Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 2. Aukasýn- ing á Sápu GRÍNLEIKURINN Sápa tvö; sem við sama borð hefur ver- ið sýndur í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum frá byijun marsmánaðar. Fyrirhugað var að ljúka sýningum nú um mánaðamótin en vegna mik- illar aðsóknar hefur verið ákveðið að efna til einnar aukasýningar í Kaffileikhús- inu fimmtudaginn 8. júní kl. 21, en Sápa verður sýnd á Listahátíð á Laugarvatni helgina 29. júní til 1. júlí. Leikendur í Sápu eru Bessi Bjarnason, Edda Björgvins- dóttir, Eggert Þorleifsson, Margrét Akadóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri er Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. Höggmynd- in á breytt- um tímum MYNDHÖGGVARASAM- . BAND Finnlands gengst fyr- ir sýningunni Sculptor 95 í Norrænu listamiðstöðinni í Sveaborg hjá Helsingfors í tilefni 85 ára afmælis. Sýn- ingin stendur til 11. júní. Meðal þess sem vakir fyrir sýnendum er að hvetja til umræðna um að hve miklu leyti þetta gamla listform er mótunar- og höggmyndalist á breyttum tímum. Meðal þeirra sem sýna er einn íslenskur listamaður, Guðrún ■ Hrönn Ragnars- dóttir. Tríó Björns á Kringlu- kránni TRÍÓ Björns Thoroddsen leik- ur á Kringlukránni annað kvöld. Tónleikarnir heíjast kl. 22 og standa fram yfir mið- nætti. Tríóið leikur tónlist meðal annars úr smiðju Chuck Mangione, Zawinul, Charlie Parker, auk nýrra ópusa eftir meðlimi tríósins. Auk Björns er tríóið skipað Gunnari Hrafnssyni á kontrabassa og Ásgeiri Óskarssyni á slag- verk. mlyÞ^ ábörnin \ l 1 B i ■ ;:í; i Frábasr sumarföt Skór - gallaföt BORGARKRINGUNNI - Sími 68 95 25. f | l w l ZERO-3® 3ja daga megrunarkúrinn ífr’zEHO-3 FOHTE Svensson Mjódd, sími 557-4602. Opið virka daga kl. 13-18, laugard. 13-16 Póstv.sími 566-7580. ______________LISTIR Landslags stemmur MYNPHST Listasafn ASÍ MÁLVERK Torfi Harðarson Opið frá 14-19 alla daga til 4. júní. Aðgangur ókeypis. ÞAÐ er mjög eðlilegt að fólk sem fæst við að mála leiti öðru fremur til náttúrunnar um mynd- efni, enda býður hefðin svo. Einn þeirra er Torfi Harðarson, sem upprunalega hóf vélvirkjanám, en sinnti tjáþörf sinni í myndlist um leið, en hana hafði hann stundað frá unglingsaldri. Árið 1985 lagði hann járnsmíðina á hilluna og helgaði sig eingöngu myndlist og annarri hönnunar- og teiknivinnu á vinnustofu sinni, m.a. útgröft í málm. Þetta eru uppiýsingar í sýning- arskrá og jafnframt stendur þar, að þetta sé tíunda einkasýning Torfa. Ekki er getið neinnar menntun- ar í myndlistum og verður því að gera ráð fyrir, að Torfi sé svo til með öllu óskólaður, sömuleiðis bera myndverk hans þess vitni, en þau eru laus í byggingu og útfærslan tilviljurarkennd. Og þau afhjúpa um leið mikla þörf fyrir aga og skólun, því að hér verður ekki séð að um neina næva kennd sé að ræða, og slíkum er nauðsyn að nema stafróf og mál- „Gamli túngarðurinn" (12). fræði myndlistarinnar áður en þeir fara að hasla sér völl sem málarar. Áhrif frá ýmsum málurum Fram koma nokkur áhrif frá ýmsum málurum, sem ekki er verra og á stundum verður útkom- an áferðarfalleg eins og t.d. í myndunum „Gamli túngarðurinn“ (12) og „Uppstytta, Svartagljúf- ur“ (14), en í þeim báðum greinir maður uppbyggingu formheilda og litahrynjandi. En annars er málað af fingrum fram og af mik- illi afkastagleði, og þótt maður skilji slik vinnubrögð, sköpunar- gleðina og ánægjuna að baki þeirra, hafni þeim engan veginn, eru myndverkin naumast í réttu umhverfi. Bragi Ásgeirsson INNIFALIÐ: « Hörkuskemmtileg og sparneytin 1400 vél, vökvastýri, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp/segulband, styrktarbitar í hurðum, bílbeltastrekkjarar, samlitir stuðarar, málmlitur, ryðvörn, skráning .. Fallegur fjölskyldubíll áfínu verði. m. m Hagstæðustu bílakaup ársins!? Verðið á Renault 19 RN árgerð 1995 er aðeins kr. 1195.000,- Bijreiðar & Landbúnaðarvélar hf LHrtJái ÁRMÚLA 13 • S f M I 5 53 1 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.