Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
„Sósíalisminn
er réttur“
„AUÐVITAÐ er sósíalisminn jafn réttur og hann hefur
alltaf verið,“ segir Guðrún Helgadóttir, fyrrv. þingmaður
Alþýðubandalagsins, í Vikublaðinu. Hún talar einnig um
„upplausnina í Alþýðubandalaginu“ um þessar mundir.
Grein Guðrúnar verður Alþýðublaðinu efni í forystugrein.
„Eitthvað ljótt“!
ÚR forystgrein Alþýðublaðs-
ins:
„Guðrún Helgadóttir, vara-
þingmaður Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík og einn helzti
áhrifamaður flokksins til
margra ára, er ókát með
umræðurnar í málgagni sínu.
Hún segir í Vikublaðinu sl.
föstudag: „Mér finnst ömur-
legt að þurfa að horfa upp á
þetta jag í blaðinu okkar um
eitthvað óskaplega ljótt sem
heitir sósíalismi og menn eru
að reyna að þvo hendur sínar
af. Hvers konar rugl er þetta?
Auðvitað er sósíalismi jafn
réttur og hann hefur alltaf
verið.
Það var einmitt það. Vænt-
anlega hefur Guðrúnu verið
nokkur hugarhægð í því að
finna skoðanabróður í Þor-
valdi Þorvaldssyni, sem skrif-
ar grein í sama tölublað, þar
sem hann veitist að ritstjóra
Vikublaðsins fyrir að hefja
máls á þeirri dellu að sósíal-
isminn sé dauður. Þorvaldur,
sem áður fyrrum var í aðdá-
endaklúbbi Envers Hoxha,
einræðisherra Albaníu, skrif-
ar: „Ég geri ráð fyrir að Páll
hafi í huga reynsluna af til-
raunum til að koma á sósíal-
isma í nokkrum ríkjum A-
Evrópu. Ef svo er, af hverju
er þá ekki gerð tilraun til að
tíunda þá reynslu á neinn
hátt?“
• • • •
Hálfrar aldar
kúgun
„STUNDUM er erfitt að skilja
þá veröld sem íslenzkir „sós-
íalistar", á borð við Guðrúnu
Helgadóttur eða Þorvald Þor-
valdsson, hrærast í. Þetta fólk
virðist líta á hálfrar aldar
áþján og kúgun í A-Evrópu
sem hverja aðra tilraun á
guðdómlegum kenningum.
Því miður hafi tilraunin runn-
ið út í sandinn - ekki vegna
þess að kenningin var ónýt,
heldur afjþví fólkið var ekki
„tilbúið". I stað þess að viður-
kenna að kommúnisminn og
sósíalisminn séu meginböl-
valdar 20. aldar, þá er á þessu
fólki að skilja að það væri vel
þess virði að fá að endurtaka
„hina miklu tilraun“ í góðu
tómi...
Það er sama hversu mikið
alþýðubandalagsmenn þrasa
um sósíalismann. Grunnur
flokksins er Iöngu brostinn.
Hugmyndafræðin er dauð.
Og flokkurinn er, samkvæmt
orðum Guðrúnar Helgadótt-
ur, í upplausn.“
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 30. júní til 6. júlí
að báðum dögum meðtöldum, er í Reylqavíkurapó-
teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garös Apótek,
Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl- 10-12._______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar. Opið niánudaga - fimmtu-
daga kL 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið UI kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 efUr kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki U1 hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Úppl. um lyfjabúðir
og læknavakt f símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12! Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frákl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Ney&arsími iögreglunnar í Rvík:
551-1166/ 0112._____________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16, S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og þjá heimiiislæknum. Þagmælsku
gætt._______________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar
um þjálparmæður í sfma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 652-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamáJ. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20._____________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 f 8. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-
8-8.________________________________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, LaugaveKÍ 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Íííii 562-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Armúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sfmi 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111. -____________
MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 17-19 í sfma
564-2780.___________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirfa er
Iáta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
em með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
sfma 562-4844._________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69,'sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gcgn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á, reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriéjudög-
um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s. 562-1414._________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537.______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjáfar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSToÐ FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
alla daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. VesturgötU
3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 8. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VÍNALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 16-16 og ki.
19-20.____________________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
. 15-16 og 19-19.30.______________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 16-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.____________________________
VÍFILSSTAPASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEII.D H&túni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heim8Óknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111._____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16._____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir. mánud.
- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sb
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 566-5420. Bþéf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn.
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 431-11255.____________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.____________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið dag-lega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ísiands - Háskólabóka-
safn: Opið aJla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild veröa lokaðar
á Iaugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júnf. Ásgrfmssafn er hins
vegar öpið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARl
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin fW mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
N ÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630._________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miíjan september á sunnud., þriíjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016._________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiö þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla dítga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðiud. -
laugard. frú kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. í sfmum
483-1165 eða 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19._______________
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23. _______________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
FRÉTTIR
700
manns á
Staðar-
fellshátíð
UM 700 manns voru á Staðfellshá-
tíð sem haldin var um helgina í
túnjaðrinum á Staðarfelli, með-
ferðarheimili SÁÁ í Dalasýslu.
Þessi hátíð er árviss en aldrei áður
hafa jafn margir gestir sótt hana
og nú. Staðarfellshátíð sækja eink-
um þeir sem hafa verið í meðferð
á Staðarfelli, fjölskyldur þeirra og
aðrir sem vilja skemmta sér án
vímuefna.
Það vakti sérstaka athygli á
þessari hátíð að þangað komu
unglingar á eigin vegum. Þessir
unglingar hafa áður komið á Stað-
arfellshátíðir í fylgd með foreldr-
um sínum og þekkja því orðið vel
til. Þau létu sem sé ekki aftra sér
þótt foreldrarnir ættu ekki heim-
angengt um helgina.
Varðeldur
Mikið var um börn og unglinga
á Staðarfellshátíðinni og sérstök
dagskrá var fyrir þau, þar á með-
al íþróttamót. Pálmi Gunnarsson,
Ruth Reginalds og fleiri þekktir
tónlistarmenn settu saman hljóm-
sveitina Álfana sérstaklega fyrir
Staðarfellshátíðina. Á laugardags-
kvöldinu var kvöldvaka við varðeld
og þótti gestum tilkomumikið þeg-
ar eldgleypir úr götuleikhúsi ÍTR
spúði logum út úr sér til að kveikja
í brennunni.
Á Staðarfellshátíðinni var jafn-
framt haldinn opinn AA-fundur
úti undir beru lofti.
- kjarni málsins!
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRDUR. Suóurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafharQarðar Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30._________________
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið minu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.______________________■
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30._______________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kJ.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga fra kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR-
INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19.
Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. Garð-
urinn og garöskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í
Garðskálanum er opin kl. 12-17.
SORPA_____________________________________
SKRIFSTOFA SQRPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð cr'opin kl. 7.30—16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó
lokaðar á, stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust
og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga.
Uppl.sími gámastööva er 567-6571.