Morgunblaðið - 13.07.1995, Side 56

Morgunblaðið - 13.07.1995, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 HaífiLeiKliúsrö Vesturgötu 3 srqi Veroniku I HLAÐVARPANUM í kvöld < fim 13/7 kl. 21 sun 16/7 kl. 21 fáar sýningar eftir Miði m/mat kr. 2.000 Höfuðið af skömminni Nýr íslenskur kabarett frumsýning lau 15/7 kl. 21 A'tíS/ m/malkr. 1.600 SHOWS FOR TOURISTS The Green Tourist rtiur. fri. & sat at 12 (Ín english) at 13:30 (in german) Salka Valka a staged reading sat. & sun. at 16 fickets at the door Eldhúsið og barinn opin fyrir & ertir sýningu Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 Lialit Níghts ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA KL. 21 „Your show was Wonderful, Brilliant, Fantastic, Exelent." Mr. Ronan Meyler, Republic of Ireland. Tjarnarbíó símar 55T 9181 —561 0280 -kjarni málsins! ANDREW ✓ Úrval fylgihluta fyrir esitd farsíma ✓ Hraöhleðsla í bílinn - Rafhlöður - Ýmsir gagnlegir aukahlutir ✓ Gæðavara á góðu verði J. ÁSTVfilDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavík, sími 552 3580 ólgleraugi sérflokki SSUTILIFP SB GLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922 FOLKIFRETTUM Lagerfeld lætur ekki deigan síga ►hjartaknúsarinn Claudia Schiffer, sem knúsað hefur mörg hjörtu í gegn um tíðina, sýnir eina af flíkum tískuhönnuðarins Karls Lag- erfelds á vetrar/hausttísku- sýningu hans. , f zMmm mtSMSm /dmmm Grant dæmdur ►MÁL leikarans vand- ræðalega, Hughs Grants, fór fyrir dómstóla í Hollywood síðastliðinn þriðjudag. Grant, sem ekki var viðstaddur rétt- arhöldin, játaði sig sekan um öll ákæruatriði. Dómarinn dæmdi hann í tveggja ára skil- orðsbundna fangelsisvist og 70.000 króna sekt. Auk þess verður hann að fara í eyðnipróf og fræða ungmenni Banda- ríkjanna um sjúkdóminn. Grant biríist á frumsýn- ingu nýjustu myndar sinnar, Níu mánaða, sama dag og dómurinn var kveðinn upp. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Frumsýning föstudaginn 14/7 uppselt, biðlisti, laugard. 15/7 uppseit, sunnud. 16/7 örfá sæti laus, miðvikud. 19/7, föstud. 21/7, laugard. 22/7. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! w C A F E L.A. Café — Laugavegi 45 — 101 Reykjavík rj f 50% aísláttur aí okkar stórglæsilega matseöli og gamla gööa L.A Diskóiö alla helgina Eini staóurinn með diskótek alla daga vikunnar frá ki. 22.30. Eldhúsið er opið öll kvöld írá kl. 18.00-22.30. 9 BorÓapantanir í síma 562-61209 Pantið borð tímanlega Bates í lið með feðgunum LEIKKONAN vingjarnlega, Leikstjóri er Emilio Estevez. Kathy Bates, sem lék meðal ann- Hann leikur einnig í myndinni ars í myndinni „Misery“, eða ásamt föður sínum, Martin She- Eymd, hefur samið um að leika en. „Það er bæði spennandi og í myndinni Stríðið heima eða „The ógnvænlegt að leikstýra pabba War at Home“. Myndin fjallar um gamla í 250 milljóna króna fjöiskyldu og erfiðleika hennar mynd,“ segir Estevez, sem hefur þegar sonurinn snýr heim eftir nýlokið við að leika í Disneymynd- að hafa barist í Víetnam. inni „Mighty Ducks III“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.