Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 55 I I I I I I I I I i I + STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SÍMI 551 9000 ÍSMeg II ui * Ryan Robbins W *«et Mr, R%kt 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ★★★'/^-„FYNDNASTA og frísklegasta mynd WOODY ALLEN í ÁRARAÐIR...SANNARLEGA BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“ ..,p: A.I. MBL jk** „'HRAÐVIRK, BRÁÐFYNDIN OG VEL SVIÐSETT.“ §1 Ó.T. Rás 2 :|| ,'**★ „FRÁBÆR LEIKUR OG FYNDIN SAMTÖL OG \J FURÐULEGAR PERSÓNUR.“ ' _ G.B. DV _ yon think <P 1*94 Sw»«11«r><I Filmt. B V »nd MigrxJ i Prodjil-ooi Irc AH Righn R»t>rvtd jMUtjhisreserved^ - Kúlnahríð á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Leiðin til Wellville AUSTURLEIÐ NORTH IlEFlM l'K. DRETOTÍIM Al) SKIPTA l'M EOKELURA? Stkáklkims Nokth I.ÉT VERKIS TAIa! 2Fítrw 1 |«f 2 FVRIR 1 1 sair » 2FVR\RJx 2 FVRIR 1 *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/» H.K. DV. **** O.H. Helgarp. TýtiitFVRiRW^ Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9 og 11 Sýnd kl. S og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Líst ekki á fram- haldsmynd | ► RICHARD Gere og Julia |jfc Roberts höfnuðu bæði til- HBk boði um að leika í „Pretty Ejk Woman II“, eftir að hafa Hk lesið væntanlegt hand- rit myndarinnar. Ónafngreindur vinur þeirra lét hafa eftir sér að „hvorugt þeirra virðist sér- ^staklega áhugasamt um að gera nokkurn tíma framhalds- mynd“. Þá virðist ekki vera neinn fótur fyrir sögusögnum um að Roberts og Gere séu að draga sig saman, en þau skildu nýlega við maka sína, Cindy Crawford og Lyle Lovett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Weiland í vond um málum Grant hræddur við hvelli ► BRESKI hjartaknúsarinn Hugh Grant skuldbatt sig til að leika í bresku myndinni „The Englishman Who gf Went Up a Hill but Came Down a Mountain" áður en Ejögur brúðkaup og jarðarför gerðu hann heimsfræg- an. Hann var nýlega spurður að því hvort íburðarmik- il hasarmynd að hætti Hollywood væri næst á dag- skrá. í / „Ef þú átt við stórmynd frá Hollywood, lék ég í Níu mánuðum," segir Grant og skírskotar til myndar með honum, Julianne Moore og Tom Arn- old sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum í júlí. „Hún var rnjög kostnaðarsöm og í anda Hollywood. Hvað líður hílaeltingarleikjum og byssubardögum get ég vel hugs að mér að taka mér byssu í liönd. Ég er samt ekki viss um að ég gæti klárað verkið. Ég er hræddur við hvelli.“ ► ROKKARINN Scott Weiland úr Stone Temple Pilots er í vond- um málum eftir að hann var handtekinn 15. maí fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum og keyra undir áhrifum kókaíns. Lög- regluyfirvöld segja að kókaín hafi fundist í bílnum og í veski sem hann liafi borið á sér hafi fundist heróín. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður leiddur fyrir rétt, en hann var látinn laus gegn 600 þúsund króna tryggingu. ROBERTS og Gere í Pretty Woman, sem k var mjög vinsæl á sínum tima. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzurfrá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola HÁSKALEG RÁÐAGERÐ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára SAKLAUSj ; GRIKKUR f VERÐURAÖ BANVÆNUM LEIK | SEMENDAR STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SHERIL LEE 3ana!iavhutr moo vaniHu Traustur banani í góðri stöðu leitar að vanillu með tilbreytingu í huga. Vertu velkominn vinur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.