Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995
efþú þarir
Nýtt and-
lit í Holly-
wood
►THANDIE Newton heitir 22
ára leikkona nýflutt í Beverly
hæðir. Nýlega lék hún í myndinni
Jefferson í París.
Myndin fjallar um 5 ára dvöl
Thomasar Jeffersons, leikinn £if
Nick Nolte, í París á tíunda áratugi
átjándu aldar. Thandie leikur 15 ára
gamla ambátt hans og hjákonu. Hún,
ásamtþræli Jeffersons, fer að krefj-
ast launa fyrir störf sín, enda var
þrælahald illa liðið í Frakklandi á
þessum tíma.
Newton er á góðri leið með að ljúka
námi við Cambridge háskólann í mann-
fræði, en hún er ensk að ætterni þrátt
fyrir dökkt hörund sitt. Hún lærði dans
á unga aldri og ætlaði sér aldrei að
verða leikkona, fyrr en fyrir tveimur
árum, eftir að hafa Ieikið í nokkrum
myndum. Þá ákvað hún að snúa sér
að leiklistinni, aðallega vegna fjölda
aðdáendabréfa sem henni barst.
líaííiLciHhúsið
Vesturgötu 3 ■■iiMH'MiiMiiiiaj
Herbergi Veroniku
í kvöld fim 6/7 kl. 21
sun 9/7 kl. 21
M/Si m/mal kr. 2.000
Ég kem frá öðrum löndum...
Gu&rún Gislad. tekur á móti gestum |
fös 7/7 kl. 19:30 s/ðosto sýning
Miðim/matkr. 1.500
raE3?lfS3B "1
The Green Tourist
thur. fri. & sat 12 and 13:30
Salka Valka; a staged reading
sat. & sun. 16:00
Eldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu
S ístei
Síöumúla 37 - 108 Reykjavlk
S. 91-687570 - Fax.91-687447
Kúlutjöld 3ja til 5 manna
Komið og skoðið hina 1reglegu tjaldborg okkar við Umferðarmiðstöðina
Einnig mikið úrval af svefnpokum.
Sendum íslenskan myndabækling með verðum
L E I G A N ‘ ALLT TIL UTILEGU
TIVISTARBÚÐIN Vatnsmýrarvegi 9*101 Reykjavík.lceland tel.551 3072*Fax561 3082
LEIGANl
ÚTIViSTARBÚÐiN
Frábærí verð
M eð Freeway 45D frá simdnsen
Uóiastór vasaiars\m\ og
bWaslrá tyt'tt \s\ensVa
\ats\ma\®rtvb INVAT Wótí)
SVetV.ut,\feWut o<3
m\öq tt\eö\æt\\equt
VAatQttþæQtteQtt étQteteWat
UotsV.rtönnun 09
JapötvsV. 9«öa \tamte\ös\a
VöjotWu'péíV.osWna
Vönduð
hústjöld
Fimm
stærðir
Verð frá kr.
29.950
MéH
PEMC
3f~.i
Full búð af nýjum vörum frá
Perluhvítt, 70-85
Aog B skálar.
Í Buxur S-M-L
I___llympiía*-
Laugavegi 26, s. 551 3300
Kringlunni 8-12, s. 553 3600
FÓLK í FRÉTTUM
Fiilihoiniega frjáís I
.ÆtííÁ
Í5k
Fjölskyldutjöld 4ra til 8 manna
Ný
Norma
LEIKKONAN Betty
Buckley heldur hér
upp á fertugasta og
áttunda afmælisdag
sinn, en hún tók í
gær við hlutverki
Normu Desmond í
söngleik Andrews
Lloyds Webbers,
„Sunset Boule-
vard“.
Hlutverkið var
áður í höndum
Glenn Close, sem er
komin í langþráð frí.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Rokkóperan: Jesús Kristur SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber.
Frumsýning föstudaginn 14. júlí, örfá sæti laus.
Sýning laugardaginn 15. júlí, sunnudaginn 16. júlí.
Miöasala hafin.
Miöasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun-
um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383.