Morgunblaðið - 29.06.1995, Side 55

Morgunblaðið - 29.06.1995, Side 55
( MORGUNBLAÐIÐ_____________________________________________________________FIMMTUDÁGUR 29. JÚNÍ 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 29. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.13 0,5 7.15 3,4 13.19 0,4 19.31 3,8 3.00 13.20 23.55 14.41 ÍSAFJÖRÐUR 3.16 0,3 9.03 1,8 15.16 0,3 21.17 2,1 13.36 14.47 SIGLUFJÖRÐUR 5.34 °r1 11.53 1,1 17.31 0,2 23.48 1,2 . 13.18 14.29 DJÚPIVOGUR 4.20 1,8 10.28 0,3 16.44 2,0 22.59 0,4 2.32 13.07 23.40 14.13 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morflunblaðið/Siómælinnar ístands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning n Skúrir • Slydda Slydduél %%% : Snjókoma SJ Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn synir vind- _____ stefnu og fjöðrin 135 vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. * Þoka Súld Yfirlit á hádegi í gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir á landinu er nú greiðfærir. Víða er nú unnið að lagningu bundins slitlags og eru vegfarendur beðnir að stilla hraða þar í hóf og aka samkvæmt merkingum til að forðast skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Þannig er nú orðið fært í Laka og í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu og þá eru Uxahryggir orðnir færir. Austanlands er orðið fært í Kverkfjöll. í lok vikunnar er gert ráð fyr- ir að fært verði um Kjalveg, Kaldadal og í Herðubreiðarlindir. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 18 skýjaö Glasgow 26 hálfskýjað Reykjavík 10 alskýjað Hamborg 26 lóttskýjað Bergen 17 iéttskýjaö London 26 lóttskýjað Helsinki 19 skýjaö Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Narssarssuaq 11 alskýjað Madríd vantar Nuuk 11 hálfskýjað Malaga 29 mistur Ósló 10 skýjað Mallorca 28 lóttskýjað Stokkhólmur 24 skýjað Montroal 18 heiöskírt Þórshöfn 14 léttskýjað NewYork 14 skýjað Algarve 24 lóttskýjað Orlando 26 þokumóða Amsterdam 27 léttskýjað París 29 léttskýjað Barcelona 24 mistur Madeira 21 skýjað Berlín 22 skýjað Róm 27 lóttskýjað Chicago vantar Vín 22 léttskýjað Feneyjar 28 lóttskýjað Washington 18 súld Frankfurt 26 lóttskýjað Winnipeg 18 Mistur VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 500 km suður af landinu er 1.031 mb. hæð sem fer heldur minnkandi og þokast vestur. Milli Svalbarða og Noregs er 994 mb. lægð sem hreyfist aust-suð-austur. Spá: Hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Skýj- að með köflum og sums staðar dálítil súld við vesturströndina og á annesjum norðanlands, einkum um morguninn en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti verður á bilinu 6-18 stig, hlýj- ast suðaustanlands en kaldast á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi verður hæg norðvestlæg átt og skýjað með köflum við vesturströndina en annars bjart veður. Hiti verður á bilinu 7-20 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast í innsveit- um austanlands. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Noreg fer til ASA, en hæðin suður af landinu þokast hægt til vesturs. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skrölt, 4 hríð, 7 mjúk- um, 8 stirðleiki, 9 hagn- að, 11 ýlfra, 13 fall, 14 langar til, 15 maður, 17 mergð, 20 töf, 22 hæn- ur, 23 Asiuland, 24 lof- ar, 25 aflaga. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 kvendýr, 3 fá af sér, 4 fjöl, 5 skrökvar, 6 lítilfjörleg- an, 10 hroki, 12 kraft- ur, 13 skar, 15 málmur, 16 skrifum, 18 tjónið, 19 ljúka, 20 ósoðinn, 21 kosning. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 munntóbak, 8 náleg, 9 álfar, 10 lin, 11 renni, 13 særir, 15 skens, 18 störf, 21 kæn, 22 fögru, 23 aflar, 24 handfangs. Lóðrétt:- 2 uglan, 3 nagli, 4 óláns, 5 arfur, 6 snær, 7 hrár, 12 nón, 14 ætt, 15 sófi, 16 eigra, 17 skuld, 18 snaga, 19 öflug, 20 forn. í dag er fimmtudagur 29. júní, 180. dagur ársins 1995. Péturs- messa og Páls. Orð dagsins er: Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann. (Lúk. 10, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Detti- foss Ottó N. Þorláks- son fór á veiðar í gær- kvöldi. Þá fóru út Pa- amiut, Jakob Kosan og farþegaskipið Maxím Gorkí. Hollenska flutn- ingaskipið Ikiena lá fyrir utan en lagðist að bryggju í gærkvöld og mun losa mikið af korni. Þemey kom og fór aft- ur vegna bilaðra veiðar- færa. Kyndill, Mæli- fell, Laxfoss, Dettifoss og Reykjafoss eru inn- lyksa vegna verkfalls. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór þýski togarinn Bootes á veiðar. Konst- ansa fór frá Hafnarfirði til Straumsvíkur til lest- unar á áli. Þá kom flutn- ingaskipið ms. Uno í gær til lestunar og Stapafell kom af strönd. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu að ráðuneytið hafí í febrúar sl. viðurkennt skv. 12. gr. laga nr. 18/1975 um trúfélög, söfnuðinn Klettinn, kristið samfé- lag, til skráningar sem trúfélag. Jafnframt hef- ur Jón Þór Eyjólfsson, verið viðurkenndur sem forstöðumaður trúfé- lagsins. Fréttir í dag, 29. júní, er Pét- ursmessa og Páls og segir í Sögu Daganna að þá sé „sameiginlegur messudagur postulanna Péturs og Páls, þó eink- um helgaður Pétri og aðalmessa. hans. Aðrar Pétursmessur eru Pét- ursmessa á langaföstu 22. febrúar og banda- dagur 1. ágúst, en aðal- messa Páls er 25. jan- úar, og minningarhátíð 30. júní, daginn eftir þennan. Messudagurinn var upphafsdagur al- þingis frá 13. öld til 1700.“ Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag á Vesturgötu kl. 10 og á Kambsvegi kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Hópur Önnu og Stefáns mætir í fyrsta æfingatí- mann í boccia f dag kl. 10.30. Fólk þarf að skrá sig í æfingatíma í Gjá- bakka ef það vill leika boccia. Síminn í Gjá- bakka er 554-3400. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Á morgun föstudag verður skemmtun kl. 14. Skemmtiatriði, dans og kaffiveitingar. Allir 67 ára og eldri eru vel- komnir. Hraunbær 105, félags- starf aldraðra. 1 dag er vinnustofa opin frá kl. 9-16. Kl. 14 verður spil- uð félagsvist. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Unglinga- hljómsveit frá Asker, vinabæjar Garðabæjar í Noregi, leikur á Garðat- orgi í dag kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids í Risinu í dag kl. 13. Læknaráð Landspítal- ans stendur fyrir fræðslufundi í dag kl. 13 í Eirbergi, á Land- spítalalóð. Níels Dungal flytur fyririestur um Chemobyl o’g krabba í skjaldkirtli (Chemobyl and Thyroid Cancer). Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og em allir velkomnir. Félag nýrra íslend- inga. Samvemstund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring og em allir velkomnir. Laugarneskirlya. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.