
árið áður þrátt fyrir óhagstæðari
vaxtajöfnuð við útlönd, sem var
neikvæður um 4,6 milljarða á
fyrsta fjórðungi ársins. Vaxta-
byrðin jókst vegna vaxtahækkana
erlendis en önnur þjónustuvið-
skipti eru hagstæðari í ár, einkum
vegna mun meiri gjaldeyristekna
af erlendum ferðamönnum en í
fyrra. í heild jókst útflutt þjónusta
um 16%, en innflutt þjónusta jókst
aðeins um 1%.
greitt skráð verð en mikill afsláttur
gefinn við sölu þannig að afkoma
nautgripakjötsreiknings varð ófull-
nægjandi. Hins vegar gekk vel að
selja kjöt af fullorðnum hrossum
sem að stórum hluta var flutt á
Japansmarkað.
Þarf betri afkomu
Forráðamenn félagsins segja í
ársskýrslu að reksturinn þurfi að
skila betri afkomu en raun beri
vitni. Þrátt fyrir miklar aðhaldsað-
gerðir á undanförnum árum þurfi
enn að huga vel að öllum rekstrar-
þáttum og nýta allar leiðir til að
auka tekjur og lækka kostnað.
Samhliða því þurfi að stefna að því
að reka sláturhús og kjötvinnslu
sem uppfylli ýtrustu kröfur yfir-
valda, bæði hérlendra og erlendra.
„Án þess er ekki hægt að sækja
fram með aukna markaðssókn í
huga enda hlýtur aukin úrvinnsla
og sókn á innlendan og erlendan
markað að verða svar okkar við
samdrætti liðinna ára og svar okkar
við fyrirsjáanlegum innflutningi
landbúnaðarvara." Eigið fé í árslok
nam alls um 270,7 milljónum og
eiginfjárHlutfall var um 45,3%.
Verðbréfakaup erlendis námu
800 milljónum
Fjármagnsjöfnuður við útlönd
varð jákvæður um 2,3 milljarða á
fyrsta ársfjórðungi 1995. Erlendar
lántökur námu 14,3 milijörðum en
afborganir eldri lána voru 8,9
milljarðar Hrein lántaka ríkissjóðs
nam 11,2 milljörðum en aðrir
greiddu niður erlend lán eins og á
síðasta ári. Hreint útstreymi vegna
verðbréfaviðskipta-nam 800 millj-
ónum og hefur mjög dregið úr
kaupum íslendinga á erlendum
verðbréfum frá fyrri hluta síðasta
árs. Stuttar fjármagnshreyfingar
voru neikvæðar um 1,4 milljarða
vegna aukningar á erlendu lausafé
innlánsstofnana.
FLUTTAR voru út vörur fyrir 38,2
milljarða króna en inn fyrir 30,3
milljarða króna fob. fyrstu fjóra
mánuði ársins. Afgangur var því í
vöruskiptum við útlönd á þessu
túnabili sem nam 8 milljörðum
króna en á sama tíma í fyrra voru
þau hagstæð um 11,1 milljarð króna
á föstu gengi, skv. tilkynningu
Hagstofunnar.
Fyrstu íjóra mánuði þessa árs
var verðmæti vöruútflutningsins 3%
meira á föstu gengi en á sama tíma
árið áður. Innflutningur sérstakrar
fjárfestingarvöru (skip, flugvélar,
Landsvirkjun), innflutningur til
stóriðju og olíuinnflutningur er
jafnan mjög breytilegur frá einu
Erlend staða Seðlabankans nam
17,5 milljörðum í lok mars 1995
og hafði batnað um 2,2 milljarða
á fyrsta ársfjórðungi 1995. Gjald-
eyrisforði bankans nam 18,7 millj-
örðum. Seðlabankinn vekur at-
hygli á að erlend staða bankans
hafi styrkst jafnt og þétt frá fyrri
hluta mars og um þessar mundir
nemi gjaldeyrisforði hans Iiðlega
23 milljörðum króna.
Erlend lán þjóðarbúsins námu
260 milljörðum í lok mars 1995
en áætlað er að hrein skuldastaða
við útlönd, þ.e. löng lán og skamm-
tímaskuldir að frádregnum erlend-
um peningaeignum, hafi numið
um 227 milljörðum samanborið við
229 milljarða í árslok 1994.
tímabili til annars. Að þessum liðum
frátöldum reyndist annar vöruinn-
flutningur hafa orðið 17% meiri á
föstu gengi en á sama tíma árið
áður. Þar af jókst innflutningur á
matvöru og drykkjarvöru um 7%,
fólksbílainnflutningur jókst um
24%, innflutningur annarrar
neysluvöru var 10% meiri en á sama
tíma árið áður en innflutningur
annarrar vöru jókst um 22%.
í aprílmánuði voru fluttar út vör-
ur fyrir 9,1 milljarð króna og inn
fyrir 7,2 milljarða króna fob. Vöru-
skiptin í apríl voru því hagstæð um
1,9 milljarða króna en í apríl 1994
voru þau hagstæð um 2,4 milljarða
króna á föstu gengi.
Færri
biöð seld
París. Reuter.
BLAÐASALA hélt áfram að
minnka í flestum auðugum
löndum 1994, þótt auglýsinga-
tekjur hafi aukizt vegna efna-
hagsbata að sögn Alþjóðasam-
bands blaðaútgefenda (FIEJ).
Útbreiðsla í löndum ESB
minnkaði um 1,87% og í
Bandaríkjunum um 1,33% I
Japan minnkaði útbreiðslan
um 0,13%, en þar voru 71,9
milljónir blaða seldar á dag.
Sala dagblaða hefur stöðugt
minnkað síðan um 1990 í
mörgum vestrænum ríkjum.
Undanskilin innan ESB eru
Spánn, Þýzkaland, Lúxemborg
og Frakkland.
Fleiri auglýsingar
Balding sagði að blöð í flest-
um löndum héldu áfram að
endurheimta auglýsingatekj-
ur, sem fóru forgörðum á sam-
dráttarárunum. Auglýsinga-
tekjur í Bandaríkjunum,
stærsta markaðnum, jukuát
um 7,25% í 34,18 milljarða
dollara 1994. í Japan minnk-
uðu tekjurnar um 8,9% 1993,
síðasta árið sem tölur ná til.
í fyrra seldust flest blöð á
dag í Japan og þar næst í
Bandaríkjunum og Þýzka-
landi. Indland komst í 4. sæti
á undan Bretlandi með 21,7
milljónir blaða á dag.
Perú, Lettland, Singapore
og Malajsía voru meðal landa
þar sem útbreiðsla blaða jókst.
Eins og áður var meira lesið
af blöðum í Noregi en í nokkru
öðru landi. Þar voru seld 610
eintök á dag á hveija 1.000
íbúa. Næst kom Sviss með 592
eintök og Japan með 575.
Danir hasla
sér völl í Asíu
Kaupmannahöfn. Reuter.
DANSKT ræstinga- og þvotta-
fyrirtæki, International
Service System A/S (ISS) -
eitt hið stærsta á sínu sviði í
heiminum - hefur samið um
kaup á skyldu stórfyrirtæki,
ESGO B.V., og mun þar með
hasla sér völl á vaxandi mark-
aði í Asíu.
ISS starfar aðallega í Evr-
ópu, Bandaríkjunum og Brasil-
íu, veltir rúmlega 50 milljónum
dollara á ári og skilaði rekstr-
arhagnaði upp á 3.5 milljónir
dollara 1994.
Starfsmenn fyrirtækisins
eru 10.000 í Hong Kong, Kína,
Taiwan, Indónesíu, Singapore,
Malajsíu, Thailandi, Brunei og
Sri Lanka. Meðal viðskipta-
vina eru margþjóða fyrirtæki,
flugvellirnir í Hong Kong og
Singapore og sjúkrahús í
nokkrum löndum.
Svíar prófa
rafbílatækni
Stokkhólmi. Reuter.
TVÖ sænsk fyrirtæki munu
taka þátt í þýzkri tilraun á
rafmagnsbílum með nýrri ra-
hlöðutækni, sem er verið að
þróa í ísrael.
Póstur & sími í Svíþjóð og
Vattenfall AB gera samning-
inn við Deutsche Post AG.
Vattenfall hefur einnig gert
samning um stofnun sameign-
arfélag við Electric F'uel Ltd í
ísrael. Það fyrirtæki vinnur
að gerð rafhlöðu er byggir á
zink- og lofttækni. Með til-
komu hennar verður eins auð-
velt að biðja um endurhlaðna
snældu og nýja áfyllingu.
Windows 95 verður með innbyggðu
faxkerfi í líkingu við Skjáfax
Styrkir stöðu
Tölvusamskipta hf.
FORRÁÐAMENN Tölvusam-
skipta hf. óttast ekki samkeppn-
ina við Microsoft þegar Windows
95 hugbúnaðurinn kemur á
markað í sumar en hann mun
innihalda sérstakt faxkerfi í lík-
ingu við Skjáfaxið.
Hallgrímur Tómas Ragnarsson,
framkvæmdastjóri Tölvus-
amskipta, segir að sú lausn sem
verði í Windows 95 sé hönnuð
miðað við þarfir tölvupóstnotenda,
en Skjáfaxið sé hannað sem fax-
lausn. Þá sé búnaðurinn í
Windows 95 flóknari en Skjáfaxið
og ekki jafn auðveldur í meðför-
um. í öðru lagi sé þessi lausn eink-
um miðuð við einstaklingsmark-
aðinn. „Okkar lausn er byggð
fyrir stór kerfi jafnvel fyrir mörg
hundruð notendur og getur annað
mörg þúsund faxsendingum á
dag.“ Hann kvaðst því ekki óttast
samkeppnina frá þessu nýja kerfi
heldur gæti tilkoma Windows 95
þvert á móti styrkt stöðu Skjáfax
á markaðnum. Tölvusamskipti
hefðu þegar náð miklum árangri
í sölu faxkerfa fyrir tölvunet og
Skjáfaxið væri orðið eitt af fimm
til tíu útbreiddustu kerfunum í
heiminum.
TapSAH 11,4
milljónir króna
VÖRUSKIPT+N''
VIÐ ÚTLÖND
Verðmæti vöruút- og innflutnings
jan.- apríl 1994 og 1995 1994 1995
(fob virði í milljónum króna) jan.-apríl jan.-apríl
%
breyting á
föstu gengi*
Útflutningur alls (fob) 36.942,8 38.151,4 3,2
Sjávarafurðir 29.158,3 27.449,1 -6,0
Ál 3.449,9 3.924,8 13,7
Kísiljárn 1.031,1 761,3 -26,2
Skip og flugvélar 834,7 2.185,7
Annað 2.468,8 3.830,5 55,0
Innflutningur alls (fob) 25.807,0 30.153,6 16,7
Sérstakar fjárfestingarvörur 271,4 396,0
Skip 251,0 376,4
Flugvélar 1,7
Landsvirkjun 18,7 19,6
Til stóriðju 1.583,9 2.015,9 27,1
íslenska álfélagið 1.340,5 1.805,3 34,5
íslenska járnblendifélagið 243,4 210,6 -13,6
Almennur innflutningur 23.951,7 27.741,7 15,7
Olía 2.056,9 2.097,9 1,9
Matvörur og drykkjarvörur 2.730,0 2.931,4 7,3
Fólksbílar 1.024,03 1.273,2 24,2
Aðrar neysluvörur 5.746,4 6.349,3 10,4
Annað 12.394,4 15.089,9 21,6
Vöruskiptajöfnuður 11.135,8 7.997,8
Án viðskipta íslenska álfélagsins Án viðskipta íslenska álfélagsins, islenska járnblendifélagsins 9.026,4 5.878,3
og sérstakrar fjárfestingarvöru 7.675,4 3.537,9
• Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mæiikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris 0,1%hærraíjan.-apríl 1994enásamatlmaáriðáður.
8 milljarða afgang-
ur í vöruskiptum