Morgunblaðið - 29.06.1995, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ .1995
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJÓIMVARPIÐ
17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ast-
hildur Sveinsdóttir. (174)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 DJ|D||J|CC||| ►Ævintýri Tinna
DAIHIALrnl Leyndardómur
einhyrningsins - fyrri hluti (Les
aventures de Tintin) Franskur teikni-
myndaflokkur um blaðamanninn
knáa, Tinna, og hundinn hans,
Tobba, sem rata í æsispennandi æv-
intýri um víða veröld. Áður á
dagskrá 19.2. 1993. (3:39)
19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Mexíkó-
borg (SuperCities) Myndaflokkur um
mannllf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (8:13)
19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (9:10)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 klCTT|P ►Þar sem daglaunin
Hltl 111% duga Heimsókn til ís-
lendinganýlendunnar I Hanstholm á
Jótlandi, en þangað hafa fjölmargir
íslendingar farið síðustu mánuði til
að vinna í flski. Umsjón hefur Óðinn
Jónsson fréttamaður.
21.05 ►Veiðihornið Á fimmtudagskvöld-
um í sumar verða á dagskrá 10 stutt-
ir þættir þar sem hinn landsfrægi
söngvari og stangveiðimaður Pálmi
Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum
og ám vítt og breitt um landið. Með
fylgja fróðleiksmolar um rannsóknir
á fískistofnum, mannlífsmyndir af
árbökkunum og ýmislegt annað sem
tengist veiðimennskunni. Framleið-
andi er Samver hf. (2:10)
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður endursýnd íslensk mynd
frá 1992 sem heitir Spáð í jörðina
og fjallar um eldvirkni og jarð-
skjálfta á íslandi. Ari Trausti Guð-
mundsson jarðfræðingur samdi
handrit og stjómaði upptöku. Fram-
leiðandi er Saga film. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
21.40 Vll|tf||Yyn ►Ferðin hans afa
nVlnMINU (Morfars resa)
Sænsk bíómynd frá 1992. Myndin
gerist árið 1945 og lýsir nokkrum
sólarhringum í lífl 8 ára drengs og
afa hans. Leikstjóri er Staffan Lamm
og aðalhlutverk leika Max von
Sydow, Mai Zetterling, Marika Lag-
ercrantz og Carl Svensson. Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi ungra barna.
- 23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►íþróttaauki Sýnt verður úr leikjum
í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í
knattspymu
23.35 ►Dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Regnbogatjörn
17.55 ►Lísa í Undralandi
18.20 ►Merlin (Merlin and the Crystal
Cave (3:6)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15hJETTID ►Ehott-systur (The
rlL I I In Housc of Eliott III
(8:10)
21.15 ►Seinfeld (6:24)
21.45 IflfllíllVliniD ►Rétt ákvörð-
AvlnminUIH un (Blue Bayou
Jessica er einstæð móðir sem býr
ásamt syni sínum Nick í Los Angel-
es. Pilturinn hefur lent á villigötum
og nú blasir við honum að fara í
fangelsi. Jessica biður dómarann að
gefa sér eitt tækifæri enn til að halda
Nick á beinu brautinni og þegar það
er veitt flytjast mæðginin til New
Orleans þar sem faðir Nicks, Jay, er
lögreglumaðCÍ Jessica hafði vonast
til að faðir Nicks gæti komið vitinu
fyrir hann en feðgamir ná litlu sem
engu sambandi. Jay útvegar Jessicu
vinnu hjá umdæmislögmanni borgar-
innar, Bamey Fontenot, en störf
hennar þar eiga eftir að hafa óvænt-
ar afleiðingar. Aðalhlutverk: Alfre
Woodard, Mario van Peebles, Eliza-
beth Ashley og Roy Thinnes. Leik-
stjóri: Karen Arthur. 1989.
23.15 ►Fótbolti á fimmtudegi
23.40 ►Friðhelgin rofin (Unlawful Entry
Hörkuspennandi mynd um hjón sem
verða fyrir því óláni að brotist er inn
á heimili þeirra og þeirri ógæfu að
lögreglumaður sem kemur á vettvang
verður heltekin af eiginkonunni. Að-
alhlutverk: Kurt Russell, Ray Liotta
og Madeleine Stowe. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★★
1.30 ►Blikur á lofti (The Sheltering Sky
Bandarísk hjón era á ferð um Sahara
eyðimörkina í Norður-Afríku ásamt
vinum sínum. Þau vonast til að ferða-
lagið örvi samband þeirra en þess í
stað leiðir það til ógnvekjandi og
ófyrirsjáanlegra afleiðinga. Aðalhlut-
verk: Debra Winger, John Malkovich
og Campbell Scott. Leikstjóri: Bern-
ardo Bertolucci. 1990. Lokasýning.
Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★
3.45 ►Dagskrárlok
Með aðalhlutverk fara Alfred Woodard, Mario van
Peebles, Elizabeth Ashley og Roy Thinnes.
Rétl ákvörðun
Einstæð móðir
með son á
villigötum
flytur til New
Orleans og
hefur störf hjá
lögmanni
borgarinnar
með óvæntum
afleiðingum
Ferðin
Myndin gerist i
Stokkhólmi
haustið 1945
og segir frá
nokkrum dög-
um í lífi átta ára
drengs og afa
hans, bók-
menntapró-
fessorsins
Símonar
Fromm
STÖÐ 2 kl. 21.45 Jessica býr
ásamt unglingssyni sínum, Nick, I
Los Angeles. Strákurinn hefur lent
á villigötum og nú blasir við honum
að sitja inni í einhvern tíma. Jessica
biður dómarann um að gefa sér
eitt tækifæri enn til að halda Nick
á beinu brautinni. Þegar það leyfi
er veitt pakka mæðginin niður eig-
um sínum og flytjast til New Orl-
eans. Þar býr faðir Nicks sem er
lögreglumaður. Jessica vonast til
að feðgamir nái saman og að barns-
faðir hennar geti komið vitinu fyrir
strákinn. Faðir Nicks útvegar henni
vinnu hjá umdæmislögmanni borg-
arinnar og eiga störf hennar þama
eftir að hafa óvæntar afleiðingar.
hansafa
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Sænska
bíómyndin Ferðin hans afa, sem er
frá 1992, gerist í Stokkhólmi haust-
ið 1945 og segir frá nokkrum dög-
um í lífí Görans, átta ára, og afa
hans, bókmenntaprófessorsins Sím-
onar Fromm. Göran er einmana
barn. Pabbi hans og mamma em
skilin og hvorugt þeirra sýnir hon-
um mikla umhyggju. Þess vegna
verður afi gamli honum sérlega kær
og saman skapa þeir sér sinn eigin
undraheim þar sem hversdagsleg
atvik verða að miklum ævintýrum.
Leikstjóri myndarinnar er Staffan
Lamm og aðalhlutverk leika Max
von Sydow, Mai Zetterling, Marika
Lagercrantz og Carl Svensson.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
eftii 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.15 Dagskrárkynning 9.00 Split Inf-
inity 1992 11.00 A Whale for the
Killing - Part One D 1981, 13.00 Oh,
Hevenly Dog! G 1980 15.00 The
Buttercream Gang Æ 1992, 17.00
Split Infinity Æ 1992 18.30 E! News
Week in Review 19.00 Give Me a
Break, 1993, 21.00 The Young Amer-
icans, 1993 22.45 Once a Thief G
1991, 0.35 Flirting, 1990 2.10 Pretty
Poison G 1968, Anthony Perkins 3.40
The Buttercream Gang, 1992.
SKY OIME
5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck
5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs
Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00
Jayce and the Wheeled Warriors 6.30
Teenage Mutant Hero Turtles 7.00
The M.M. Power Rangers 7.30 Block-
busters 8.00 Oprah Winfrey 9.00
Concentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50
The DJ Kat Show 14.55 Teenage
Mutant Hero Turtles 15.30 The M.M.
Power Rangers 16.00 Beverly Hills
90210 17.00 Spellbound 17.30 Fam-
ily Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH
19.00 Highlander 20.00 The New
Untouchables 21.00 Quantum Leap
22.00 David Letterman 22.50 Some-
thing is Out There 23.45 The Unto-
uchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix
Long Play
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.30 Extreme Games
8.30 Körfubolti 9.30 Kappakstur
10.30Mótorhjólakeppni 11.00Form-
ula 1 11.30 Eurofun 12.00 Fjallahjól
13.00 Fijálsíþróttir 14.30 Fótbolti
15.30 Extreme Games 16.30Super-
bike 17.30 Fréttir 18.00 Combat
Sports 19.00 Fjölbragðaglíma 20.00
Hnefaleikar 21.00Keirin 22.00 Golf
23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok.
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif-
ur Þórarinsson og Trausti Þór
Sverrisson. 7.45 Daglegt mál.
Haraldur Bessason flytur þátt-
inn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi
úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir
á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali
og tónum. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
Viðar H. Eiríksson les (19).
9.50 Morgunleikfimi méð Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10,03 yeðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Verk eftir
Pjotr Tsjaíkofskij.
— Fiðlukonsert f D-dúr ópus 35.
Gidon Kremer leikur með Fíi-
harmóniusveitinni í Berlín; Lorin
Maazel stjórnar.
— Andante cantabile úr strengja-
kvartett ópus.
11. Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur; James Judd stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Amardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Miðdegistónleikar.
— Vinsæl ensk sönglög frá 19.
öld. Michael Goldthorpe syngur
og Iain Ledingham leikur á
píanó. ■
— Lög eftir ýmsa höfunda. Steph-
en Hough leikur á píanó.
14.03 Útvarpssagan, Keimur af
sumri eftir Indriða G. Þorsteins-
son. Guðni Kolbeinsson les
þriðja lestur.
14.30 Leitin að betri samskiptum.
Lokaþáttur. Umsjón: Þórann
Helgadóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Sinfónía númer 5 í D-dúr eftir
Dmitri Sjostakovitsj Fílharmón-
íusveitin í Beriin leikur; Semyon
Bychkov stjómar.
17.52 Daglegt mál. Haraldur
Bessason flytur þáttinn.
18.03 Djass á spássiunni. Umsjón:
Gunnar Gunnarsson.
18.30 Allrahanda. Errol Garner
léikur lög eftir Gershwin og
Kem.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veðurfr.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt . Bamalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá tónleikum Sænska útvarps-
ins síðasta haust.
— Prelúdía eftir Claude Debussy.
— Schéhérazade eftir Maurice Ra-
vel.
— Sex söngvar ópus 13 eftir Alex-
ander von Zemlinskíj
— Þrjú hljómsveitarverk ópus 13
eftir Alban Berg. Anne Sofie von
Otter syngur með Sænsku út-
varpshljómsveitinni; Esa-Pekka
Salonen stjómar. Umsjón: Elísa-
bet Indra Ragnarsdóttir.
21.30 Lesið í landið neðra. 1. þátt-
ur: Upphaf ástralskra bók-
mennta. Umsjón: Rúnar Helgi
Vignisson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir
flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas
eftir Nikos Kasantsakís. Þorgeir
Þorgeirson les 19. lestur þýðing-
ar sinnar.
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá Frétt-
ir ú Rús 1 og Rús 2 kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga-
son og Leifur Hauksson. Erla Sig-
urðardóttir talar frá Kaupmanna-
höfn. 9.03 Halló ísland. Magnús
R. Einarsson. 10.00 Halló ísland.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45
Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Sniglabandið í góðu
skapi. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.00 Iþróttarásin
22.10 í sambandi. Guðmundur R.
Guðmundsson og Hallfríður Þórar-
insdóttir. 23.00 Létt músik á síð-
degi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sum-
arnætur Margrét Blöndal. 1.00
Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns
Siguijónssonar. 4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Dinu Washington.
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregr.ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist-
ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05
Sigurður Ragnarsson og Haraldur
Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer
Helgason. 16.00 Valdís Gunnars-
dóttir og Anna Björk Birgisdóttir.
18.00 Gullmolar. 20.00 ívar Guð-
mundsson. 1.00 Næturvaktin.
Frúttir ú haila timanum frú kl. 7-18
og kl. 19.19, frúttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrúttafrúttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00
Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar
Róbertsson. 16.00 Jóhannes
Högnason. 19.00 Ókynntir tónar.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End-
urtekin dagskrá frá deginum. Frútt-
ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00. '
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn
Benediktsson. 18.00 Helgi Már
Bjarnason. 21.00 Górilla.
Útvorp Hafnarf jöröur
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.