Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Evrópaog
IMoregur
ÞÓ AÐ Norðmenn hafi fellt aðild að Evrópusambandinu í
þjóðaratkvæðagreiðslu í nóvember á síðasta ári heldur umræð-
an um Evrópu áfram að setja svip sinn á umræðuna í land-
inu, þó undir nokkuð öðrum formerkjum en áður. í Stakstein-
um í dag er litið í tvær forystugreinar norskra dagblaða á
dögunum. _____
Andstæðingar að
tvístrast
í LEIÐARA í Arbeiderbladet
segir: „Landsfundur samtak-
anna „Nei til_ ESB“ sem nú er
að hefjast í Ósló einkennist af
sigurgleði sigurvegarans. En
þó að hrakspár ESB-sinna hafa
ekki ræst er ekki hægt að leyna
því þessi áður öflugu samtök
Evrópuandstæðinga eru að
tvístrast algjörlega. Nú snýst
málið um það hvort Evrópuand-
stæðinga bíði enn grimmari
örlög en sigurvegara þjóðarat-
kvæðagreiðslunnar árið 1972.
Þá tókst Miðflokknum, undir
stjórn Lars Korvald, að minnsta
kosti að stjórna landinu í nokk-
ur ár eftir þjóðaratkvæða-
greiðsluna. Það þarf nánast
pólitískan jarðskjálfta í Stór-
þingskosningunum eftir tvö ár
ef Miðflokknum á að takast að
ná því fylgi sem hann sækist
eftir. Ef sigurinn þann 28. nóv-
ember í fyrra hefur ekki rist
dýpra en þetta er ekki mikil
ástæða til að búast við að nei-
áhrifin muni setja mark sitt á
kosningarnar árið 1997.“
• •••
í LEIÐARA Aftenposten er
meðal annars fjallað um það
hvernig norsk byggðastefna,
sem lengi hafi verið talin á valdi
norskra stjórnvalda einna, sé
nú í raun orðin evrópsk. Allt
frá Finnmörku í norðri til
Kongsvinger í suðri hátti nú
þannig til að hinum megin við
landamærin njóti finnsk og
sænsk jaðarsvæði byggðastefnu
Evrópusambandsins. Norð-
menn verði að laga sína stefnu
að.hinni evrópsku, eigi byggðir
þeirra að vera samkeppnisfær-
ar við nágrannanna.
Aftenposten mælir með því
að Norðmenn taki þátt í sameig-
inlegri byggðaáætlun ESB, In-
terreg, og greiði reikninginn
sjálfir. Slíkt gæti gert jað-
arbyggðum Noregs kleift að
starfa með nágrannahéruðum i
Svíþjóð og Finnlandi.
Aftenposten gerir jafnframt
að umtalsefni þá ákvörðun Svía
að fresta staðfestingu tolla-
samnings Noregs og ESB. „Lof-
orð norrænna nágranna okkar
um að tala máli okkar í ESB
er takmarkað við þau mál, þar
sem við eigum sameiginlega
hagsmuni. Svo einfaldar og erf-
iðar eru kringumstæðurnar
sem við höfum sjálf komið okk-
ur í,“ segir leiðarahöfundur.
„Hvorki gagnvart bandalaginu,
sem við höfnuðum þátttöku í,
né gagnvart norrænum ná-
grannalöndum okkar getum við
tekið nokkuð sem gefið, að öðru
leyti en því að Norðmenn eru
þvingaðir til að laga sig einhliða
að reglunum, sem ESB semur
án þátttöku Norðmanna."
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUIÍ' OG HELGARÞJÓNUSTA
apótckanna í Reykjavfk dagana 26. maf til 1. júní
aö báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apó-
teki, Mjóddinni, Álfabakka 12. Auk þess er Apó-
tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22
þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. I^augardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.____
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fiinmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppi. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718._____________________________
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt aJI-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyljabúðir
og læknavakt f símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.____________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspftalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINGAR OQ RÁÐQJÖF
AA-SAMTÖKIN,?. 551 -6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s, 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
BorgarspítaJans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspftalans kl. 8-15 virica daga, á heilsu-
gæslustöðvum og þjó heimilislæknum. Þagmælsku
gætt.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild LandspítaJans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í sfma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Gi*ænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er f síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20,__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.____________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 561-8161.________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVAKF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Jjeittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. Siirú 55sT
1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Iaandssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, i>ósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 17-19 f síma
564-2780._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.
MÆDRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Ijögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-lC á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
barnsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að striða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir f Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012.__________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á þriéjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtók fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sími 581-1537.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer 99-6622.
STlGAMÖT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv!k.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungi-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringjnn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttl/ylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tlðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sain-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir aamkomulagi við deildar-
stjóra. _____
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).__________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.____________________________
SUNNUHLÍD þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KJ. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsðknartlmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.________
SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími aJla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500._________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
565-2936 __________________________
SÖFN_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safrisins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.
- fimmtud. Id. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið minud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.__________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlx>rg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17. lamrard. kl. 10-17_____.—
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFQSSl: Opið daglega kl. 14-17.__
BYGGDASAFN HAFNARFJARDAR: Sí-
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNID I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.___________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fsiandn - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga
kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréf-
sími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.______________
NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir Uunnud. þriéjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf
fram í miöjan september á sunnud., þriéjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13 -19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
II, Hafnarfírði. Opið þriéjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vcsturgötu 8,
Hafnaríírði, er opið alla daga út sept. kl. 13—17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriéjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
ÞJÓDMINJASAFNID: Opid alla (laga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fostud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eílir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 462-3555.
LISTASAFNnTTluaÍRÍYRÍTopÍðlÍiiríta^
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
FRÉTTIR
Nýr doktor
í tilrauna-
sálarfræði
ÖRN Bragason varði í september sl.
doktorsritgerð við tilraunasálar-
fræðideild New York háskóla í
Bandaríkjunum.
Ritgerðin nefnist „Clock and
Choice Behavior" og fjallar hún um
hvemig dúfur í tilraunabúrum bregð-
ast við þegar bið-
tími skilur að
andsvar og um-
bun. Sýnt er fram
á að áreiti sem
marka annars
vegar framrás og
hins vegnar
lengd biðtíma
hafa andstæð en
Bragason gangkvæm áhrif
á mátt seinkaðrar umbunar, mörkun
á framrás biðtíma rýrir máttinn, en
mörkun á lengd bíðtíma eykur mátt-
inn að sama skapi.
Öm lauk stúdentsprófí frá Mennta-
skólanum við Tjömina árið 1976 og
B.A. prófí í sálarfræði við Háskóla
íslands 1982. Hann hóf framhalds-
nám í atferlissálarfræði 1988. Dokt-
orsritgerðin hlaut viðurkenningu
James Arthur stofnunarinnar en
stofnunin veitir þessa viðurkenningu
árlega fyrir doktorsrannsóknir.
Öm hlaut styrk frá Vísindasjóði
til að stunda framhaldsrannsóknir
og munu þær fara fram við Sálar-
fræðideild Kalifomíu háskóla San
Diego í Bandaríkjunum og við Rann-
sóknarstofu Háskóla Islands um
mannlegt atferli.
Öm er fæddur í Reykjavík 1956
og eru foreldrar hans Asta Margrét
Hartmannsdóttir, húsmóðir og Bragi
Jónsson f.v. flugvélstjóri hjá Flug-
leiðum.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mánudaga og
miðvikuaaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12, Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, iaugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30. ____________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8-18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið aila virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Slmi
426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.______________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Slmi 431-2643.____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Gard-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til lf maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 aila virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 567-6571.