Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ félagi Reykjavíkur og sýndi því mikinn áhuga þegar annar okkar fékk þá bakteríu og hvatti til dáða. Það er erfitt að minnast ðmmu án þess að minnast afa í sömu andrá, því þau voru það samrýmd og samhent. Hún amma Sólveig er dáin. Við bræðurnir kveðjum hana með mikl- um söknuði en við munum búa að minningum um kjarkmikla kjarna- konu. Það er okkur líka fró að vita að nú eru amma og afi aftur saman á ný. Guð blessi þig, elsku amma Sól- veig. Jón Páll og Eysteinn Þegar ég minnist Sólveigar Eyj- ólfsdóttur, þá minnist ég góðrar grannkonu í þessara orða bestu merkingu. Kynni okkar Sólveigar eru orðin býsna löng, en þau hófust löngu fyrir mitt minni. Það var á árinu 1934, að margar ungar fj'ölskyldur fluttu í nýbyggð hús Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur á reit sem afmarkast af Hringbraut, Sólvallagötu, Vest- urvallagötu og Bræðraborgarstíg. Meðal þessara fjölskyldna voru þau Sólveig Eyjólfsdóttir og maður hennar Eysteinn Jónsson, sem fluttu inn í hús sitt við Ásvallagötu 67, með fyrsta barn sitt Sigríði, sem þá var eins árs. Með þeim fluttu foreldrar Eysteins, þau Sigríður Hansdóttir Beck og séra Jón Finns- son og áttu þau heimili þar til ævi- loka. I hiísið við hliðina, að Bræðra- borgarstíg 52, fluttu foreldrar mínir með tvær dætur, aðra nýfædda, og undirritaða sem þá var eins árs eins og dóttir Sólveigar. Þær Sólveig og móðir mín sögðust hafa látið okkur Siggu út í sandhrúgu sem var á lóðarmörkum og þannig hófust kynni þessara tveggja fjölskyldna. Einhvern veginn varð það svo að þessi tvenn hjón fylgdust að næstu árin í barneignum. í apríl 1935 fæddist Eyjólfur sonur Sólveigar og hann varð vinur Búbbu systur minnar. í desember 1936 fæddist Þór bróðir minn og í janúar 1937 Jón sonur Sólveigar og þeir urðu vinir. Yngsti bróðir minn, Þorbergur fæddist í mars 1939 og í apríl 1940 fæddist Þorbergur, fjórða barn þeirra Sólveigar og Eysteins. Öll þessi átta börn urðu vinir og léku sér saman. Við gengum inn og út hvort hjá öðru og alltaf fannst mér við systkinin vera velkomin á heim- ili Sólveigar og þau systkinin böm hennar velkomin á heimili móður minnar. Síðar eignuðust þau Sólveig og Eysteinn tvö börn til viðbótar, þau Ólöfu Steinunni í september 1947 og Finn í apríi 1952. í minni fjölskyldu voru ekki bílar, en við fórum samt í bíltúra, sem á þessum tíma var mjög spennandi. Bíltúrar bernsku minnar voru með þeim Sólveigu og Eysteini. Mér er eiginlega óskiljanlegt hve mörgum bömum var hægt að koma fyrir í bíl þeirra, en þeim hjónum virðist hafa verið framandi að skilja okkur eftir, þegar átti að gera eitthvað sem börnum þótti skemmtilegt. Þar fyrir utan fengum við Sigga stundum að fara í lengri ferðir með Eysteini þegar hann var að fara á fundi út á land og eru mér ógleymanlegar ferðir vestur á Snæfellsnes og ekki síður yndisleg ferð til Akureyrar. Það að ferðast um landið með Ey- steini var mjög skemmtiiegt og fræðandi, enda þótt okkur þætti stundum einum of um alla þessa fræðslu og svo var hann að spyija okkur útúr, aðallega um íslendinga- sögur og þótti held ég oft lítið til um þekkingu okkar. Það eina sem ég man, að fundið var að samskiptum okkar barnanna var, að girðingin á milli húsanna var alltaf að bila, því við klifruðum alltaf yfir í stað þess að ganga út eftir stétt og svo töluverða vega- lengd, að því er okkur fannst, fyrir hornið á Bræðraborgarstíg og Ás- vallagötu og inn aðra stétt, eins og okkur var sagt að gera. Þetta end- aði svo, að girðingin var tekin nið- ur, beðið á lóðarmörkum breikkað og þar gróðursett tré. Einhvern veg- inn var það svo að á vissum stað Sjá næstu síðu FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 31 Tölvur fyrir fólkið í landinu! Tölvur Grensásvegi 3 • Sími 588-5900 • Fax 588-5905 Opið 12.00 - 20.00 alla virka daga og 12.00 - 16.00 á laugardögum. Kæri lesandi! Það þarf enga útsölu til. Við erum einfaldlega ódýrastir. Stærsta búðin - besta verðið. Sendum í póstkröfu um iand allt! Packard Bell 9502 margmiðlunartölvan! 486 DX / 66 MHz • 4 MB innra minni • Local-Bus • 520 MB harður diskur • 16 bita hljóðkort • Hljóðnemi • 2 hátalarar • Geisladrif (2x) • Lyklaborð • Mús • Navigator-hugbúnaður* DOS 6.2 • Windows • Organiser • 7 geisladiskar stútfullir af forritum (c.a. 4,5 Gígabæt) T.d.: Works, Encarta, 3D-Body, Under Sea, matreiðsluforrit, + fjöldi leikja og hugbúnaðar, Cyberia, Speed og margt fl. •14" S-VGA litaskjár (áfastir hátalarar). á aðeins: -.j. Xr. 124.900 c Packard Bell 9503 margmiðlunartölvan! Sama tölva (sömu fylgihlutir) en með: • 8 MB innra minni • Geisladrif (4x) á aðeins: Kr. 149.900 Packard Bell er einn af stærstu tölvu- framleiðendunum í heiminum (mest seldu tölvurnar i U.S.A). Flottar og góðar tölvur, ótrúlega einfaldar í notkun. Komdu við hjá okkur og leyfðu sölumönnum okkar að sýna þér Navigatorhugbúnaðinn (aðeins fáanlegur i Packard Bell tölvum) og öll hin forritin sem fylgja með í kaupbæti. Sjón er sögu ríkari! • Targa X - 486 DX2 / 80 MHz 114.800 8 MB. 3,5" drif. 428 MB haröur diskur. Lyklaborð. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viðbótarverð úr 14" skjá í 15" aðeins kr. 8.000,-. • Targa II- Pentium / 75 MHz 149.900 8 MB. 3,5" drif. 428 MB haröur diskur. Lyklaborð. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viðbótarverð úr 14" skjá í 15“ aðeins kr. 8.000,-. • Targa II- Pentium / 90 MHz 164.900 8 MB. 3,5“ drif. 428 MB harður diskur. Lyklaborð. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viðbótarverö úr 14" skjá í 15" aðeins kr. 8.000,-. • 486 DX tölvur með öllu tilheyrandi + geisladrifi frá kr.: 84.900 Ótrúlegt.... en sattl FISTOLVUR - FERDAT • InnovACE HB 310DX / 66 MHz 119.900 486 DX / 66 MHz. 4 MB. 3,5" drif. 260 MB harður diskur. Grátóna skjár. Tilboö sem fer alveg með þig! • InnovACE HB 320DX / 66 MHz 149.000 486 DX / 66 MHz. 4 MB. 3,5" drif. 340 MB harður diskur. Litaskjár. Hór á ótrúlegu tilboði. Fá eintök! • Peacock 14" S-VGA Multifrequenzy litaskjár 19.000 • Targa 14" S-VGA litaskjár 19.000 • Targa 15" S-VGA litaskjár 27.000 • NEC 15" Multisync litaskjár 39.900 • Targa 17" S-VGA litaskjár 59.900 HARUIR DISKAR • Seagate 210 MB IDE • Conner 425 MB IDE • Conner 545 MB IDE I • Conner 850 MB IDE • *Conner 1,2 GB IDE m • 1 MB minni • 4 MB minni 72 pinna • 4 MB minni 30 pinna • 8 MB minni 72 pinna 10.000 15.600 17.900 24.900 37.000 4.300 14.900 15.500 31.000 MARGMIÐLUN [multi-mediaJ HUGBÚNADUR • Special Edition I geisladrif (4x) m/ 7 CD 19.900 • Special Edition II geisladrif (4x) m/ 7 CD 24.900 • Mitsumi FX400 geisladrif (4x) IDE 17.900/18.900 • Sound-Blaster 16 bita hljóðkort 6.900 • Sony geisladrif (2x) IDE Enhanced 9.900 • Chinon geisladrif (4x) IDE 16.900 • Mozart 16 bita hljóðkort 6.900 • Mozart 16 bita Wavetable hljóðkort 9.900 • Hátalarar 3,5W MLI PMP 1.900 • Hátalarar 10W Trust SP-681 f. hljóðkort 2.800 • Hátalarar 12W Trust DC-691 f. hljóðkort 3.700 • Hátalarar 25W Trust SP-690 f. hljóðkort 5.300 • Hátalarar 80W Trust AT-75 f. hljóðkort 8.900 • Video Galaxy Gamma (NTSC-tengi) 17.900 • Screamer Super Edition margmiðlunarpakki 27.900 • Screamer Ultra Edition margmiðlunarpakki 33.900 • Stýripinni Warrior 5 1.600 • Stýripinni Python 5 1.700 • PC-útvarp (utanáliggjandi) m/FM fyrir hljóökort 1.100 STYRISPJOLD • IDE stýrispjald • Parallelkort (1P) 16 bita • Adaptec AT í SCSI stýrispjald • Adaptec PCI Fast-SCSI-2 • Adaptec EZ SCSI hugbúnaður • Serial-kort (2S) 16 bita • Leikjakort 2G 286 / 386 / 486 SKJAKORT • ISA 5422 skjákort m/Cirrus • PCI 5434 skjákort m/Cirrus • H5428 Local-Bus skjákort 1MB NETSPJOLD • PRO FLASH 16 bita TP/BNC netspjald • PRO FLASH 16 bita TP netspjald m RGJORVAR • Intel CPU 486DX 33 MHz • Overdrive 486DX 50 MHz (án socket) • Overdrive 486DX2 66 MHz (án socket) • Overdrive 486DX2 66 MHz (með socket) 3.600 2.200 18.000 21.900 6.900 4.900 2.300 6.900 11.000 9.900 7.900 6.900 10.000 12.700 15.900 16.900 TtBlvuborð á hjólum með lykla- borðsskúffu á aðeins 12.900 kr. YMSIR TOLUUHLUTIR • Disklingadrif 3,5" 1.44 MB • Disklingadrif 5,25" 1.2 MB • Lyklaborð, 102 hnappar. • Lyklaborðskúffa undir borð • Mús, Serial 9 pin. 3ja hnappa • Peacock mús • Sicos mús, Serial 9 pin. 3ja hnappa • Tölvukassi / smáturn 200W • Tölvukassi / stór tum 250W • Tölvukassi / Desktop 200W • Tölvuborð • Músaskottbr. PS/2 mini DIN í 9p/kall • Kynskiptir 9p/hann 25p/hún 3m. • Prentarakapall Parallel 3m. • Módemkapall 25p/hann 9p/hún 3m. • InterLink Adapter • Móðurborö 486 DX — • Megahertz PCMCIA 14.400 bps. mótald • GVC innbyggt 14.400 bps. mótald • GVC utanáliggjandi 14.400 bps. mótald • GVC innbyggt 28.800 bps. mótald •T3VC utanáliggjandi 28.800 bps. mótald 3.900 4.900 2.200 4.850 1.100 2.900 1.400 5.300 12.900 6.300 12.900 400 400 790 750 800 10.900 29.000 11.900 12.900 22.900 23.900 Ókeypis INTERNET-tenging fylgir hveriu nýju mótaldi! • Microsoft Access 2.0 14.900 • Word Cross Platform 6.0 + Gluggapúki 18.900 • Microsoft Office f. Windows v4.2 34.900 • Publisher f. Windows v.2.00 10.900 Microsoft Home serían á dúndur verði! LEIKIR - FRÆÐSLUEFNI Efnl í veröflokki kr. 1.900: • 4 Pack Boundle • Indycar • Mayo Clinic Family Doctor • Seawolf • World Atlas* Michael Jordan in Flight • • Physcotron • Shadow Caster • Wing Commander II • Colonisation • Dawn Patrol • Dream Web • Star Trek • U.F.O Enemy Unknown • Wild Blue Yonder • System Shock • Tornado • Zeppelin • Blown Away. Efni í verðflokki kr. 2.900: • Cyberia • Myst • Nova Storm • Quarantine • Football Glory • Challenge Pack CD • Campaign • Super Karts • Soccer Super/Ball CD • Decent • Body Works 3.0 (box) • Syndicate Plus áannaðhundraðtitlará geisladiskumáfrábæru verði. Nlikið úrval af f jölbreyttu ef ni. Leikír og fræðsluefni Efni í verðflokki kr. 4.900: • The Ultimate Human Body • Under a Killing Moon • Magic Carpet • Cinemania CD-ROM 1995 • Ancients Lands CD • Dangerous Creatures CD • Dark Forces • Full Throttle • Daedalus Encounter • NBA Live '95 Langarbigaðfljúga? Nýjustuflughermarnir til sýnisogprúfunar. Komduíheimsókn! Viðskiptavinir athugið: Nýir tltlar á hverjum degi. Allt það nýjasta í gagnvirkum leikjum og fræösluefni. PRENTARAR • HP DeskJet 520 prentari 23.900 • HP DeskJet 320 m/litahylki + matara 29.900 • Epson Stylus Color litaprentari 59.900 • OKI Laserline 400ex 42.800 • OKI 320 9 nála prentari 59.900 PRENTARA-DUFT OG BLEK • OKI prentduft 400e - ex 2.100 • Litahylki í Epson Stylus 5.300 • Svart blekhylki í Epson Stylus 2.500 • HP litahylki/blek í DeskJet 3.200 • HP svart blek (double) í DeskJet 3.200 • Microline 1xx/32x litaband 530 1 MYNDLESARAR • Niscan gráskala 17.900 • Sicos lita-handskanni 19.900 • Sicos Color Page Scanner 39.000 ■TnlTTTTrn i • KymCopy Lux 80gr A4 standard pappír 290 • KymUltra Copy 80 gr A4 gæöapappír 360 • Tilboðsdisklingar 3,5" HD 2MB forsn. (10 í pakka) 390 • Disklingar Virgin 3,5" HD 2MB forsn. (10 í pakka) 490 • Disklingageymslur af öllum stærðum og gerðum frá kr. 90 • Músamotta Xecos (rauö eöa blá) 450 Grelðslukjör: Staðgreiðsla og greiðslukort (debet/kredit). Elnnlg VISA og Eurocard raðgreiðslur. Öll verö eru staðgreiösluverð meö vsk. og gilda frá og meö 28. júnl '95. B.T. Tölvur óskilja.sér rétt til veröbreytinga án fyrirvara. Við hvetjum fólk til að gera verðsamanburð og U-oð athuga vel hvort um sambærilegan búnað sé að ræða! m Microsoft hugbúnaður. •-J# Packard Bell Vandaður tölvubúnaður fyrir heimili og skóla. m HEWLETT PACKARD Prentarar og rekstrarvörur frá Hewlett-Packard. targa Tölvubúnaður fyrir kröfuharöa. Intel örgjörvar. CX'Cr. SPSeagate Nafhið arm þú jttur ireyw GVC mótöld. THt 0AU nCHXOLOCY C0MPAMY Harðir diskar. MOZART BTC SOUND SYSTF.M Hljóðkort fyrir margmiölun. SIC4S Tryggðu Uér tölvubúnað og rekstrarvörur á betra verði, U.T. verði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.