Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM WOODY Allen virðist ekki af baki dottinn, þrátt fyrir nýleg áföll í einkalífinu. Haas í nýrri Allen-mynd VIÐRÆÐUR standa nú yfir um Woody Allens, sem hugsanlega að leikarinn ungi Lucas Haas taki verður söngvamynd. „Ég er að að sér stórt hlutverk í næstu mynd leika mér að hugmyndinni um að gera söngvamynd,“ segir Allen. „Myndin er í bígerð núna og að venju breytist handritið dag frá degi. Það getur vel verið að ég ákveði skyndilega að þetta verði ekki söngvamynd, en hver veit?“ Aðalhlutverk leika, auk Haas, Julia Roberts og Tim Roth. Þar að auki koma fram í myndinni Bette Midler, Drew Barrymore, Judy Davis og Alan Alda. „Ég vil helst ekki ræða þetta mál fyrir- fram, bara vegna þess að ég veit ekki hvort ég er fær um að gera góða söngvamynd. Ef vandamálin hrönnuðust upp fyndist mér gott að geta skipt um gír án þess að mikið bæri á því. Hvað sem öðru líður verður þetta gamanmynd sem gerist í New York,“ segir þessi meistari einræðunnar. LUCAS Haas i nýjustu mynd sinni, „Boys“, ásamt Winonu Ryder. Læknir missi lækn ►DOKTOR George Nic- hopoulos, sem var læknir kóngsins á sinum tíma, hefur misst lækningaleyfi sitt. Hann var fundinn sekur um að hafa gefið út ávísanir á ávanabindandi lyf í stórum stíl til 13 „sjúklinga“ sinna. Þeirra á meðal er söngvarinn Jerry Lee Lewis. Nichopoulos var ákærður á sínum tíma fyrir að hafa gefið Elvis Presley slíkar ávísanir, en var sýknaður. KONGURINN sjálfur. Ast í vandræðum 4JOURTNEY Love, söngkona hljómsveitarinnar „Hole“ og eigin- kona Curts heitins Cobains, söngv- ara Nirvana, hefur verið kærð fyrir líkamsárás. Atvikið átti sér stað 4. júlí síðastliðinn á fyrstu tónleikum „Lollapalooza“-tónlistarhátíðarinn ar í Washington, þar sem margar rokksveitir komu fram. Courtney á að hafa gefið rokksöngkonu einni kjaftshögg baksviðs. Málið verður tekið fyrir í næsta mánuði. KaítitcHíiiusiðl I IILADVAKI'ANUM T3 o > Herbergi Veroniku o í kvöld, sun. kl. 21.00 '>> co | síSasta sýning. rt M/ð/ m/matkr. 2.000. P (D j Matargestir mæti kl. 19.30. £ o o Kabarettinn o Oó Höfuðið af skömminni o 3 þri. 25/7 kl. 21.00 fim. 27/7 Id. 21.00. o ctí ö Miðim/matkr. 1.600. p- CL O Eldhúsið og barinn CD (S O 03 trj opin fyrir & eftír sýningu MiSasala allan sólarhringinn % ísíma 881-908B LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR oftlr Tlm Wce og Andrew Loyd Webber. Fimmtud. 27/7, föstud. 28/7, laugard. 29/7. Miðasalan verður opirr alla daga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! . Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans unckaverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. í dag, sunnudag 23/7 - fjölskyldusýning kl. 15.00, laekkað verð, einnig sýning kl. 21.00. Miðasala alla daga ísíma 561 0280 og 551 9181. Álafossbúðin 551 3404 og ÍTjarnarbíói fré kl. 13 til 15 á sunnudögum og alia virka daga frá kl. 20-21, hópar(10mannsogfleiri)fáafslátt. Fax551 5015. „Sýningin er keyrð áfram afslíkum krafti að það er aldrei hægt að láta sér leiðast“. „Það er langt siðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi“. Sveinn Haraldsson leiklistargagnrínandi Morgunblaðsins. Hanks í slaginn á ný EKKI er víst að Tom Hanks ætli að liggja í leti á næstunni, eins og hann hefur þó gefið í skyn að undanfömu. Hann hefur á prjón- unum að leikstýra og leika aðal- hlutverk í mynd sem hefur ekki enn hlotið nafn, en er kölluð „Un- titled 1964“ eða „That Thing You Do“. Sagt er að myndin fjalli um rokksveit á sjöunda áratugnum. Framleiðandi verður Jonathan Demme, en hann framleiddi einnig Fíladelfíu, en fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd fékk Hanks fyrsta Óskarinn sinn. Arnold í Apaplánetunni HUGSANLEGT er að gamli smá- hesturinn Arnold Schwarzenegger taki að sér aðalhlutverk endurgerð- ar Apaplánetunnar, sem ráðgert er að byiji í framleiðslu á næstunni. Charlton Heston lék á sínum tíma í frumgerðinni, sem varð geysivin- sæl. Leikstjóri verður Chris Colum- bus, sem leikstýrði nýjustu mynd Hughs Grants, Níu mánuðum. Talið er að hann fái um það bil 315 millj- ónir króna í sinn hlut, en Arnold um það bil 1.260 milljónir. Ný söngkona fram á sjónarsviðið TERRl Symon er 25 ára Lundúnastúlka, sem gerir það gott ’þessa dagana nieð útgáfu sinni á gamla Foreigner-lagiiui „1 Want to Know What Love is“. „Eg var mjög hrifín af frumútgáfunni á sínum tíma,“ segir hún. „En jafnvel þá gi>rði ég mér grein l'yrir möguleikanum á að gera lagið meira „grúví“: söngurinn var íiálf slappur en téxtinn stendur alltaf fyrir sínu.“ Syinon hefurverid líkt við söngkonur á borð við Arethu Franklin og Randy Crawford. „Þaðerótrúlegt hrós,“ segir söngkonan raddstefka. „Eger nijög hril'in 'al' danstónlist og skai^^^^i^^^^p

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.