Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 42

Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 42
 42 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23/7 Sjónvarpið 9 00 RARIIAFFIII ►Mor9unsi°n- DflHnilCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Dýrin í tjöminni. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Óiöf Sverris- dóttir. (6:20) Söguhornið Ásta Valdimarsdóttir les sögu eftir Áslaugu Jensdóttur. Teikningar eftir Pétur Inga Þorgils- son. (Frá 1986) Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. (3:26) Markó Markó gerir góðverk. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (44:52) Doddi Doddi Spaugsson verður borg- arstjóri. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (6:52) 10.30 Þ-Hlé 17.40 ►íslandsmótið f hestaíþróttum Þáttur um íslandsmótið í hestaíþrótt- um sem fram fór í Borgarnesi 6. til 9. júlí. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Vigfús Þór Arnason. Stöð tvö 9.00 | ' 18.20 18.30 19.00 19.25 . W0.00 20.30 20.35 ►Táknmálsfréttir klCTT||l ►Haraldur og borgin r IC | IIII ósýnilega Norsk barna- mynd. (2:3) ►Úr ríki náttúrunnar Stjörnuhegri (Rördrömmens sjö) Sænsk náttúru- lífsmynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. ► Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (4:25) ► Fréttir ►Veöur ►Áfangastaðir Laugavegurinn Fimmti þáttur af sex um áfangastaði ferðamanna á íslandi. Umsjónarmað- ur er Sigurður Sigurðarson og Guð- bergur Davíðsson stjómaði upptök- um. (5:6) ►Finlay laeknir (Doctor Finlay III) Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:7) ►Helgarsportið í þættinum er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar. KVIKMYNIl ►Enak Pólsk bíó- HflHminUmynd um einmana geimfara sem neitar að snúa aftur til jarðar én vill ekki gefa upp neinar ástæður fyrir þeirri ákvörðun sinni. Leikstjóri er Slawomir Idziak og aðal- -hlutverk leika Edward Zentara, Jo- anna Szcepkowska og írene Jacob. Þýðandi: Þránduh Thoroddsen. 23.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21.05 22.00 22.20 BARNAEFNI bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (3:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Beisk ást (Love Hurts) Aðalhlut- verk: Jeff Daniels, Judith Ivey og Cynthia Sikes.. Leikstjóri: Bud York- in. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 14.30 ►Fjarvistarsönnun (Her Alibi) Að- alhlutverk: Tom Selleck og Paulina Porizkova. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. 1989. Lokasýning. Maitin gefur ★ ★Vi Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ 16.00 ►Sítrónusystur (Lemon Sisters) Ljúf gamanmynd um þrjár æskuvin- konur sem syngja saman einu sinni í viku í litlum klúbbi í Atlantic City. Þær finna óþyrmilega fyrir því þegar stóm spilavítin halda innreið sína í borgina og þar kemur að eftirlætis- klúbbnum þeirra er lokað. Þær ákveða þá að opna sinn eigin klúbb en gallinn er bara sá að slíkt kostar fúlgu fjár.‘ Aðalhlutverk: Diane Kea- ton, Carol Kane og Elliot Gould. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1990. Loka- sýning. Maltin gefur ★ 'h 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (10:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (8:20) 20.50 hKTTID ►Knapar (Riders) Fyrri ■ *CI **•* hluti framhaldsmyndar um tvo unga menn sem era eins og svart og hvítt. Annar þeirra kemur frá vellauðugri fjölskyldu en það sama verður ekki sagt um hinn. Þeir eru vinir en keppnin þeirra á milli er hörð, hvort sem það er á reiðvellin- um eða í einkalífmu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.35 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (3:8) 23.20 ►Ferðin til Vesturheims (Far and Away) Joseph Donelly er eignalaus leiguliði á íriandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniels Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveða þau að láta drauma sína rætast í Vestur- heimi. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Thomas Gibson og Robert Prosky. Leikstjóri: Ron How- ■ ard. 1992. Lokasýning. Bönnuð börhum. Maltin gefur ★★Vi 1.35 ►Dagskrárlok * 1 ___________ 'í Myndin af Nat- han er tekin þegarhann dvaldist á Franska spíta- lanum. Órói við Franska spítalann Nathan Friedmann er hafður í haldi á Franska splt- alanum við Lindargötu og ráðgera vinir Ólafs að leysa INIathan úr prís- undinni og koma honum undan RÁS 1 kl. 10.20 Áttundi þáttur um mál Ólafs Friðrikssonar og fóstur- sonar hans er á dagskrá Rásar 1 kl. 10.20 í dag. Liðsmenn Ólafs hafa nú beðið lægri hlut fyrir Jóhanni skipherra Jónssyni og borgarasveit hans. Nathan Friedmann er hafður í haldi á Franska spítalanum við Lindargötu. Vinir Ólafs ráðgera að leysa Nathan úr prísundinni og koma honum undan og er Haukur Björns- son þar í forystu. Varðmenn gættu Nathans og var fyrirhugað að dreng- urinn freistaði þess að síga, af efri hæðinni í skjóli náttmyrkurs, norð- anmegin. Orðrómur barst um að flótti væri fyrirhugaður. Sveit „hvít- liða“ er send á vettvang. Fjöldi sjón- arvotta segir frá. Hefndarþorsti Sagan fjallar um viðskipti tveggja pilta sem stunduðu nám við sama dýra einka- skólann en eru af ólíkum uppruna STÖÐ 2 ld. 20.50 Fyrri hluti fram- haldsmyndarinnar Knapar verður nú sýndur á Stöð 2. Sagan fjallar um Rupert Campbell-Black og Jake Lo- vell sem stunduðu nám við sama dýra einkaskólann en eru af ólíkum upprana. Jake fínnst Rupert hafa allt sem máli skiptir; peninga, per- sónutöfra og kaldranalegan hroka þess sem elst upp við allsnægtir. Rupert fínnst Jake aftur á móti vera hálfgerður flækingur sem hann geti kúgað og troðið á með yfirgangssemi sinni. En Jake lætur nærri lífíð af völdum Ruperts og það getur hann aldrei fyrirgefið. Nótt eftir nótt end- urlifír Jake slysið í hræðilegum mar- tröðum og sver þess dýran eið að hefna sín þótt síðar verði. Hefndin , er sæt í huga Jakes því hann ætlar V sér að sigra Rupert á hestbaki, en t báðir eru afbragðsgóðir knapar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Big Show, 1961 9.00 Tender is the Night Á,F 1961, Jennifer Jones 11.25 A Promise to Keep F 1990, Mimi Kennedy 13.00 Ordeal in the Arctic, 1993 14.50 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov 17.00 Give Me a Break G 1993, Michael J. Fox 19.00 The Bodyguard G,F 1992, Kevin Costner 21.10 Silver T 1993, Sharon Stone 23.00 The Movie Show 23.30 Exc- essive Force, 1993, Thomas Ian Grif- fith 1.00 Choces, 1986 2.30 Pretty Poison G 1968, Ánthony Perkins SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 World Wrestling 12.00 Ent- ertainment Tonight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 The Round Table: Yesterday We Were playing Football 23.00 Entertainment Tonight 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Alþjóðlegar akstursiþróttafréttir 7.30 Hjólreiðar 8.30 Furðu íþrótta- leikir 10.00 Kappakstur 11.00 Mótor- hjólakeppni, bein útsending 14.30 Hjólreiðar, bein útsending 15.30 Tennis 16.30 Vaxtarækt 17.30 Mót- orþjólakeppni 18.00 Kappakstur 19.00 Indycar, bein útsending 21.00 Hjólreiðar 22.00 Mótorhjólakeppni 23.00 Bardagaíþróttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamámynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd • M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 • 8.07 Morgunandakt: Sérá Birgir Snæbjörnsson fiytur. 8.15 Tónlist á sunnudagánorgni Einleikssvita númer' 2 í ð-moll f sex þáttum eftir Johanníiebast- ián Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. Kyrie úr Messu heilagrar Sess- elju eftir Josef Haydn. .Martyn. Hill og kór Kristskirkjunnar ( Oxford syngja með hljómsveit- inni Academy of Ancient Music; Simon Preston stjómar. - Slá þú. hjartans hörpustrengi og - Arioso eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló og Haukur Guðlaugsson á orgel. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir 10.10 Nóvember 21 Áttundi þátt- ur: Órói við Franska spítalann. • Þátturinn er helgaður Frú Önnu Friðriksson, konu Ólafs, og lýsir hún atburðunum eins og þeir komu henni fyrir sjónir. Höfund- ur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemens Jónsson og Hreinn Valdimarsson þjuggu til endurflutnings. (Áður útvarpað 1982) 11.00 Messa í ísafjarðarkirkju Séra Magnús Erlingsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins Rós I kl. 18.00. Tvar sögur ellir Saki Vilborq Dagbjartsdólfir les þýóing- ar sínar. (Áóur ó dagskró si. föstudag). 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 IsMús 1995 Af tónlist og bókmenntum: íslensk leikhús- tónlist. Félagar úr Óperusmiðj- unni flytja. 5. þáttur. Umsjón: ■ Sveinn Einarsson. 14.00 Biskupar á hrakhólum Um húsnæðishrakninga biskupanna Hannesar Finnssonar, Geirs Vfdalfns og Steingríms Jónsson- ar og byggingu og hrun Bisk- upsstofu f Laugarnesi. Fyrri hiuti. Umsjón: Þorgímur Gests- son. Lesari: Arnar Guðmunds- son. 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Epdurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd af Páli Guð- mundssyni myndlistarmanni f Húsafelþ. Umsjón: Jón Karl Helgason. Hljóðvinnsla: Óskar Ingvarsson og Grétar Ævars- son. (Áður á dagskrá í þættinum Hjálmakletti í aprfl sl..) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá Sumartónleikum í Skálholti 1995. 18.00 Tvær sögur eftir Saki Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýðing- ar sfnar. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar: 19.30 Veðurfregnir 19.40 Æskumenning Svipmyndir . af menningu og lffsháttum ungl- • inga á ýmsum stöðum. 1. Þátt- ur: FÍökkusveinar. Umsjón: Gýstur Guðmundsson. (Áður á . d%skrá í apríl 1994) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hánnessonar. 21.00 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Hgrðardóttir. (Áður á dagskrá í gsérmorgun) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi - Svíta f a-moll eftir Georg Philipp Telemann. - Konsert f c-moll eftir Antonio Vivaldi. Camilla Söderberg leik- ur á altblokkflautu með Bac- hsveitinni f Skálholti. 23.00 Fijálsar hendur Umsjón: III- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og_ 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjaiar Sigurðsson. 15.00 Gjimlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigiyjóns- son. 19.32 Milli steins og slljggju. 20.30 Helgi f héraði. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Meistaritakt- ar. Umsjón: Guðni Már Heníjings- son. 24.10 Sumartónar. l.OOíNæt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtýnar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Harry Belafonte. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmonfkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaðamanns 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 Is- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Friðgeirsdóttur. 1.00 Nætur- vaktin. Frittlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIO FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sfgilt f hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttif. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldiö 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.