Morgunblaðið - 29.06.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 29.06.1995, Síða 22
LISTIR 22 FIMMTUDAGUR 29. JÚNL 1995 MORGÚNBLAÐIÐ Hínn stofuhæfi Hindemith Lokaundir- búningur Víkingahá- tíðarinnar NÚ STENDUR yfir lokaundir- búningur Víkingahátíðarinnar sem haldin verður í Hafnarfírði 6.-9. júlí. Þetta er alþjóðleg menningarhátíð sem verður sett á Þingvöllum fímmtudag- inn 6. júlí að viðstöddum heið- ursgesti hátíðarinnar frú Vig- dísi Finnbogadóttur, forseta íslands. Eftir setninguna á Þingvöllum fer hátíðin að mestu fram í Hafnarfírði, þar sem þekktir fræðimenn frá ýmsum löndum munu halda fyrirlestra um efni sem tengist Víkingahátíðinni. Fyrstu fyrirlestramir verða haldnir í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, kl. 20.15 og þar munu Geoffrey Bibby, fyrr- verandi deildarstjóri fomminja- safnsins í Moesgárd í Dan- mörku, og Bodil Poulsen, sér- fræðingur í fomum fatnaði, halda erindi um klæðnað og útbúnað karla og kvenna á vík- ingaöld. Sýning á skartgripum, klæðnaði og útbúnaði verður opnuð um leið. Aðgangur er öllum heimill. Morgunblaðið/Golli KOLFINNA Ketilsdóttir sýnir málað postulin í Café Mílanó. Postulín í Café Mílanó SÝNING Kolfínnu Ketilsdótt- ur á máluðu postulíni stendur nú yfir í Café Mílanó. Kolfínna hefur málað á postulín síðan 1964. Hún var tvo vetur í teikningu og vatns- litanámi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, auk þess sem hún hefír sótt námskeið hjá ýmsum leiðbeinendum í postulínsmál- un heima og erlendis. Kolfínna hefur áður haldið sýningu á verkum sínum, en þetta er hennar fyrsta sölusýning. Myndirnar á sýningunni eru allar unnar með palletthnífí á postulínsflísar og brenndar við 750 gráður. „Án titils“ ÞAU mistök urðu við vfnnslu blaðsins að myndin „Án titils" eftir Þorra Hringsson sem birt- ist með myndlistargagnrýni Braga Ásgeirssonar í blaðinu síðastliðinn þriðjudag sneri vit- laust. Hér birtist myndin rétt og biðjumst við velvirðingar á mistökunum. Sýning Þorra í Gallerí Greip stendur til 2.júlí og er opin alla daga nema mánudaga frá 14-18. „Án TONOST Borgarleikhúsið KAMMERTÓNLEIKAR Paul Hindemith: 8 verk fyrir flautu; Scherzo f. viólu og selló; Das Mariale- ben f. sópran og píanó; Klarinett- kvartett; Die junge Magd f. altrödd, fl., klar. & str.kvartett. Marta G. Halldórsdóttir (S); Anna S. Helga- sóttir (MS); Halfríður Ójafsdóttir, fl., Ármann Helgason, kl.; Órn Magnús- son og Gísli Magnússun, pnó.; Hildi- gunmir Halldórsdóttir & Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðlur; Guðmundur Kristmundsson, vla., Sigurður Hall- dórsson, selló. Borgarleikhúsinu, þriðjudaginn 27. júní. ÞRIÐJU og síðustu kammertónleik- arnir á tónlistarhátíðinni „Mitt auga Ieit tvo annarlega skugga“ í tilefni af 150 og 100 ára afmæli Gabriels Faurés og Pauls Hindemiths fóru fram á Litla sviði Borgarleikhússins á þriðjudagskvöldið var við allgóða aðsókn. Hvað sem þörfum talraddar líð- ur, þá virðist hljómburður sex- hyrnda salar Litla sviðsins, sem minnir á blöndu úr býflugnalirfu- klefa og fundarherbergi fljúgandi disks í Bauhaus-stíl, ekki ljá söng- í kvöld býður hin ís- lenska húsfreyja fólk velkomið til sín í Hlað- varpann. Þóroddur Bjamason fór og fylgd- ist með undirbúningi. „OG HÉR er ég í orði og á borði....og hér er ég á borði og sæng.....en hljótt er allt í auðu iandi, ungböm smá og menn í kör eiga kalt í aumu standi, ekkjur frá sér misstu kjör..minn herra hefur lesið I frægum bókum að á íslandi séu fleiri afturgöngur, skrýmsli og púk- ar heldur en menn...einu sinni fyrir langa löngu var kona sem hét Guð- rún. Hún var heitbundin djákna.... “ Þetta er nokkur brot' úr þeim texta sem manni verður lesinn komi maður í kaffíleikhúsið í Hlaðvarp- anum í kvöld en þá verður frumsýnt leikritið „Ég kem frá öðrum löndum með öll mín ævintýri aftan á mér“ Það er skítug kona uppi á borði i furðulegu samansafni gamalla fata og rauðum Nokia stígvélum sem les yfir manni samansuðu af ýmiskonar texta eftir íslenska höfunda og nýt- ur fulltingis fíðlutónlistar og radda úr útvarpi á sviðinu. Þetta er hús- freyjan á staðnum og vill láta gest- um sínum líða sem best og skemmta þeim með ýmsu sem hún kann. Hún er að skemmta okkur áður en kem- ur að matnum og eftir því sem á líður sýninguna fækkar hún fötum og gerist æ nútímalegri. Sviðið er dekkað borð með textabrotum og eins er stórt tjald á bakvið í sama dúr. íslensk kerling allra tíma „Þetta var upphaflega samansoðið fyrir íslendinga í útlöndum" segja þær Guðrún S. Gísladóttir Ieikkona, Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Þórunn S. Þorgrímsdóttir þegar blaðamaður hitti þær á dögunum í Hlaðvarpanum. „Við fengum styrk frá íslendingafélögunum á Norður- löndunum til að gera þetta og fórum svo í leikferð í desember síðastliðn- um um Noreg, Svíþjóð og Dan- mörku. Guðrún og Þórunn sáu um að setja verkið saman ásamt Illuga Jökulssyni rithöfundi og segja má röddum og hljóðfærum þann stuðn- ing sem æskilegur væri; enn eitt tilefnið til að muna, að hér vantar ekki aðeins hljómsveitarhús, heldur einnig góðan sal undir kammertón- list. Heyrðin er að vísu ekki algalin - hún er skýr og hlutlaus - en ögn meiri endurómur hefði gert sitt til að brúa bilin milli innblásnu augna- blikanna hjá Hindemith, því þess á milli hættir honum stundum til að verða rúgbrauðslegur: þaulunninn að vanda, en svolítið seigur undir tönn. Engu að síður var vissulega vel til þess fundið að rifja upp nokkur kammerverk þessa höfuðtónskálds 20. aldar, því þau hafa verið ótrú- lega lítið flutt hér um slóðir, eða þá alls ekki, eins og hugsanlega mætti lesa á milli lína Jóns Þórar- inssonar í tónleikaskrá um ljóða- flokkinn Die junge Magd, sem þess vegna gæti hér hafa verið frum- fluttur á íslandi, en um það hefur undirr. engar heimildir. Hallfríður Ólafsdóttir lék Átta verk fýrir flautu án undirleiks frá 1927. Þessar örstuttu míníatúmr leiða helzt hugann að japanska ör- ljóðaforminu Haikw, hvert númer eins og lítil náttúrustemmning tengd óvæntri líkingu við mannlega tilfinningu eða speki, og með því að það sé þverskurður af íslenskri menningu síðustu 200 ára, til að minna á ýmislegt bæði gamalt og gott, nýtt og slæmt“ segja þær stöll- ur sleggjumar, eins og þær kalla sig, og hlæja. Guðrún S. Gísladóttir leikur hús- freyjuna, hina íslensku konu allra- tíma, og ber hitann og þungann af sýningunni. „Ég er nú ekki svona gamaldags í klæðnaði alla sýning- una. Ég fækka fötum eftir þvi sem líður á og enda í nútímanum. Ef eitthvað er í skipulagðri tímaröð þá em það fataskiptingar mínar. Það er hver silkihúfan ofan á annarri." Frá öðrum löndum Helga Þórarinsdóttir sér um tónlist- arflutning en hún situr með pípu- hatt gegnt húsfreyjunni alla sýning- una og spilar þjóðlög og litla lag- vakrasta sem ég man eftir að hafa heyrt eftir Hindemith. Hallfríður blés mjög fallega, og af svo mikilli innlifun, að meðfýlgjandi líkams- hreyfíngar jöðruðu framan af við þolfimi. Þeir Guðmundur Krist- mundsson og Sigurður Halldórsson léku Scherzóið fyrir víólu og selló frá 1934 (samið á 3 klukkustund- um!) með allmiklum tilþrifum, en hér eins og í öðru samspili kvölds- ins vakti mesta eftirtekt næmleiki hljóðfæraleikara fyrir samblöndun og fágun á rólegri nótunum; suðræn hrynskerpa virðist ekki íslending- um í blóð borin. Burtséð kannski frá því, að hún útheimtir oft tiltölu- lega meiri samæfingu en annað miðað við heyranlegan árangur. Marta Guðrún söng við undirleik Gísla Magnússonar 6 af hinum 15 ljóðum eftir Rainer Maria Rilke úr flokknum Das Marienleben Op. 27 um Maríu guðsmóður af þokka og með skýrum framburði. Píanótónn Gísla var fagur og studdi söngrödd- ina, svo til fyrirmyndar var, og Marta reyndi af megni að tefla fram þeirri íjölbreytni í söngtóni sem ljóðasöngur útheimtir, en heyrist óþarflega sjaldan hér á landi, m.a. sakir yfirviktar óperuskólunar, þrátt fyrir að lögin lægju oftast fremur ofarlega á tónsviðinu. búta.„ Við frumflytjum nýtt lag eft- ir Jón Ásgeirsson við vísuna Kárína um kátan embættismann, en annars er tónlistin mest þjóðlög." „Ég kem frá öðrum löndum með öll min ævintýri aftan á mér“, er nafn sýningarinnar og segja þær það tilkomið m.a. vegna þess að í henni sé m.a. talað um hugmyndir um uppruna íslendinga, „ég trúi því til dæmis ekki að við séum bara af norskum uppruna" segir Guðrún og bendir á sjálfa sig því til staðfesting- ar, enda hún dökk á brún og brá. í kvöld kl. 19.30 mun húsfreyjan í Hlaðvarpanum bera fram kjötsúpu sína og skemmta gestum hið fyrsta sinni hér á íslandi og er viðbúið að hamagangur hennar við traktering- arnar verði bæði grátbroslegur og hlægilegur en allir eru velkomnir meðan súpan endist. Kvintettinn fyrir klarinett, fiðlu, selló og píanó frá 1938 var áhrifa- mestur í hæga miðkaflanum, en gat annars staðar verkað svolítið slit- inn, þó að tónskáldið hafi þar lent í sama óláni og Rakmaninoff; er engu líkara en að allir kvikmynda- tónsóðar Hollywoods hafí gengið í smiðju Hindemiths í leit að spennu- effektum. Annars var stykkið ágæt- lega leikið, ekki sízt hlutur klarin- ettsins, en hinn ágengi píanóstíll Arnar Magnússonar var á köflum í harðara lagi. Hinn expressjóníski ljóðaflokkur Die junge Magd, sem skilja má á Jóni Þórarinssyni að hafí horfið í skugga Maríuljóðanna, kom á óvart sakir hljómfegurðar. Ef verkið er minna „virt“ en síðarnefndur flokk- ur, er það ekki vegna hugmyndafá- tæktar, því þar úði og grúði af bráð- skemmtilegum tónhugmyndum, svo að tíminn flaug sem vindur væri. Verkið var vel sungið af Önnu Sig- ríði Helgadóttur, utan hvað þýzkur textinn var nokkuð hamlaður af sterkum hreimi. Spilamennska þeirra sexmenninga á flautu, klarinett, fiðlur, viólu og selló skil- aði óvenju upplagðri andagift tón- skáldsins af hrífandi natni. Form við birtuskil í NÝLISTASAFNINU við Vatns- stíg ojpna þrjár sýningar á laugar- dag. I forsal og gryfju sýnir Didda Hjartardóttir Leaman, þar sem hún sýnir olíumálverk og _ teikningar. Didda sýndi síðast á íslandi fyrir tveimur árum, en hún býr og starf- ar í London. Viðfangsefni Diddu á sýningunni á sér rætur í landslagi, þó einkanlega síendurteknum hreyfingum, þar sem form afmást viðbirtuskil. Á palli og í SÚM sal er sýning sem ber yfirskriftina: Peter Schmidt, íslenskt landslag, en þar getur að líta vatnslitamyndir sem enski vatnslitamálarinn Peter Schmidt málaði hér á landi í lok áttunda áratugarins. Peter lést fyrir aldur fram, snemma ársins 1980. Hann hafði víða komið við í list sinni og öðlast töluverða viðurkenningu fyrir verk sín, þegar hann hóf um miðjan átt- unda áratuginn að vinna með vatns- litum. Peter átti samvinnu við tón- listarmanninn og þúsundþjalasmið- inn Brian Eno og prýða verk hans sum plötuumslaga hans. Þeir gáfu einig saman út verkið í setustofu sýnir Þorbjörg Þor- valdsdóttir. Sýningarnar verða opnar dag- lega frá kl. 14-18 og þeim lýkur sunnudaginn 23. júlí. ------» » ♦------ Finn Ziegler á Islandi EINN af þekktustu fiðluleikurum Norðurlanda, Daninn Finn Ziegler er væntanlegur til íslands til að leika á Djasshátíð Eg- ilsstaða og á Hótel Borg í Reykjavík. Finn verður sextugur á þessu ári og er enn í fullu fjöri. Finn Ziegler hefur hljóðritað fjölda platna með mönnum á borð við Niels-Henning, Ole Kock og Axél Riel og hafa þær oft hljómað í út- varpi hérlendis. Tónleikar hans á Egilsstöðum verða á föstudagskvöld en á Hótel Borg á laugardags- og sunudags- kvöld. Með honum í íslandsferðinni leikur tríó Eyþórs Gunnarssonar. Ríkarður Ö. Pálsson íslensk kjötsúpa ÍSLÉNSKA húsfreyjan umvafin íslenska fánanum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.