Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 9 FRETTIR Aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra • HALLDÓR Ásgrímsson, utan- ríkisráðherra, hefur frá og með 1. júlí ráðið sér aðstoðarmann, Hilmar Þór Hilmarsson. Hilmar lauk cand. econ, prófi í hag- fræði frá Háskóla íslands vorið 1987, M.A. prófií hagfræði frá New York .University haustið 1989 og sérfræðiprófi í al- þjóðahagfræði og alþjóðaviðskiptum frá sama skóla misseri síðar. Hann lauk doktors- prófi í þróunarhagfræði og opin- berri stjórnsýslufræði frá „The American University" í Washington D.C. í desember 1992. Hilmar hefur síðan í júní 1990 starf- að í höfuðstöðvum Alþjóðabankans í Washington fyrst við rannsóknir en sl. tvö ár sem hagfræðingur og verkefnisstjóri. PARTAR Kaplahrauni 11, s. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla: Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Ert þú að fara í ferðalag? tr , Stretsbuxurnar komnar, stærbir 38-50 3 skálmalengdir í hverri stærö. Margir litir. Eiðistorgi 13, 2. hæð, Ný föt á útsöluslánum. yfir torginu, Ath. lokað á laugardögþim í sumar. sími 552-3970. UTSALA-UTSALA 10-40% afsláttur TE8S neðsl við Dunhaga sími 562-2230 Opið virka daga kl 9-18, laugardaga kl. 10-14 Morgunblabið fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Ný sending af gallabuxum Auk þess 20% afsláttur af öllum bolum þessa vikuna. Suðurlandsbraut 52, (bláu húsin v/Faxafen), fyrir frjálslega vaxnar konur sími 588-3800. - kjarni málsins! Nýtt útbob ríkissj óbs mi&vikudaginn 5. júlí Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 og 12 mánaba, 13. fl. 1995 Útgáfudagur: 7. júlí 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánubir Gjalddagar: 6. október 1995, 5. janúar 1996, 5. júlí 1996 Einingar bréfa: 500.000 (3ja mánaba víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verba skrábir á Verbbréfaþingi íslands Vibskiptavaki: Seblabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verba seldir meb tilbobsfyrirkomulagi. Abilum ab Verbbréfaþingi íslands, sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóbir og Þjónustumiðstöð ríkisverbbréfa, gefst kostur á ab gera tilbob í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aörir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisvíxla eru livattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þelm liggja frammi útbobsgögn, auk þess sern þeir annast tilboðsgerb og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því ab 7. júlí er gjalddagi á 7. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. apríl 1995 og 13. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 8. júlí 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 5. júlí. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. É6 VtSSt EKKl AÐ ÞO HEFÐtR AhoöaA 3ARÐFRÆÐI! fi WJX II ' \ ISLENSKIR TANNFRÆÐINGAR Bílar - innflutningur — Nýir bílar 1 aí Grand Cherokee Pickup Nýi Blazerinn Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. Getum lánað alft að 80% af kaupverði. Suzuki-jeppar EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi- simi 55-77-200. Post-it ...gulu minnismiðarnir sem tolla og tolla og tolla á meðan eftirlíkingarnar detta af. Fást í ritfanga- og bókaverslunum. | UPPrunalegUguiu m/ðarnir ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.