Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 47
: MOHGUNJJLADH)
FIMMTUDAGUR'6. JÚIJ 1995 >47
DAGBÓK
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa íslands
* * * « Rigning
% * % * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Skúrir
y Slydduél
Snjókoma \/ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðrinsynirvmd- __
stefnu og fjððrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ t c • ij
er 2 vindstig. * 5,0,0
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar-
sími veðurfregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á.veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar
annars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 rignlng Glasgow 15 rigning
Reykjavík 9 rigning Hamborg 17 skýjað
Bergen 11 skýjað London 21 skýjað
Helsinki 12 hálfskýjað Los Angeles 16 skýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 21 skýjað
Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 24 heiðskírt
Nuuk 5 þoka í grennd Malaga 25 þokumóða
Ósló 19 léttskýjað Mallorca vantar
Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 23 heiðskírt
Þórshöfn 9 rigning New York vantar
Algarve 24 heiðskírt Orlando 27 léttskýjað
Amsterdam 19 skýjað. París 22 skýjað
Barcelona vantar Madeira 22 skýjað
Berlín 17 skýjað Róm vantar
Chicago 21 skýjað Vín 23 skýjað
Feneyjar vantar Washington 23 þokumóða
Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 14 skúrir
6. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m FIÓS m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl i suðri
REYKJAVÍK 5.51 0,9 12.14 3,1 18.26 1,0 3.16 13.31 23.44 20.09
ISAFJÖRÐUR 1.29 1,7 08.01 0,5 14.24 1,6 20.40 0,6 2.24 13.37 0.48 21.09
SIGLUFJÖRÐUR 4.00 1A 10.17 16.15 v 22.49 0,3 2.01 13.19 0.31 19.56
DJÚPIVOGUR 2.52 0,6 9.11 1,7 15.31 0,6 21.36 .1,6 2.40 13.01 23.21 19.38
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit:Um 100 km vestur af Vestmannaeyjum
er 978 mb allvíðáttumikil lægð á hreyfingu
austur og síðar norðaustur. Yfir Grænlandi er
1018 mb hæð.
Spá:Norðanátt á landinu, víða allhvöss. Um
landið norðanvert má reikna með rigningu eða
slyddu í byggð, en snjókomu til fjalla og þar
verður hitinn ekki nema 1-5 stig í byggð. Á
suður- og suðvesturlandi verður að mestu
þurrt, en skýjað með köflum. Hiti þar á bilinu
6-9 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og fram yfir helgi verða lengst af
suðvestlægar áttir með skýjuðu veðri og lítils
háttar úrkomu suðvestanlands en þurru og
björtu veðri á Norður- og Austurlandi. Á sunnu-
dag má þó búast við rigningu á Suðaustur-
og Austurlandi. Vfeður fer hlýnandi eftir kuldak-
afla á fimmtudag og föstudag.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Reykjanes
hreyfist austur og siðar norðaustur.
Yfirlit á Hádegf í gaerU
5 A7^,V J ?
isy 'f
•■../. :: :
H 3
ptorgaroWafrffr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hélt, 4 skip, 7 kind-
urnar, 8 lagarmál, 9
hófdýr, II hjara, 13
veit, 14 nær í, 15 kyrt-
il, 17 haka, 20 burt, 22
maskar, 23 heysætum,
24 dýrið, 25 stjórnar.
LÓÐRÉTT:
1 n\jög gott, 2 eykst, 3
grassvörður, 4 skemmt-
un, 5 sjúga, 6 yfirbygg-
ing á skipi, 10 núnings-
hljóð, 12 nóa, 13 knæpa,
15 samtala, 16 munn-
tóbak, 18 sett, 19 sár,
20 ísland, 21 hæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 himbrimar, 8 spurð, 9 lygna, 10 una, 11
Agnar, 13 nenna, 15 flóðs, 18 hnoss, 21 Týr, 22 flana,
23 örmum, 24 skapanorn.
Lóðrétt:- 2 Iðunn, 3 býður, 4 illan, 5 angan, 6 espa,
7 hata, 12 arð, 14 enn, 15 fífl, 16 ómark, 17 stamp,
18 hrönn, 19 ormur, 20 sumt.
í dag er fimmtudagur 6. júlí,
187. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Hver meðal manna
veit hvað mannsins er, nema
andi mannsins, sem í honum er?
Þannig hefur heldur enginn kom-
ist að raun um, hvað Guðs er,
nema Guðs andi.
kirkjufélagsins sunnu-
daginn 9. júlí nk. Farið
verður frá Digranes-
kirkju kl. 9. Uppl. gefur
Guðlaug í síma
554-0863 og Guðborg í
síma 554-03117. * "*
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirbja. Org-
eltónlist kl. 12-12.30.
Jakob Hallgrímsson
leikur.
Skipin
Reykjavíkurhöfu: í
fyrradag fóru úr höfn
Ami Friðriksson, Rit-
as og grænlandsfarið
Naja Artica kom og fór
samdægurs. Þá kom
Reykjafoss og _ Júlli
Dan GK landaði. í gær
komu Heigafell, Ás-
björn, Sólborg, Freyja,
Goðafoss og ítalska
olíuskipið Francesco
Dalesio. Kyndill og jap-
anski togarinn Anyo
Maro nr. 7 fóru. Stapa-
fell og Bakkafoss voru
væntanlegt í gærkvöld
og búist við að Reykja-
foss færi út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt fór írafoss.
Rússinn Jashma fór í
gærkvöld. í gær kom
Hrafn Sveinbjamar-
son af veiðum og fær-
eyski lúðuveiðarinn Maí
kom til löndunar. Vík-
ingaskipin þrjú komu til
hafnar í gær.
Fréttir
Brúðubillinn er með
sýningar í dag á Freyju-
götu kl. 10 og við
Brekkuhús kl. 14.
Mannamót
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Vesturgata 7, félags-
starf aldraðra. í dag kl.
9-16 almenn handa-
vinna. Kl. 9.30. göngu-
hópur með Sigvalda. Kl.
13 leikfimi með Jónasi.
Kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. Vinnu-
stofa opnar kl. 9. Fé-
lagsvist kl. 14. Á morg-
un, föstudag, verður
farið á Víkingahátíð í
Hafnarfirði. Upplýs-
ingar í símna 5872888.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félag nýrra íslend-
(I.Kor. 2, 11.)
inga. Samverustund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Digranessókn. Sumar-
ferðaiag safnaðarins
verður farið á vegum
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónl-
ist kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endumæring.
Laugameskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Ljósm. BJ
Raufarhöfn
NÝLEGA var í blaðinu sagt frá hálfrar aldar
afmæli Raufarhaf narhrepps sem minnst
verður á ýmsan hátt á árinu. í íslandshand-
bókinni segir um Raufarhöfn: „Raufarhöfn
er kauptún á austanverðri Melrakkasléttu og
varð löggiltur verslunarstaður 1836, en fram
til þess tíma aðeins vepjuleg bújörð og ekki
stórbýli; nefnd Reiðarhöfn í manntalinu 1703
og nokm síðar, eftir stórubólu, eyðibær.
Rauf sú, sem nafn staðarins er dregið af, er
gmnnt sund milli Hólmans, sem er sæbrattur
og algróinn hið efra, og Höfðans, syðst á
breiðum tanga í sjó fram, sunnan svonefnds
Klifs. Það er allhátt og hinn ákjósanlegasti
útsýnisstaður yfir höfnina og þorpið. Á Höfð-
anum er viti. Enginn fjörður liggur að höfn-
inni, en allbreið vík er milli Ásmundarstaða-
eyjar að norðan og Melrakkaness, eða Súlna
í þrengri merkingu, að sunnan. Miklar hafn-
arbætur voru gerðar á síldarárunum um og
eftir miðja þessa öld og bryggjur smíðaðar
svo hægt var að taka þarna á móti síld í
miklum mæli, enda var Raufarhöfn um eitt
skeið helsti síldarlöndunar- og síldarvinnslu-
staður landsins og einhver stærsta útflutn-
ingshöfnin. 200-400 þúsund mál og tunnur
bámst þar árlega á land á síldarámnum. Á
Raufarhöfn er allmikil útgerð því afkoma
íbúanna byggist nær eingöngu á sjósókn og
vinnslu sjávarafla." Frystihúsið keypti tvo
báta á árinu Atlanúp ÞH 270 og Sléttunúp
ÞH 272. Kirkjan er vígð var 1928 var að
mestu endurbyggð 1979. Gmnnskóli er í
Raufarhöfn, sundlaug og heilsurækt en
íþróttahús er í smíðum og mun hluti þess
verða tekinn í notkun í haust. íbúar Raufar-
hafnar em um 390 talsins.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG*
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
LOKAÐIR FJALLVEGIR 6. JÚLÍ 1995
0____50 kn:
Vegagerðin og Náttúmvemdarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða
svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu.
Vegir á skyggðu svæðunum eru iokaðir allri umferð þar til annað verður
auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315.