Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Eystra- saltsríkin og NATÓ ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í forystugrein að íslendingar eigi að tala máli Eystrasaltsþjóðanna innan NATÓ og leggja til að þeim verði veitt full aðild að þeim samtökum. Ógeidd skuld Alþýðublaðið segir í forystu- grein: „Hrammur Sovétsins kramdi til ólífis sjálfstæði þriggja smá- þjóða við Eystrasalt þegar her- ir Stalíns tóku Eistland, Lett- land og Litháen herskildi árið 1940, og innlimuðu í heimsveldi kommúnismans. Frelsi þriggja smáþjóða var fórnað í augsýn heimsins, án þess að nokkur hreyfði legg eða lið. Allar göt- ur síðan hafa borgarar hins frjálsa heims átt ógreidda skuld gagnvart Eystrasalts- þjóðunum þremur. Hrun Sovétríkjanna 1991 leysti þjóðirnar þrjár úr hálfr- ar aldar ánauð. Það var hlut- skipti íslendinga, undir forystu Jóns Baldvins Hannibalssonar þáverandi utanríkisráðherra, að bijóta ísinn og veita þeim fyrstir þjóða formlega viður- kenningu. En þrátt fyrir að kalda stríðinu sé lokið er sjálf- stæði Letta, Eistlendinga og Litháa ekki tryggt til frambúð- ar. Margt bendir til þess að viðsjár á alþjóðavettvangi geti stofnað frelsi þeirra í hættu fyrr en margan grunar. Þannig einkennist sljórnmálaástandið í Rússlandi af vaxandi óstöðug- leika. Þjóðernissinnaðra við- horfa gætir í auknum mæii í utanríkisstefnu Rússa og hroki herraþjóðarinnar hefur aftur skotið upp kolli í viðskiptum þeirra við aðrar þjóðir. Sem dæmi um það má nefna fram- komu Rússa í Tsjetsjníu, af- stöðu þeirra til stríðsins í Bos- níur...“ Bezta vörnin „Aðild að Nató og Vestur-Evr- ópusambandinu hefði í för með sér að ekki væri hægt að taka þjóðirnar herskildi á nýjan leik án þess að það jafngilti árás á þær þjóðir sem eiga aðild að Nató. Á betri vörn er því ein- faldlega ekki völ. Það er hins- vegar ljóst að þjóðirnar þijár eiga enn langt í land með að fá aðild að varnarbandalögun- um tveimur. Ástæðan er fyrst og fremst tvílræði Bandaríkj- anna, sem fylgja óljósri utan- ríkisstefnu og leggjast í raun gegn stækkun NATÓ til aust- urs, að því er virðist af ótta við að veikja stöðu Jeltsíns og svokallaðra lýðræðisafla í Rússlandi... Sjálfsákvörðun- arréttur þjóða er eitt af megin- stefum hins vestræna lýðræðis. Eistland Lettland og Litháen vijja fá aðild að að NATÓ og V-Evrópusambandinu.. .Við eigum að tala máli þeirra og leggja til að þeim verði veitt full aðild. Þjóðir eiga sjálfar að ráða eigin framtíð." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 30. júní til 6. júlí að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.________________________ GKAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga ki. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eflir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPtTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112.______________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÓF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma- deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á heilsu- gæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARN AMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fynr fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Kiapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu allavirkadagakl. 13-17. Síminner 562-0690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 551-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1- 8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVIKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30-15. Sími 581-2833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14,eropin allavirkadagafrákl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780.__________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 568-8620._______________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sfma 568-0790.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. * OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig em fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012.__________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s. 562-1414.________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537._____________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFÚRLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 561-6262._____________________________ SÍM AÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer: 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868^62-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUK GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið ki. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegj 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.__________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar- að kl. 20-23. ._______________________ SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30._______________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.__ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNAKHEIMILI. Heimsókn- artími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).___________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl 15-16 og kl. 19-20._____________________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI IIAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30._____________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ________________ VÍFILSSTAÐASPItALI; KI. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heílsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á barna- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana- vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá ki. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingdioltsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfr, eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 562-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannbotg 3^s7 Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fiistud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl, 10-17, laugard. kl. 10-17.______ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGDASAFN IIAFNARFJARDAR: Sk vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl, 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf- sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helgar kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Stmi 431-11255._____________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.__________________________ KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands — Iláskólabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga kl. 13-17. íjóðdeild og handritadeild verða lokaðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsimi 563-5615._____________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Lokað vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins vegar opið. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fímmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriíjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu ‘ 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, eropið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S, 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443._______________ ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opid alla tlaga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23._______________________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 11-20. Frá 20. júnf til 10. ágúst er einnig opið á þriíjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. ______________________________ NÁTTÚRUGRII’ASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. FRÉTTIR Kvöldganga um Viðey KVÖLDGANGA á þriðjudagskvöld- um er fastur liður í sumardag- skránni í Viðey. í kvöld verður gengið um Austureyna. Gengið verður austur á Sund- bakka og hann skoðaður. Komið verður við í skólahúsinu sem þar er. Þar er nú ljósmyndasýning frá lífi og starfi fólksins á Sundbakka fyrr á árum. Af Sundbakka verður gengið með suðurströndinni heim að Viðeyjarstofu. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30. Gönguferðin tekur rúmlega einn og hálfan tíma. Nauðsynlegt er að vera vel búinn til fótanna. -----» ------- Mikil aðsókn að hússtjórnar- námskeiðum HÚ SSTJ ÓRNARSKÓLANUM í Reykjavík var slitið 27. maí. Skólinn hefur verið rekinn þannig undanfar- in ár að á haustönn hafa verið hald- in námskeið í fatasaumi, mat- reiðslu, útsaum og vefnaði. Þessi námskeið hafa staðið mislengi frá einum degi upp í sjö vikur. Á vorönn er rekin hússtjórnar- deild i fimm mánuði og geta 16 nemendur fengið inni á heimavist. Vegna mikillar aðsóknar að hús- stjórnardeildinni hefur verið ákveð- ið að reka hana líka á haustönn en námskeiðin verða áfram eftir því sem húsrúm gefur tilefni til. -----» ♦ » ■ MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Is- lands á heilsugæslustöðinni á Isafirði dagana 14. og 15. júlí og á heilsugæslustöðvunumn á Flat- eyri og Þingeyri 16. júlí. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Tekið er á móti tímapöntunum hjá við- komandi heilsugæslustöðvum. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundhöll Hafnarfíarðar. Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið mánu daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555.___________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8—17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Ixiugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30.______________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla dago frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. GriIIið er opið frá kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðskálanum er opin kl. 12-17. SORPA ~~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.