Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ,Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! Caroline Westbrook.rfMPIRE V SHALLOW GRAVE „Pulp Fiction- * áhugamenn, takiö eftir! * Hér er ÆjS'l fyrirykkur. BfFyndnir skúrkar, y ofbeldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY „lllkvittin tryllirfra Bretlandi meS hrollvekjandi áhrif.Draugalegt ’ sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, SIXTY SECONO PREVIEW I GRUNNRI GROF Hvað ersmá morð á milli vina? 44 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 VRXTRLÍNUHORT með mund ^ Lóttu greiða sumorlaunin þín inn ó Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu getur þú tekið út peninga í öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. (J)bÚNAÐARBANKINN - Trauxlur banki Morgunblaðið/Anna ERLA Jónsdóttir, Soffía Lárusdóttir, Unnur Fríða Halldórsdótt- ir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir hlýddu á ljúfa tóna Zieglers. Slml 551 6500 IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 6.55. í A sal. Síðustu sýningar. VINDAR FORTÍÐAR LEGENDS Sýnd kl. 6.55 og 9. SÍÐUSTU SÝNINGARH Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN („Higher Learning") kvikmyndagetraunin. Þú getur unnið þér inn miða á forsýningu “■ á Æðri menntun. 50 biómiðar í boði. Verð 39.90 mínútan. Geislaplötur frá Músik og myndum, derhú- fur og 12" pizzur með 3 áleggsteg. og kók frá Hróa hetti, sími 554-4444 Leikstjóri mánaðarins! Til hamingju! Leikstjóri júnímánaðar er: Elísabet Gunnarsdóttir, Garðastræti lla, 101 Reykjavík. í hverjum mánuði sem keppnin stendur yfir verður dreginn út af handahófi „leikstjóri mánaðarins“. Allir sem senda inn efni fá sent viðurkenningarskjal. í haust verða bestu mjólkurauglýsingarnar valdar. Veitt verða verðlaun í hverjum árgangi keppenda, 10-20 ára. Verðlaunin verða 10 glæsilegar myndbandstökuvélar frá Sharp. GSITTI' launa-. :eppm ungsfólks l0-20áraTmbeslu mjó^^^lýsinguna Þú hefur tæplega séð jafn skemmtilegan GSM farsíma og Flare. Hann fæst í 3 litum og vegur aðeins ájm 212grömm. ®| Sendistyrkurinn er 2 wött og símanum^^É fylgir fullkomið * hleðslutæki. \0 Flare - Wn meiriháttar sími. mmtM | 4f W W w w (^54.490|*stgr 57.358, afb MOTOROLA POSTUR OG SIMI Takið þátt í keppninni! Þátttökuseðlar með » öHum upplýsingum Al/Al U tuGÓd liggja frammi á næsta sölustað mjólkurinnar. íslenskur mjólkuriðnaður Eva Gabor látin LEIKKONAN Eva Gabor lést úr lungnabólgu síðastliðinn þriðjudag. Hún var helst þekkt fyrir hlutverk sitt sem Lisa Douglas í sjónvarps- þáttunum Anna i Grænuhlíð. Hún var systir leikkonunnar góðkunnu Zsa Zsa Gabor. Reyndar var systr- unum það sameig- inlegt að látast vera yngri en þær raunverulega voru. Það hefur valdið sérfræðingum ómældum erfið- leikum að finna réttan aldur Evu. Talið er að hún hafí orðið 74 ára. Á síðasta ári kom hún aftur fram í hlutverki Lisu Douglas, í auglýs- ingaskyni fyrir hárkolluframleiðslu sína. „Hver einasta kona getur ver- ið falleg allan sólarhringinn, hvort sem hún á heima í Grænuhlíð eða á Manhattan. Það eina sem hún þarf er ein af frábærum hárkollum mínum og kannski ijaðrakraga“. Eva Gabor. ZIEGLER sýndi að ur engu gleymt. hef- Ziegler á Eg- ilsstöðum ► VEL var mætt á djasstónleika danska fiðluleikarans Finn Zie- gler á Djasshátíð Egilsstaða síð- astliðið föstudagskvöld. Tónleik- arnir voru haldnir í Valaskjálf fyrir fullu húsi, en Ziegler er einn þekktasti fiðluleikari Norð- urlanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.