Morgunblaðið - 30.05.1995, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Æ\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Fös. 2/ 6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6 - fös. 23/6.
Sýningum lýkur f júní.
íslenski dansflokkurinn:
• HEITIR DANSAR
Fim. 1/6 síðasta sýning.
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins11:
Freyvangsleikhúsið sýnir
• KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson
Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Á morgun - fim. 1/6 - fös. 2/6 uppselt - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6
- fim. 15/6 - fös. 16/6- fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6 - fim. 29/6 - fös. 30/6.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Græna linan 99 61 60 - Greiðslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo
Aukasýning fös. 2/6. Sfðasta sýning á leikárinu.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
M0QULEIKHUSI0
uið Hfemm
Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir:
EÐA KOTTUR SCHRODINGERS
eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu
við leíkhópinn
Sýningar í dag - fös. 2/6 - lau. 3/6 -
sun. 4/6 - þri. 6/6 kl. 20.30.
Miðapantanir í símsvara 5625060 allan
sólarhringinn. Miðasala við inngang alla
sýningardaga frá kl. 17.00-20.30.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl.
20.30. Sfðustu sýningar.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
- kjarni málsins!
FÖSTUDAGUR
Daglegt líf/ferbalög er
upplýsandi og skemmtilegt
blab sem fjallar um
allar hliðar mannlífsins.
Einnig er skrifað um
ferðalög og fylgst
með ferðamálum
hér á landi og
erlendis
FÓLK í FRÉTTUM
Mannfagnaður
I afmælisökutúr
með Sniglunum
ÞEGAR Jóhanna Marteinsdótt-
ir átti þrítugsafmæli síðastlið-
inn laugardag var henni komið
í opna skjöldu af vinkonum sín-
um. Dagurinn byijaði á því að
afmælissöngurinn var sunginn
á bílastæðinu fyrir utan heimili
hennar. Að því loknu var henni
ekið á mótorfák með Sniglun-
um í nestisferð upp í Öskjuhlíð
og þaðan á Kaffi Reykjavík,
þar sem biðu hennar léttar veit-
ingar. Þá var hún látin taka
lagið „Þó líði ár og öld“ fyrir
gesti kaffihússins. Að lokum
var henni ekið í ljós og gufu
þar sem hún gat búið sig undir
veisluhöld kvöldsins.
AFMÆLISBARNINU fagnað úti á bílastæði.
JÓHANNA þenur raddböndin á Kaffi Reykjavík.
I’LHI.AN
LEIKRAMMAR. Einfaldar, Róðar og ódýrar lausnir fyrir, Barnaheimili,
tjölbýli&hús og í garðinn þinn. Verð fríí kr. 8.000,- pr. einingu.
Einnig rólur, rennibrautir, sándkassar, kastalar og mikið fleira!
Afln GaM n
leiktækjasmfðastofa
Skemmuvegi 16 (bleik gata) • 200 Kópavogur • Sími 587 0 441
Kyntákn
hvíta
tjaldsins
►KYNTÁKN hvíta tjaldsins á
meðal karlpeningsins fara oftar
en ekki úr að ofan í kvikmynd-
um, enda eru margir kropparn-
ir vel til þess fallnir að vekja
aðdáun meðal veikara kynsins.
Þannig uppskera leikararnir
líka laun erfiðisins því oftast
liggur margra mánaða vinna í
tækjasölum að baki spengileg-
um vextinum.
Hér má sjá nokkra þeirra og
spurningin er aðeins sú hvort
getspakir lesendur Morgun-
blaðsins geti fundið út hvaða
skrokkur tilheyrir hverjum af
eftirtöldum leikurum. Svör má
finna á síðu 54.
Sylvester Stallone
Tony Curtis
Bruce Willis
John Travolta
Johnny Weissmuller
Cary Grant
Marlon Brando
Burt Lancaster
Arnold Schwarzenegger
YOGA
í HÚSI SUNDLAUGAR
SELTJARNARNESS
OPNIR TÍMAR
mlðvikudaga kl. 17:45
Verð 600 kr. tímínn
Upplýsingar í síma 562 4667
STÚDENTAFAGNAÐ UR
Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík
- kjarni málsins
verður haldinn föstudaginn 2. júní á Hótel íslandi og hefst kl. 19.00.
Nýstúdentar og allir afmælisárgangar eru hvattir til þess að fjölmenna.
Miðasala verður í anddyri Hótels íslands miðvikudaginn 31. maí og
/'pi-'v fimmtudaginn 1. júní kl. 16-19 báða dagana.
Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin