Morgunblaðið - 29.06.1995, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
gg B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 568-8000
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber.
Frumsýning föstudaginn 14. júlí.
Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 26. júní kl. 15.
Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun-
um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383.
Grant
biðst af-
sökunar
KaÍtiLeikhúsiöl
Vesturgötu 3
í HLAÐVARPANUM
Ég kem frá öðrum löndum
með öll mín ævintýri aftan
a mér " Guórún Gísladóttir tekur
á móti gestum
frumsýning í lcvöld lcl. 19:30
þri 4/7 kl 19:30
Miði m/mat kr. 1.500
Herbergi Veroniku
fös 30/6 kl. 21, sun 2/7 kl. 21
MiSi m/mat kr. 2.000
Jónas Arnason og Keltarnir
lau 1/7 kl. 21, mán 3/7 kl. 21
Miöaverð kr. 1.000
Eldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu H
Miðasala allan sólarhringinn i síma 581-9055
Látbragðsleikarinn
Mick M.
sýnir í dag kl. 17.00
Miðaverð 500 kr.
ÞESSA dagana er um fátt annað
rætt í Hollywood en handtöku
stórstjörnunnar Hughs Grant, sem
sagt var frá í Morgunblaðinu í
gær. Sjarmörinn var handtekinn
eftir að hafa tekið vændiskonu upp
í hvíta BMW bifreið sína og átt
með henni skammvinnan ástar-
fund, sem skömmu seinna var slit-
ið af lögreglunni í Los Angeles.
Vændiskonan, sem er 23 ára og
heitir Divine Brown, var einnig
handtekin. Atvikið var forsíðufrétt
flestra helstu dagblaða í Breta-
veldi og fór „gula pressan“ ekki
mjúkum höndum um leikarann.
Grant má eiga von á allt að
eins árs fangelsisdómi, en lögregl-
an segir að oft séu menn dæmdir
til samfélagsþjónustu fyrir slíka
glæpi. Einnig ætti sú staðreynd
að þetta er fyrsta brot Hughs að
vera honum virt til vægðar.
Allir vita að það er leikur einn
að grilla lambakjöt. Og
nú færist enn meira fjör
í leikinn því nu getur þú
unnið þér inn glæsilegt
gasgrill I skemmtilegum safnleik.
Safnaðu 3 rauðum miðum sem
finna má á öllum grillkjötspökkum
með lambakjötí og sendu í
póstflólf 7300,
127 Reykjavik ásamt
þátttökuseðli sem fæst í
næstu matvöruverslun.
(Sun&eam'
guMjrill Þar með ertu með í potti
og átt möguleika á að vinna
glæsilegt Sunbeam gasgrill. Oregið
er tvisvar sinnum, 10 gasgrill í hvort
sinn. í fyrra skiptið
þann 7. júlí og
í seinna
skiptið þann
11. ágúst.
u
♦cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx3+
FÓLK í FRÉTTUM
Hugh Grant.
Vændiskonan Divine Brown.
3SS S CABUJUMXt
mváe 3*
lAKP*W«jÍ>-
ÍNCLAND
062795 0113 0229
VICE
HAUTHORN
i cun rnNniir.T
Grant, sem næst
sést á hvíta tjald-
inu í Níu mánuð-
um, eða „Nine
Months“, bað
heiminn afsökunar
á framferði sínu.
„Þessi hegðun er
óafsakanleg. Ég
hef sært ástvini
mína og gert
vinnufélögum mín-
um óleik. Orð ná
ekki yfir eftirsjá
mína,“ sagði leik-
arinn eftir atvikið.
Ekki er vitað
hvaða áhrif atvikið hefur á sam-
band Grants við leikkonuna Elísa-
betu Hurley, en hún hefur enga
yfirlýsingu gefíð. Nýlega flutti hún
til Los Angeles, eftir að hafa verið
valin „andlit“ Estee Lauder
snyrtivörufyrirtækisins. Síðastlið-
inn þriðjudag söfnuðust blaða-
menn „gulu pressunnar" fyrir utan
heimili hennar í von um að ná
mynd af henni.
Grant er ekki eini leikarinn sem
lent hefur í hneyksli af þessu tagi.
Ferill ítobs Lowe næstum eyði-
lagðist vegna kynlífshneykslis, þar
sem holdlegir leikir hans við ungar
stúlkur náðust á myndband.
Sérfræðingar í Hollywood eru á
einu máli um að þetta atvik hafi
aðeins tímabundin áhrif á feril
Grants, en hvort það gengur eftir
verður tíminn að leiða í ljós.
HANDTÖKUSKÝRSLA lög-
reglunnar í Los Angeles.
Glæsilegasta par Holly-
wood: Hugh Grant og
Elísabet Hurley.
Nóg að gera hjá Ringo Starr
►BÍTILLINN Ringo Starr hefur samþykkt
að leika í auglýsingu fyrir fyrirtækið
Pizza Hut, þar sem hann biður meðlimi
hljómsveitarinnar The Monkees um að
sameinast á nýjan leik. Fyrrum meðlimir
The Monkees, þeir Davy Jones,
Mickey Dolenz og Peter Tork
leika einnig í auglýsingunni.
Ringo er annars á tón-
leikaferðalagi um heiminn
ásamt hljómsveit sinni,
skipaðri mörgum frægum
rokkhestum, svo sem John
Entwistle úr hljómsveitinni
Who og Billy Preston, sem
lék á orgel með Bítlunum í
gamla daga.
Ringo hefur einnig verið
að spila með eftirlifandi fé-
lögum sínum í Bítlunum, sem
gefa innan skamms út fyrstu
Bítlaplötuna í 25 ár. Það
er því nóg að gera þjá
trommuleikaranum smá-
vaxna þessa dagana.
I Hiá Q,^f)n<//KéM fást fötin
Jakkaföt 4.900-14.900 kr.
Jakkaföt m/vesti 17.900 kr.
Stakirjakkar 2.000-11.900 kr.
Stakarbuxur 1.000- 5.600 kr.
stofnað 19W Andrés,
_ Skólavörðustíg 22A.
Póstkröfuþjónusta Sími 551 8250.
30% afsláttur
á skyrtum, peysum,
höttum og húfum