Morgunblaðið - 30.05.1995, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.05.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 59 VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands •Q- -ö :ð> * * * * Rigning sjs * & é Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda Snjókoma A Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig V* .1 Vindönn syrar vind- V7 Slydduél | stefnu og fjöðrin ^ vinHctvrk hoil Fií vindstyrk, heil fjðður ^ t er 2 vindstig. » VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af Skotlandi er 999 mb lægð sem þokast norðaustur og grynnist. Yfir norðausturströnd Grænlands er 1033 mb hæð sem hreyfist hægt austur. Spá: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Sunnan- og vestanlands verður bjartviðri en hætt við síðdegisskúrum sums staðar á Suðurlandi. I innsveitum norðvestanlands létt- ir einnig til en áfram verður skýjað norðaust- an- og austanlands og þokusúld við ströndina. Hiti frá +2° á annesjum norðan til upp í +15 stig sunnanlands. 30. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 0.55 0,5 6.56 3,5 13.02 0,5 19.13 3,8 3.30 13.24 23.20 14.21 fSAFJÖRÐUR 3.01 0,3 8.47 1,7 15.01 21.02 2,0 2.55 13.30 0.09 14.27 SIGLUFJÖRÐUR 5.15 °t1 11.31 JlA 17.13 AL 23.26 1,2 2.36 13.12 23.52 14.08 DJÚPIVOGUR 4.04 UL 10.10 0,3 16.26 2,1 22.43 0,4 2.55 12.54 22.56 13.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Snýst í suðaustan kalda með rigningu eða skúrum um landið vestanvert en áfram verður norðaustlæg átt með þokusúid við norðaustur- ströndina en sæmilega bjart veður í innsveitum nyrðra. Um helgina nær norðaustan- og aust- anáttin aftur yfirhöndinni um allt land með smáéljum norðaustanlands en björtu veðri á Vestur- og Norðvesturlandi. Hiti verður lengst af á bilinu 6-13 stig en svalara við norður- og austurströndina. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upDlýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Skotland fer til norðausturs og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 5 alskýjað Glasgow 14 skúr ó síð.klst. Reykjavík 11 rigning Hamborg 21 rigning Bergen 15 skúr London 16 skúr á síð.klst. Helsinki 27 léttskýjað Los Angeles 16 þokumóöa Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Lúxemborg 15 skúr Narssarssuaq 9 heiðskírt Madríd 27 léttskýjað Nuuk 0 þokumóða Malaga 21 mistur Ósló 16 súld Mallorca 27 heiðskírt Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 8 súld New York 17 alskýjað Algarve 31 heiðskírt Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað París 19 skýjað Barcelona 21 mistur Madeira 22 skýjað Berlín 27 hálfskýjað Róm 22 léttskýjað Chicago 13 alskýjað Vín 27 léttskýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washington 18 rign. á síð.klst. Frankfurt 17 rigning Winnipeg 14 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: 1 þyrma, 4 hvetja, 7 varðveitt, 8 kjaga, 9 traust, 11 bára, 13 elska, 14 gleður, 15 heiðra, 17 naut, 20 rán- fugls, 22 málmblanda, 23 sigrað, 24 áana, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 raska, 2 tákn, 3 tómt, 4 ódrukkinn, 5 ánægja, 6 hryggdýrin, 10 mannsnafn, 12 keyra, 13 blóm, 15 sallarigna, 16 fótaþurrka, 18 fífl, 19 hljóðfæri, 20 greina, 21 sárt. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 ropvatnið, 8 tolls, 9 temja, 10 ket, 11 gifta, 13 aurar, 15 hægar, 18 illan, 21 auð, 22 sprek, 23 unnum, 24 bitakassi. Lóðrétt:-2 orlof, 3 vaska, 4 totta, 5 ilmur, 6 stag, 7 saur, 12 tía, 14 ull, 15 hæsi, 16 gerpi, 17 rakka, 18 iðuna, 19 lands, 20 nema. í dag er þriðjudagur 30. maí, 150. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: „Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfíði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim.“ Dómkirkjan. Mðmmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Laxfoss og Lómur. 1 gær kom Reykjafoss og Konst- ans kom til að lesta vik- ur. í dag eru Múlafoss og norski togarinn Tóp- as væntanlegir. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Lagar- foss og Konstans. Þá komu einnig Atlantic Princess, Fornax af veiðum og Nevskíy. í gærkvöldi fór Svanur II á ströndina og í morg- un var væntanlegur þýski togarinn Eridan- us. Fréttir Mæðrastyr ksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suð- urdyr uppi). Síðasta skipti fram til septem- ber. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara, Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20. Sigvaldi stjórnar. Opið öllum. Síðasta sinn fyrir sum- arfrí. Vesturgata 7. Sumar- fagnaður verður fímmtudaginn 1. júní. Húsið opnað kl. 19. Tískusýning. Steppsýn- ing og hljómsveit leikur fyrir dansi. Góðar kaffí- veitingar. Miðasala og upplýsingar í síma 562-7077. Hallgrímskirkja, öldr- unarþjónusta. Opið hús fyrir aldraða fellur niður á morgun, miðvikudag- inn 31. maí. (Opinb. 14, 13.) Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld, þriðjudag, kl. 19 í Gjá- bakka. Bandalag kvenna í Reykjavík. Vinnudagur verður í Lundinum við Skeiðarvog á morgun, miðvikudag, kl. 17. Þingeyingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20 í Lækjarbrekku - Korn- hlöðu. Rætt verður um félagsstarf liðins árs og framtíðina. Fríar kaffi- veitingar á boðstólum. SÍBS-deildin Vífils- stöðum heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Júlíus K. Bjömsson, deildarsál- fræðingur, flytur fyrir- lestur um svefn og svefnleysi. Kaffíveiting- ar. Fundurinn er öllum opinn. Bólstaðarhlíð 43. Spii- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Kaffíveitingar og verð- laun. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffíveitingar og verð- laun. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt börnum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarbói, Keflavík, í dag kl. 14-16. Vitatorg. Félagsvist kl. 14 í dag. Kaffíveitingar. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hóiakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9—10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt. kjTrðarstund og tendrað kertaljós. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Landakirkja. . Öll þriðjudagskvöld í sumar kemur bænahópur Landakirkju saman í heimahúsi og er öllum frjáls aðgangur. Stað- setning er breytileg milli' kvölda og upplýsingar fást á skrifstofu. Dag- ana 1.-3. júní verða haldnir „vordagar" fyrir böm á aldrinum 6-10 ára í safnaðarheimilinu og fer skráning fram á skrifstofu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriflir: 569 1122. SÍMBRÉK: RiLstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. - kjarni málsins! i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.