Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 7 Er falinn fjársiódur á m m heimilinu? Fjárfestu í sparnaði og vertu á grænni grein til frambúðar! M HEIMILISLÍNAN - Einfaldar Jjármálin • Bundnir eða óbundnir sparireikningar • Gjaldeyrisreikningar • Verðbréfareikningur MEÐ SPARiÁSICRIFT * A mörgum heimilum má finna ,falinn fjársjóðí(; útgjaldaliði sem má lœkka. Þetta veitir svigrúm til að lœkka skuldir, byrja reglulegan sparnað og vera á grœnni grein í Búnaðarbankanum. Þetta er allt sem gera þarf Þú hringir eða kemur í næsta útibú Búnaðarbankans. Starfsmenn bankans eru ávallt reiðubúnir að finna þá leið sem þér hentar. Vissir þú að . . . ... hjón sem bæði reykja pakka af sígarettum á dag greiða fyrir það um 195.000 kr. á ári? ... ef þau kaupa eina kippu af bjór á viku kostar það um 42.000 kr. á ári? ... ef þau fara í bíó einu sinni í viku og kaupa popp og gos kostar það um 78.000 kr. á ári? ... ef þau panta pizzu einu sinni í viku kostar það um 80.000 kr. á ári? ... ef þau kaupa skyndibita og sælgæti fyrir 400 kr. á dag er kostnaðurinn 146.000 kr. á ári? Samtals gerir þetta 541.000 kr. á ári. Hjónin í dæminu þurfa því að hafa 918.350 kr. í viðbótartekjur á ári til að hafa fyrir þeirri upphæð. - Skatturinn tekur sitt. Velkomin á græna grein Áskrift að sparnaði er einföld og þægileg leið til að eignast sparifé. Mánaðarlega leggur þú viðráðanlega upphæð fyrir sem Búnaðarbankinn ávaxtar á sem hagkvæm- astan hátt. Ávinningtirinn er þlnn Þeir sem hefja reglulegan sparnað í Búnaðarbankanum geta átt von á spari- vinningi Sem lagður verður inn á spari- reikning vinningshafa. Inngöngutilboð Þegar þú gerist áskrifandi að sparnaði í Búnaðarbankanum gefst þér kostur á að fá á sérstöku tilboðsverði: • „Fjármál heimilisins“ fjármálahandbók • „Fjármál heimilisins“ fjármálanámskeið • HSnw , nýjan fjármálahugbúnað fyrir heimili (skrífaður fyrir Windows) Fjölbreyttar ávöxtunarleiðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.