Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 5 HVAÐAIÆIÐ HENTAR I 1 I S I 1 ÞÉR NÆSTU DAGA? í 25 daga, frá þriðjudagsmorgni 25. júlí, verður Höfðabakki lokaður vegna framkvæmda við brúna yfir Vesturlandsveg. Vesturlandsvegur er áfram opinn, en þeirri umferð sem venjulega fer um Höfðabakka verður beint annað sem hér segir: NÝTIÐ BREHDHOLTSBRAUT AÐ OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU! % Hesthá s HENTUGAR LEIDIR I ARBÆ, ARTUNS- HOLTOG SELÁS 4 UR ARBÆ, ARTUNS- HOLTI OG SELÁSI HENTUGAR tmmi - I GRAFARVOG OG ÁRTÚNSHÖFÐA UR GRAFARVOGI OG ÁRTÚNSHÖFÐA Vesturlandss Bíldshi I Árbæ, Artúnsholt og Seiás (gular leiðir) • Akið Vesturlandsveg undir nýju brúna við Höfðabakka og síðan til hægri inn á Grjótháls/Hálsabraut. • Akið Vesturlandsveg og síðan Suðurlandsveg og þaðan inn í hverfið við Rauðavatn. • Akið frá Reykjanesbraut um Höfðabakka og inn á Bæjarháls. • Akið af Vesturlandsvegi inn á Straum. Úr Árbæ, Ártúnsholti og Selási (bláar leiðir) • Akið niður Hálsabraut, gegnum nýju undirgöngin og um Viðarhöfða inn á Vesturlandsveg. • Akið út á Suðurlandsveg við Rauðavatn og þaðan sem leið liggur inn á Vesturlandsveg. I Grafarvog og á Ártúnshöfða (rauðar leiðir) • Akið af Vesturlandsvegi inn á Straum og undir Vesturlandsveg um Breiðhöfða og Dvergshöfða inn á Höfðabakka að Gullinbrú • Akið áfram Vesturlandsveg og inn á Grjótháls og undir Vesturlandsveg um nýju undirgöngin um Viðarhöfða og Stórhöfða inn á Gullinbrú. • Akið Vesturlandsveg og Víkurveg. Ur Grafarvogi og af Ártúnshöfða (grænar leiðir) • Akið af Gullinbrú inn á Breiðhöfða og Bíldshöfða inn á Vesturlandsveg. • Akið af Gullinbrú um Viðarhöfða inn á Vesturlandsveg. • Akið um Víkurveg og Vesturlandsveg. • Mikilvægt er að ætla sér rýmri tíma en venjulega því nokkrar umferðartafir geta orðið vegna breytinganna, einkum á álagstímum. • Allar ökuleiðir verða vel merktar og lögreglan mun verða ökumönnum til aðstoðar. • Munum að þessi óþægindi standa aðeins í 25 daga og eru til komin vegna þess að unnið er að stórbættum samgöngum á svæðinu. Stöndum saman, sýnum þolinmædi og lipurð í umferðinni! V" VEGAGERÐIN VEGAGERÐIN BORGARVERKFRÆÐINGURINN I REYKJAVIK ATHYGLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.